Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Etnugosið síðasta. Eftir rúmlega 5 ára hvíld fór Etna að gjósa í haust með hin- um mesta ákafa. Úr sprungu í fjallshlíðinni fór skyndilega að renna hraunflóð en úr aðalgígn- um kom öskumökkur svo mikill, að nálega varð dimt um miðjan daginn, í kringum fjallið. Opn- uðust nú smám saman fleiri gíg- ar og hraunflóðið fór að streyma niður hlíðarnar. En þær eru bygðar langt uppeftir fjallinu. og lögðust mörg hýli og nokkur þorp í eyði. Etna er hæsta f jallið á Sikiley og hæsta eldfjall í Evrópu, 3113 metrar. Stendur það norðanvert við Cataniu-vellina og tekur yfir nálægt 1200 ferkilómetra. Vegna þess hve stór Etna er í saman- bíirði við önnur fjöll á eynni. kalla Sikileyingar hana aldrei annað en „fjallið". Etna er riokkurnvegin reglu- lega keilumynduð en gárótt mjög og mishæðótt vegna hraunflóð- anna, sem runnið hafa niður eftir fjallinu. Frægasti gígiirinn heitir „Val de Bove“ og er rjett fyrir neðan fjallstindinn, það pr mm mWf,//•> v W - fynX- ■■■ ■■:!■! iv'. ■ ■ ■■ ■' ■■■■■■ f, ■y'- ■ ;• • V ■ ■■' Annvhziata Riþosto 'Sr íiirre cl ’A fchir.iti \fijnd af Ktmi og nmhverfi, meS borginni Catania neSst til vinstri. AC! REAtX / O A/ f o a/ / 4*nS*/A,-.íi Trezjsa TxtpcMutini *^*6ATANIA Mite Squarc 'shcnn irt (Mrsptcttvu * jvy * FólkiS flgr. Einn maSnr ber lutrS á bakinn til aS hlifa sjcr viS steinkaslinn ílliill skuggalcgur dalur, um 5 kíló- metra breiður, umluktur á alla vegu af 600 1200 metra háu standbergi. En engin gos koma framar úr þessum gig hieldur iir 'minni gigum hjer og hvar i fjallinu, en þeir eru um 200 tills. Undir eins og Etnu-hraunið hefir veðrast nokkurn Uma verð- ur úr því hinn besti og frjósam- asti jarðvegur og því eru fjalls- hlíðarnar með gróðursælustu stöðum á Sikiley. og sjerstaklega þær sem liggja til suðurs og austurs. Byggjast þær því jafn- harðan aftur eftir gosin og eru þjettsettar bændabýlum upp í 700 metra hæð. Af þessari á- Giimnl ieikning af Flnngosi. UrauniS leggnr ]>orp í cgSi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.