Fálkinn


Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 22

Fálkinn - 15.12.1928, Blaðsíða 22
22 F A L K 1 N N SKRITLUR. Rakarinn (eftir klippingu): Eigum við að láta ]>ctta nicgja? Gesturinn (utan við sig): Máske dálitið lengra Sagði hann ]>jer ekki að hann liefði verið trúlofaðnr áður? Ekki heinl — hann nefndi aðcins að hann hefði gert margar vitlcysur i lífinu. — Skammastu ]>ín, hefirðu stolið sveskjum enn einu sinni? — Nei, mamma. — En hvaðan koma ]>á allir þessir iteinar? — Það var hann Kalli, sem spýtti þcim lít úr sjer. Jeg glegpti alla mína iteina. — Hefirðu tekið eftir því, að kven- fólk talar eetið í liálfum liljóðum þeg- ar það biður um eitthvað? — Já, en það liækkar í þeim liljóð- ið undir eins og þœr eklci fá sinn vilja. Tveir bændur koniu :i veitingahús í höfuðstaðnuin og settust andspænis mönnum, sem voru að hiðja um mal hjá þjóninum. Þegar ]>eir liöfðu á- kveðið raatinn, spurði þjóninn hvort þeir vildu hafa „serviettur“. Þeir játtu. Adamson hnevvar. Svo kemur þjónninn til liinna, þeir laka til matinn og þjónninn spyr þá sömu spurningar. Svarar þá annar að- komumaðurinn: Ef þessi menn þarna geta jetið þær, gctum við það sjálf- sagt lika. HATTABÚÐIN SÍMI 880 HATTABÚÐIN -|4 SÍMI 880 AUSTU RSTRÆTI SÍMI 880 Lyftan í gangi allan daginn. — Sýningarskápar til beggja handa við innganginn,— Bæjarins fjölbreytt- asta, fallegasta og ódýrasta úrval af allskonar höfuðfötum. Nýkomnir hattar, þ. á. m. svartir filthattar á 7.00. JÓLAGJAFIR. Auk höfuðfata-úrvalsins til jólanna, er nú meira en nokkru sinni áður á boðstólum ýmsar fásjeðar og smekklegar jólagjafir. Það borgar sig áreiðanlega að láta lyftuna lyfta sjer upp í Hattabúðina, Austurstr. 14. Simi 880. Anna Ásmundsdóttiv. Já, nú nter hann hjcrumbil upp i pilsfaldinn hennar mömmu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.