Stúdentablaðið - 17.04.1980, Page 15
Stúdentablaðið
15
Námsmenn skiptast i tvær andstæOar fylkingar i þessum málum. Annars vegar þeir
sem réttlæta húsaleiguhækkanir og aörar kjaraskeröingar og bera þar meö glaöir
kreppu kapitalsins. Hins vegar þeir sem vilja berjast fyrir bættum kjörum.
Nýmæli hjá
F élagsstof nun
oröiö aö langvinnu lögfræöingastappi.
Aögeröin varö aö vera áhrifarikari og þvi
var stungiö upp á algerri stöövun húsa-
leigugreiöslu. 29. janúar s.l. var
alsherjaratkvæöagreiösla á stúdenta-
göröunum i Bergen og var kosningaþátt-
taka 82%. 71.5% voru hlynntir algerri
stöövun húsaleigugreiöslna. Þetta hlaut
aö kalla á mótaögeröir, því ljóst var aö
SIB yröi fjárhagslega lamaö á 2 til 3
mánuöum. Meira hik viröist hafa veriö á
námsmönnum i Tromsö,Þrándheimi og
Osloogdró slikt vissulega úr áhrifamætti
aðgeröanna. Einu staöirnir, sem virtust
reyna aö fylgja aögeröunum i Bergen
voru stúdentagaröarnir Kringsjo og Sogn
I Oslo, en þátttaka þar var heldur dræm.
Andsvar SIB.
Þaö var fljótlega ljóst aö viöureign
námsmanna viö fulltfúa rikisvaldsins I
stjórnum samskipnaöanna yröi höröust í
Bergen. Undir yfirlýsingum um fyrir-
sjáanlegt gjaldþrot stofnuninnar, sendi
stjórn SIB út uppsagnarbréf til hinna 200
starfsmanna sinna og hóf undirbúning aö
uppsögn rafmagns, hita og vatns til
stúdentagaröanna.
Þegar hér var komiö var erfitt fyrir
ráöherra og ráöuneyti aö láta eins og
þeim kæmi þessi mál ekki viö. Mikil
ókyrrö var aö myndast I stéttarfélögum
þeim sem starfsfólk SIB tilheyrir, vegna
ógnunar viö atvinnuöryggi, námsmenn
höföu náö aö kynna sín mál nokkuö vel I
fjölmiölum og tókst óvenju vel aö halda
sinum málflutningi gangandi i pressunni.
Þaö er heldur ekki neitt smámál í Noregi
ef rafmagn og hiti eru tekin af 1500
ibúöum, þar sem búa margar fjölskyldur
meö ungabörn. Fyrirspurnir komu til
menntamálaráðherrans i Stórþinginu 6.
febr. um hvaö ríkisvaldiö hyggðist gera I
málum námsmanna. Svör voru eins og
vænta mátti óljós og loöin vilyröi fyrir aö
kannski yröi reynt aö endurnýja
kaupmátt námsmanna frá 1978, en
auövitaö var þaö látiö fylgja aö náms-
menn yröu aö axla byröar efnahagserfiö-
leikanna eins og aörir.
En aögeröir af hálfu stjórnvalda komu
ekki til fyrr en eftir aö nokkuö meiri
harka haföi hlaupiö i deiluna. Ásökunum
frá starfsfdlki SIB um aö stúdentarnir
væru ábyrgir fyrir ógnunum viö atvinnu-
öryggi þeirra, meö aögeröum sinum var
visaö á bug. Mesta ógnunin viö atvinnu-
öryggi starfsfólksins var minnkaöur
kaupmáttur námsmanna og fækkun
þeirra svöruöu námsmennirnir. Stúdent
samskipnaden gat tekiö afstööu meö
námsmönnunum meö þvi aö hætta aö
greiða söluskatt og önnur opinber gjöld
sögöu fulltrúar námsmanna enn fremur.
Auövitaö kom ekki sliks til stuðnings frá
fulltrúum rikisvaldsins i stjórn SIB.
20.-21. febrúar geröi stjórn SIB svo
alvöru úr ógnunum sínum um aö loka
fyrir rafmagn, hita og vatn á stúdenta-
göröunum i Bergen. Svar ibúanna var aö
fjölmenna meö börn sin inn á skrifstofur
SIB og setjast þar upp.
