Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Síða 28

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Síða 28
STÚDENTAR TEKNIR TALI Dagur Gunnarsson, bók- menntafræði: 1. Nei, ég er fyrsta árs nemi og vinn með skólan- um. 3. Nei, ekki persónulega, en hann hlýtur að koma mjög illa við stúdenta. 4. Já. 5. Já. Svava Þórðardóttir, lyfja- fræði: 1. Já. 2. Endar ná ekki saman. 3. Já, ég hef orðið vör við hann. 4. Nei. 5. Ég hef ekki myndað mér neina skoðun á því. Hvað er útvarp Rót? Jón Olafur Isberg, sagn- fræði: 1. Ég man það ekki, ég er ekki búinn að tékka á þessu, ég man ekki hvort ég er búinn að fá námslán eða ekki. 3. Alveg hrikalega. Ég fer alltaf út í Bleika pardusinn og kaupi mér hamborgara. Það er ódýrara að kaupa sér hamborgara og fá einn frían en að kaupa sér Borgarnes-pizzu. 5. Nei!!. Mér finnst að stúdentar eigi að nota veðurfréttirnar í útvarp- inu. Námsmenn og staögreiðsla skatta: Sérstök uámsmannaskattkort Stúdentablaðinu lék forvitni á að komast að því hver væri sérstaða námsmanna gagnvart staðgreiðslukerfinu, þar sem flestir námsmenn afla tekna á fáeinum mánuðum ársins. Við höfðum því samband við Skattstofuna í Reykjavík og fengum eftirfarandi upplýsingar: IVáitismaiina- skattkort Launamaður, sem stundar nám a.m.k. 6 mánuði á ári en er í laun- uðu starfi yfir sumarmán- uðina, getur sótt um að fá námsmannaskattkort hjá ríkisskattstjóra. Á náms- mannaskattkorti er pers- ónuafslætti þeirra, sem liðnir eru af árinu og nám hefur verið stundað á, safnað upp og skipt á þá mánuði sem námsmaður hefur launatekjur á, þó lengst í þrjá mánuði. Námsmannaskattkort mun þannig bera hærri mán- aðarlegan persónuafslátt en aðalskattkort. Umsóknir Ríkisskattstjóri mun í apríl senda öllum skráðum námsmönum við viður- kennda framhaldsskóla umsóknareyðublað um Auglýsing um vorúthlutun úr Stúdentaskiptasjóði Samkvæmt reglugerð er það hlutverk sjóðsins að styrkja deildarfélög og önnur félög stúdenta við HÍ til samskipta við erlenda stúdenta. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu SHÍ Stúdentaheimilinu við Hringbraut fyrir 15. mars. Með umsókn þarf að skila inn greinargerð um fyrirhuguð stúdentaskipti á eyðublöð sem liggja frammi á skrifstofu SHÍ. Uthlutunarnefnd Stúdentaskiptasjóðs námsmannaskattkort. Um- sóknum ber að skila til ríkisskattstjóra fyrir til- tekinn tíma. Sá sem uppfyllir skilyrði til þess að fá námsmanna- skattkort mun fá það póstsent í maí. Tvö kort á siimrin Námsmaður mun þann- ig hafa tvö skattkort til afnota fyrir mánuðina júní, júlí og ágúst, það skattkort sem hér hefur verið fjallað um, ásamt sínu reglulega skattkorti. Hver verður skákmeistr ari Háskóla íslands? í tengslum við fþróttamót Háskólans sem Orator og íþróttafé- lag stúdenta sjá um verður háð vegleg skákkeppni hinn 9. mars n.k. unt nýjan og virðulegan titil, „Skákmeistari Háskóla fslands“. Keppnin fer fram í tveim flokkum, karlaflokki og kvenna- flokki. Ekkert þátttöku- gjald. Við erlenda háskóla er víða keppt um sambæri- lega titla og þykja þeir mjög eftirsóknarverðir. Vonandi er að sama verði upp á teningnum hér. Að r- ft /. sögn formanns Orators verður sennilega keppt eftir Monrad-kerfi með 7 mínútum á mann í hverri skák. Verðlaun verða veglegur bikar. 28 STÚDEbTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.