Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 2

Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ua* » *SL^gamla bio Greifinn frá Monte Christo. Stórkostleg kvikmynd í 10 þáttum, tekin af Foxfjelaginu eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: John Gilbert, Estelle Taylor. JÖLAMYND Hinsta NÝJA BÍÓS nóttin. Ljómandi fallegur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Leikinn af þýskum leikurum, þeim: Lily Damita, Paul Richter, Harry Liedtke, Rudolf Klein-Rogge o. fl. Efni myndar þessarar er um unga prinsessu frá Kraya, sem var neydd til þess að setjast í drotningarstól — en þráði það eitt að geta lifað líf sitt í meðlæti og mótlæti með manni þeim, er hún unni hugástum. — Þó er það sjerstaklega hinn snildarlegi leikur hinnar undrafögru Lily Damita sem hefur kvikmyndina langt upp yfir hið venjulega. GLEÐILEG JÓL Allir ungir sem gamlir rata í Haraldarbúð. Hvergi í borginni jafn mikið úrval. [ Jólagjafir. Jólafatnaður. Bestu vörur. — Lægst verð. j Nilfisk vyksuqan er nauðsynleg á hverju heimili. Þar af leiðandi kærkomnasta jolagjofin handa hverri húsmóður. Nilfisk er seld með mánaðar- afborgun- um hjá Raftækjav. Jón Sigurðsson Sími 836. Austurstræti 7. Sími 836. lóla-skóna verður best að kaupa á gamla staðnum. Við höfum fengið’ mikið og fallegt úrval af Jóla-skóm nú með síðustu skipum og það er skófatnaður við allra hæfi, hvað gæði og verð snertir. Skoðið úrvalið. *^Pi Lárns &. Lfiflia.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.