Viö þessa atburöi var máliö komiö I
slika sjálfheldur aö stjórnvöld voru neydd
til aö gripa inni. Dómsúrskuröur I fógeta-
rétti i Bergen dæmdi SIB til aö opna strax
aftur fyrir rafmagn, hita og vatn og 27.
febr. höföu veriö knúnar út þaö skýrar
yfirlýsingar frá stjórnvöldum um aö kjör
námsnnámsmanna yröu bætt fyrir vorið
unnt var aö aflýsa húsaleiguaögeröunum.
Tilaö fylgja kröfum sinum enn betur úr
hlaöi var siöan boöaö til baráttufunda,
mótmælagangna og eins dags námsverk-
falls þann 12. mars s.l.
Hvert verður framhaldið?
Þaö er auövitaö allt of snemmt aö hrósa
sigri I kjarabaráttu norskra náms-
manna. Þaö sem hefur náöst meö öllu
amstrinu eru misáreiöanlegar yfirlýs-
ingar, sameiginleg nefnd námsmanna og
rikisvaldsins og sæmilega góö kynning á
málstaö námsmannanna. Þaö mikil-
vægasta sem náöst hefur er þó aö sýrit
hefur veriö fram aö meö nógu mikilli
hörku og sæmilega almennri samstööu
geta námsmenn skapaö þann þjóöfélags-
lega óróa, sem nægir til aö rlkisvaldiö
neyöist til aö ræöa viö þá, og skoöa kröfur
þeirra.
Þaö er ekki ástæöa til mikilla sigur-
hátlöa hjá norskum námsmönnum eftir
áfangasigrana i febr. og mars. Af þessum
atburöum má þó draga ályktanir um
mikilvægi aögeröa og aö menn láti hart
mæta höröu i komandi átökum kjara-
baráttunnar.
Rvlk. 23/3 1980
G. Mýrdal.
Upp úr áramótum tók við ný
stjórn i Félagsstofnun stú-
denta. Stjórnin er skipuð fimm
mönnum, einum frá Háskóla-
ráði, einum frá menntamála-
ráðuneyti og þremur fulltrú-
um stúdenta. Háskólaráð til-
nefndi Stefán Svavarsson sem
aðalfulltrúa og Pétur Maack
til vara, menntamálaráðu-
neytið tilnefndi Jón H. Karls-
son sem aðalfulltrúa og Gunn-
laug Sigmundsson til vara.
Aðalfulltrúar stúdenta, þeir
Pétur Þorsteinsson og Þor-
steinn Bergsson héldu áfram,
en þeir voru lika i fráfarandi
stjórn. Hins vegar var kosinn
nýr stjórnarformaður sem er
Ragnar Árnason og varamað-
ur fyrir hann er Gisli Pálsson.
Stúdentablaðið ræddi við
Gisla um þau mál sem efst eru
á baugi hjá stjórninni þessa
dagana.
Stbl. GIsli, nú tók stjórnin viö eftir aö aö-
stæður höföu breyst varöandi rekstur
Félagsstofnunar. t hverju felst þessi
breyting?
G. Rekstur stofnunarinnar haföi batnaö
mjög á síöasta ári frá árunum þar á und-
an. Mötuneytiö gekk betur sökum meiri
notkunar stúdenta á þvi eftir tilkomu
mánaöarkortanna, Stúdentakjallarinn
var farinn að skilc nokkrum hagnaöi eftir
þær breytingar sem geröar voru á rekstr-
arformi hans á siöastliönu ári er var fariö
aöselja þar létt vin og bjóöa uppá lifandi
múslk ákveöin kvöld. Auk þessa stóöu
aörar deildir stofnunarinnar einnig betur
en þær höföu gert næstu ár á undan.
Hins vegar felst höfuðbreytingin I viö-
urkenningu hins opinbera á nauösyn þess
aö þaö taki aukinn þátt i rekstrinum.
Þessi viöurkenning kemur fram I áliti
nefndar sem skipuö var af Ragnari Arn-
alds þáverandi menntamálaráöherra á
siöasta ári. I kjölfar þessa álits breyttust
viðhorf allmjög. Niöurstööur álitsins
tryggja Félagsstofnun aukið framlag frá
riki á hverju ári og nokkurnvegin verður
vitaö hvert framlagiö veröur fyrirfram,
en þaö hefur einmitt veriö óvissuþáttur
sem hefur valdiö erfiöleikum viö verö-
ákvaröanir hingaö til, aö vita ekki endan-
lega upphæö rikisstyrks þegar verölagn-
ing er ákveöin og fjárhagsáætlun gerö.
