Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 32

Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 32
32 F Á L K I N N XQ *55 Z3 s =s o c cs Q> 3 Oí 3 ••O «4— XC 'ju u. C3 C o cn C3 .í= ‘53 6 O) J— <u > r j- o r: S 5 3 <o <o :g?íS 05 •=- Ol </) £ 3 -C O) :q * -S 3 fð tf) (0 o (0 OJ O c .£ ‘C CJ co cj X) CJ 3 3 £ •o •o 'O •«J J- oJ 05 j— O X) 05 J- Cð £ xO CJ A £ 3 in ui - r- r- =3 '3 K 5 •- 3 cJ j- 3 O) J- j— 3 <U X) O) • ^■a 3 3 • *-■< <U xo • ^ xo j- <u > O) £ v*-a CQ •» £ 3 «3 '3 J- CQ 3 3 a _ 3 § £- u ,3 L ^ >• cj '3 — c £ fö 3 > J- <U W '3 </) xo o x> 'CJ £ . - 3 c3 *tr O) > 50 o J- x: '3 £ ~ XO 3 > > 'CQ OJ 'O £ JQ e 3 <J ^3 :0 > lí— ■ X3 Imba litla lá í lokrjekkjunni í eldhúsinu og var lasin. Veik- indin höfðu komið á hentugasta tíma fyrir hana, því nú höfðu mamma og Anna nóg að hugsa uin, því þær voru að baka til jól- anna. Það var mikil snjókoma úti. í hvert skifti sem Anna kom inn með eldivið var ferillinn eft- ir hana af snjó, sem bráðnaði ofan í gamla gólfið, sem var svo gisið og slitið, að hægt var að sjá niður um rifurnar. Gamla Freyja lá fram á lapp- ir sjer í skotinu við eldavjelina og var hálfdauð af hita, og Pjakkur, kötturinn, hafði lagst milli framlappanna á henni. Þetta var einskonar fyrirboði jólanna, þegar allar skepnur eiga að vera vinir. Smákökurnar voru allar bak- aðar og nú var verið að steikja kleinurnar. Öðru hverju kom mamma með kölai að rúminu til Imbu litlu og strauk henni um kinnarnir. „Hvernig líður þjer, Imba mín?“ „Mjer finst jeg vera heldur skárri, verkurinn hefir færst frá höfðinu niður í herðarnar". „Jeg vildi óska að við hefðum tíma til að sækja lækntrinn". „Nei, nei, mamma, þú manst að jeg liefi haft þetta áður og það hefir liðið frá“, sagði Imba Iitla lágt. Einar litli, bróðir hennar, kom að rúminu, hann hafði fengið tvær brendar smákökur. Hann var heilbrigður, svo hann fjekk þær brendu. Hann kom upp á rúmstokkinn og fór að leika „Rauðhettu og úlfinn“ með kleinunum. „Gjóðan daginn, amma“, sagði Imba litla, „jeg á að heilsa þjer frá henni Rauðhettu og segja, að hún komi bráðum með jóla- mat handa þjer“. „Það var gaman“, sagði amma, — það var stór og digur kleina, sem Einar ljet dansa á yfirsæng- inni. „Komdu nær mjer svo að jeg geti sagt þjer frá henni dóttur- dóttur þinni“, sagði úlfurinn. „Já, nú kem jeg —------------“. „Haps!“ Og Ingibjörg, sem átti að leika úlfinn gleypti alla kleinuna. Einar skellihló. Og Imba varð að leika þetta aftur og aftur, meðan nokkrar kleinur fengust til þess. „Það er gott“, sagði amma, „nú erlu víst að hressast“. Dagarnir eru stuttir undir jól- in Jiegar mikið er að gera, og Imba litla sem var orðin södd af öllum góða niatnum fór að sofa. „Þú gleymir víst ekki kvöld- bænunum þínum“, sagði móðir hennar, og mundu eftir að þakka guði að þjer er að batna; hugsaðu þjer hvað Jiað væri leiðinlegt fýrir þig og okkur öll, ef þú lægir í rúminu um jólin“. En Imbu litlu veittist erfitt að lesa bænirnar sínar þetta kvöld. Hún byrjaði aftur og aftur, en Jiað var eins og eitthvað brynni í sál hennar: „Nú legg jeg augun aftur, ó, guð þinn náðar kraftur, mín veri vernd í nótt. Æ, virst mig að þjer taka, mjer yfir láttu vaka þinn engil, svo jeg sofi rótt“. En þegar hún hafði yfir vers- ið varð hún svo angurvær og sorgbitin. Hún var að brjóta heilann um leyndarmál, sem bakaði henni svo mikið sam- viskubit, og loks sofnaði hún út frá því. Allir sváfu. Tvær mýslu.r voru að gæða sjer á molunum, sem voru þarna í eldhúsinu eftir bök- unina, rjett hjá hausnum á Freyju, en hún tók ekkert eftir því. Pjakkur hafði verið lokað- ur inni frammi í eldiviðar- geymslunni, til Jiess að mýsnar fengju næði til, að taka molana og bera þá inn í holurnar sínar, svo að þær hefðu eitthvað til jól- anna. En úti duttu snjóflyks- urnar við og við niður af glugg- unum. Vinnupilturinn lá i her- bergi beint yfir Imbu; hann var með tannpínu; og bylti sjer í rúmiriu, svo br;akaði í. En Imbu litlu dreymdi: Hún þótlist stödd í skóla, en þekti ekki kennarann. Hann var reiður og barði í borðið með stórri reglustiku svo að glumdi í, og stundum gekk liann í bræði sinni niður á milli borðanna og gaf kinnhesta á báða bóga. Börn- in voru öll eitthvað svo viðutan og hún þekti ekki nema fá af þeim. Þau voru i úthverfum föt- unum, og henni þótti þetta svo skrítið, að hún gat ekki haft hugann við það, sem hún átti að gera. Hún sat auðum hönd- um og glápti og. í hvert sinn sem kennarinn leit á hana þá brosti hann. „Segðu mjer hvar jeg er“, sagði Imba. Röddin skalf, en kennarinn sagði ekki neitt, en bara brosti eins og áður. „Æ, hvar er jeg?“ „Þú ert á Lygaskólanum,; en þú ert svo dugleg, að bráðum verðurðu fullnuma; jeg þarf ekki að vera að stjana við þig!“ „Hvað hefi jeg gert?“ stundi Imba lilla, en rjett á eftir hróp- aði hún: „Nú skil jeg þig. Guð minn, hjálpa þú mjer og fyrir- gefðu mjer, jeg hefi verið vond og gabbað hana mömmu mína og kennarann og öll hin“. Henni fanst hún falla á knje í rúminu og þegar hún leit upp

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.