Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Side 32

Stúdentablaðið - 01.02.1988, Side 32
LÁNAMÁLÍ3 Framfærslukönnun -trh. 2.6. Ferðir innanb. 2-3 þús □ II (7,69% af fram- 3-6 þús □ □ færslugrunni 6-9 þús □ □ LÍN) 9-12 þús □ □ 2.117 2.7. Húsbúnaður 1-2 þús □ II (4,62% af fram- 2-4 þús □ [=□ færslugrunni 4-6 þús □ □ LÍN) 6-8 þús □ □ 1.272 2.8. Ymisl.annað 2-3 þús □ □ (9,23% af fram- 3-6 þús □ I I færslugrunni 6-9 þús □ □ LÍN) 9-12 þús [=□ [=□ 2.541 ALLS - þús. - þús. 27.530 Framfærslnköniitm Stúdeutabladsins Kæri stúdent, bestu þakkir fyrir að taka þátt í þessari athugun. Þessi könnun er ekki vísindaleg úttekt, heldur er tilgangur hennar fyrst og fremst sá að afla upplýsinga sem að gagni geta komið í baráttu fulltrúa okkar á sviði lánamálabar- áttunnar. Hluti þeirrar baráttu er að reyna að koma því til leiðar að fag- mannleg og vísindaleg athugun verði gerð á framfærsluþörf og fram- færslukostnaði námsfólks. Annar tilgagnur er að stuðla að því að stúdentar sjálfir fylgist sem best með fjárhag sínum og geri raun- hæfan samanburð á því sem þeir þurfa sér til framfæris hver og einn, - og því sem þeir fá frá Lánasjóði. Við vonum að sem allra flestir gefi sér stutta stund til að merkja við í þessarri könnun, klippi blaðið út og noti síðan næsta tækifæri til að senda Stúdentablaðinu könnunarblaðið. Það má gera með því að koma við á skrifstofu SHÍ og Stúdentablaðsins, með því að nota einhverja af þeim sérstöku kössum sem settir verða upp víðsvegar um Háskólann eða með því að senda blaðið í pósti til okkar. Skilafrestur er til febrúarloka og verða niðurstöður birtar í næsta tbl. Stúdentablaðsins, ef tekst að vinna svo hratt úr könnuninni. Athugaðu þetta! Viljirðu sjálf(ur) finna niður- stöðurnar hvað þig sjálfa(n) varðar, skaltu leggja saman tölurnar í báð- um dálkum sem þú hefur krossað við. Deildu síðan með þeirri marg- felditölu (stuðli) sem við þig á. Dæmi: Eigirðu maka og 2 börn og búirðu í leiguhúsnæði, er margfeldi- tala þín 3. Sértu með niðurstöðu- töluna 80-90.000 kr. seturðu upp dæmið: 85.000 : 3 = 28.333. Sé útkoman úr dálki A lægri en framfærslumat LÍN, samtals (kr. 27.530), ertu ótrúlega sparneyt- in(n), færð gefins það sem aðrir þurfa að kaupa, eða þú þarft að fara aftur yfir tölurnar. Sé útkoman nálægt framfærslu- mati Lánasjóðs sýnir það bara að þú eyðir ekki meira en þú aflar. Sé talan hærri en framfærslumat LÍN ertu líklegar til að taka öflugan þátt í baráttunni fyrir hækkun fram- færslumats Lánasjóðsins. Sé útkoman úr dálki B lægri en framfærslumat LÍN er sennilegt að þú sért að gera grín að okkur. Sé niðurstaðan nálægt framfærslumati LÍN, gæti það merkt það sama, en líklegra er þó að þú hafir ekkert eða lítið verðskyn. Séu lokatölurnar úr dálki B hins vegar hærri en fram- færslumat Lánasjóðs, er þér óhætt að mæta til leiks sem hluti þeirrar fríðu fylkingar sem brátt mun banka upp á dyr ráðamanna. 32 STÚDEMTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.