Meö þvi lita menn bjartari augum til
framtiöarinnar og sjá möguleika fara aö
opnast til uppbyggingar I staö þess aö
berjast viö aö halda rekstrinum gangandi
viö erfiöar aöstæöur. I nefndarálitinu
kemur m.a. fram viöurkenning á aö rík-
inu beri að standa undir ákveönum hluta
af sameiginlegum rekstri stofnunarinnar
og taki á sig stóran hluta af orkunotkun I
Félagsheimilinu. Þetta veldur þvi' sem
sagt aö viö vonumst til aö reksturinn
komist i góöar horfur og bjartara útlit
framundan.
Stbl. Nú hafa garðarnir löngum veriö um-
talsefni og ástand þeirra veriö slæmt, eru
þau mál eitthvaö i deiglunni hjá ykkur?
G.Jú, þaöhefurveriölögöáherslaá lausn
þessa vanda. Stjórnin hefur skipaö viö-
geröanefnd sem á aö sjá um þessar viö-
geröir og er stefnt i aö hefja framkvæmd-
ir strax nú I sumar. Viöræður hafa átt sér
staö milli Félagsstofnunar annars vegar
og Landsbankans og Búnaðarbankans
hins vegar um fjármögnun framvkæmd-
anna. Þessi mál komust einnig á hreyf-
ingu i kjölfar nefndarálitsins em ég
minntist á áöan. Þar er tekiö fram, aö Fé-
lagsstofnun hafi tekiö viö Stúdentagörð-
unum i mjög slæmu ástandi og sé þaö
henni um megn aö kosta þær viögeröir
sem nauösynlegar eru, enda hljóðar laus-
leg kostnaöaráætlun upp á rúmlega hálf-
an milljarö króna. Þvi er þar lagt til aö
stofnunin fái lán hjá rlkisbönkum til
framkvæmdanna, en þetta lán greiðist
siöan niöur meö árlegum fjárveitingum á
fjárlögum til stofnunarinnar. Nú er búiö
aö tryggja a.m.k. 150 milljónir til fram-
kvæmdanna I ár og veröur þeim variö til
áframhaldandi viögeröa á Gamla Garöi.,
Stbl. Nú þótti fremur illa aö framkvæmd-
um staöiö i fyrra viö viögeröir I kjallara
JGamla Garös. Veröur stjórnun fram-
kvæmdanna breytt frá þvl sem þó var?
G. Já, einmitt i ljósi þeirrar slæmu
reynslu sem varö af viögeröum i fyrra tók
Félagsstofnun alla yfirstjórn þeirra beint
i sinar hendur, en áöur var hún i höndum
Innkaupastofnunar rikisins. Skipuö var
sérstök viögeröanefnd til aö annast viö-
geröirnar aö öllu leyti. Henni var sett
erindisbréf og hefur hún nú þegar hafiö
störf og vinnur sem stendur aö könnun á
viögeröarþörf Gamla Garös.
Stbl. t fyrra þótti Garöbúum töluvert
ónæöi af framkvæmdum svo aö lækka
varö leiguna, hvernig veröur reynt aö
komx I veg fyrir aö sllkt ónæöi endurtaki
sig?
G.I fyrra drógust framkvæmdir mjög á
langinn og var mikiö um múrbrot og loft-
pressuvinnu á Garöinum. Núna veröa
viögeröirhávaöaminni og reynt veröur aö
tryggja sem minnstónæöi af þeim. Reynt
veröur aö vinna sem mest fyrir sumar-
timann svo aö truflun ætti aö verða mun
minni fyrir Garöbúa.
Stbl. Siöustu árin hefur þaö veriö stefna
meirihluta stjórnarinnar aö halda veröi
sem mest niöri á seldri vöru og þjónustu,
miöa viö greiöslugetu stúdenta eins og
þaö hefur veriö oröaö. Veröur þetta
áframstefna núverandi stjórnar?
G. Já hlutverk Félagsstofnunar er þess
eölis, aö hún hlýtur aö miöa verölagningu
sina viö létta pyngju stúdenta, enda er
þaö beinlinis bundiö i lögum stofnunar-
innar. Hins vegar er sjálfsagt aö stokka
upp reksturinn og hugmyndir um hann
ööru hvoru og velta nýjum hugmyndum
fyrirsér. Einmitt i þessum tilgangi hefur
verið ákveöiöaö gera könnun á viöhorfum
stúdenta og hugmyndum þeirra um ný-
breytni i störfúm, rekstri og skipulagi
stofnunarinnar. Stúdentar fá send eyöu-
blöömeö þessu blaöi og eru þeir hvattir til
aðláta skoöanir slnar i ljós og koma þeim
til skila. Þaö er einmitt mikilvægt aö
skoöanir og tillögur, sem stúdentar kunna
aöhafa, komi nú fram, þar sem ætlunin er
aö endurskoða ýmsa þætti rekstrarins og
bæta nýjum viö, ef þörf þykir á slfku.
Könnunin getur einnig skoöast sem til-
raun til aö koma á beinna sambandi viö
stúdenta og virkara lýöræöi.
Stbl. Nú hafa fjármál og þó sérstaklega
bókhaldsmál Félagsstofnunar veriö nokk-
uö til umfjöllunar á stúdentafundum, er
nokkuð nýtt aö frétta af þeim málum?
G.Það er gamalt mál og hefur verið mik-
ið til umræöu hjá nýju stjóminni eftir aö
ég kom þar inn. Ljóst er aö áhersla veröur
lögö á aö kanna öll bókhaldsmál stofnun-
arinnar og endurskipuleggja þau. því er
nú unniö af fullum krafti aö ganga frá
endurskoöun fyrri ára og koma málum
þannig fyrir, aö stööugt sé hægt aö fylgj-
ast meö afkomu einstakra stofnana á
þægilegri máta en nú er.
Stbl. Þú minntist áöan á hugmyndir um
fjölgun þjónustufyrirtækja Félagsstofn-
unar. Hvaöa hugmyndir eru uppi I þeim
efnum?
G. Þaö er ljóst, aö nauösyn er á aö bæta
mjög þá þjónustu sem er til staöar. Bók-
salan er til dæmis I allt of þröngu húsnæöi
og takmarkar þaö mjög starfsemi henn-
ar. Háskólafjölritun er einnig í mjög
óhentugu húsnæöi á annarri hæö félags-
heimilisins sem bæöi er oröiö of lítiö og
einnig þarf aö bera þangaö upp alla hluti,
papplr o.fl. Raunverulega þyrftu báöar
þessar deildir aöfá nýtt húsnæöi til afnota
nú þegar. Einnig er framboö Félagsstofn-
unar á leiguhúsnæöi fyrir stúdenta allt of
lltiö, þó ekki sé hægt aö sjá fram á úrbæt-
ur á þvi i náinni framtið. Sama er lika aö
segja um barnaheimilismálin, þau þyrfti
aö bæta, þvi þaö er ekki einungis aö nauö-
syn er á aö fjölga bamaehimilisplássum,
heldur er þaö húsnæöi sem Félagsstofnun
á og notar til þessarar starfsemi bæöi
gamalt, litiö og lélegt oröiö.
Hitt er lika augljóst, aö þörf er á aö
fjölga þjónustufyrirtækjum og útvikka
þjónustusviö stofnunarinnar viö stúdenta.
I þvi sambandi hefur aöallega veriö rætt
um nauösyn á úrbötum I ferðamálum stú-
denta og er nú komin á samvinna viö SIDS
i Kaupmannahöfn um þau mál og veröa
nokkrar flugferöir i sumar til Kaup-
mannahafnar sem SHl selur miöa I. Einn-
ighafamennveltfyrir sérþeirri hugmynd
aö stofna feröaskrifstofu, sem gæfi óneit-
anlega mikla möguleika. En til aö gera
þaö þarf mikinn undirbúning og einnig aö
leggja fram tryggingu sem Félagsstofnun
hefur ekki fjármagn til sem stendur.
Fleiri fyrirtæki hafa einnig veriö nefnd,
svo sem þvottahús til aö einfalda mönnum
þvott á flikum sinum. Nýlenduvöruversl-
un hefur komiö til tals og mundi þá ekki
sist þjóna Ibúum Stúdentagaröanna, en
einnig öörum þeim sem eiga leiö um
svæöiö aö sjálfsögöu.