Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 3

Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Banksstraeti 3, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter HERBERTSPRENT, Rvik. Skraddaraþankar. „Eftir liöfðinu dansa limirnir“, seg- ir mátækið. Hallgrimur Pjetursson segir nokkuð líkt með ágætum orð- um: Hvað höfðingjarnir liafast að, hinir ætla sjer leyfist það. Og ind- verska spakmælið segir: Þegar Bram- aninn drekkur frá sjer vitið, hrósar paria (úrkastið) happi. í sumum löndum, sem lengi höfðu húið við höfðingjavald og almúga- þrælkun var þar að visu svo, að gerð- ar voru tvennskonar siðferðiskröfur til þjóðarinnar, eftir því livort í hlut átti höfðingi eða almúgamaður. Ilöfð- inginn gat að ósekju lamið þjón sinn eins og hund, en færi þjónn- inn að berja húsbóndann týndi hann engu nema lifinu og þó þannig, að hann var píndur áður. Hnútasvipan var notuð á menn í Rússlandi fram á þessa öld og sú svipa var til í flest- um löndum fram á siðustu öld. Með- an mannkyninu var skift í ánauðuga og höfðingja, datt þrælunum ekki í hug, að sjer leyfðist það, sem höfð- ingjarnir höfðust að. Siðalögmál höfðngjanna var eins og liver önnur forrjetttindi, og lægri stjettunum datt ekki í hug að hneixlast á þeim vömm- um og skömmum, sem höfðingjarnir gerðu sig seka í. Með vaxandi lýðræði og skilningi manna á almennum mannrjettindum liefir þetta breyst nokkuð. Menn- irnir eru af sama bergi brotnir og eitt og sama lögmál gildir þá alla. Sá sem var undirtýlla í gær er höfð- ingi á morgun, og liöfðinginn frá í gær er úrkast i dag. Regindjúpið milli stjettanna hefir mjókkað svo, að brýr hafa verið séttar á það. Og nú er það orðið viðurkend regla, að það sem liöfðingjarnir háfási að, leyfist eklci aðeins hinum, heldur að þáð sje bein- línis sjálfsagt. Því er það, að sá, sem vill lieita höfðingi, verður að gera til sjálfs sín kröfur um fagurt fordæmi. Sú tíð ætti að vera liðin, að höfðingsskápur væri 'mældur i aurum og mannafor- ráðum, þvi hvorttveggja er þetta stop- ult og Óábýggilegt. Hvorttveggja er hægt að taka i erfðir, og vera má, að sá sem skþp geti lieitað liöfðingi, en hinu er ekki rið treysta að manngildi gangi í erfðir, þó að lávarðstign og fjárníunir geri það. Það er viðurkent, að -aldrei hefir verið liægt að ánafna afkomanda sínuni mannkosti eða vit, með almennri arfleiðsluskrá. ,Höfðingjar framtiðarinnar verðia þeir, sem liafast það að, sem rillir góðir inenn vilja hafa að fordæmi. Hinn framliðnl Conan Doyle talar um framlii og framtið. I. Miljónir manna víðsvegar um jörð, munu liafa lesið um tal sem Harry Price, með tilstyrk miðils- ins Mrs. Garrett, hefir átt við hinn framliðna Conan Doyle, er heimsfrægúr var bæði sem skáld- sagnaliöfundur og spiritisti. Hefi jeg sjeð vitnað <í viðtal þetta lijer og ' hvar, og kemur þar alstaðar fram, að menn liafa ekld lesið sjer til verulegs gagns. En viðtal þetta er þó býsna fróðlegt, þegar nógu vel er að gætt, eins og lijer skal sýnt fram á. Mestur hlutinn er að vísu lítils virði, og þarf ekki að efa að það er ekki Conan Doyle Sjálfum að kenna. Og innan um allan leirinn er á strjálingi það sem dýrmætt er, líkt og gim- steinar er leynast í verðlausu grjóti, og þarf þó að laga þá og fága, áður ljóminn komi fram, hinn Ijómandi sannleikur. Kem- ur hjer á eftir þýðing á því helsta sem dýrmætt er, en at- hugasemdir mínar set jeg i hornklofa [ ]. Doyle segir: Jeg gerði mjer ekki ljóst, hversu erfitt mundi verða, að lcomast í gegnum vegg þann eða „þykni“, sem skilur oss. [Það sem átt er við, mun fyrst og fremst vera vanþekking sú og röngu fyrir- framsannfæringar, sem liamla sambandi íhúa stjarnanna við oss lijer á þessari jörð]. Jeg á heima í sólhverfi nokkru, en er fyrir utan yðar „sympathetic system" — ef jeg get gert mig skiljanleg- an landfræðilega; I am within a solar system, but outside your sympathetic [les: solar eða gala- ctic] system — if I can geo- graphically explain myself. [Þetta er eins og það stendur þarna lokleysa> ein, Doyle lief- ir ekki sagt neitt landfræðilegt þó að liann tali um solar system (sólhverfi) og sym- patlietic system; en það virðist þó alveg Ijóst, að það sem hann liefir reynt að segja, er að hann eigi að vísu lieima i sólliverfi, en ekki í voru sólhvérfi]. Mig langar til að þið vitið livar jeg er — að jeg er í þokubelti sem liggur fyr- ir utan yfirborð jarðarinnar og er lifandi og hefir tilveru af því að það er eins bygt og úr sama efni og jörðin. Jeg er ekki í nein- um vafa um það hvar á jörð jeg er: I would like you to know my location — tliat I am in a nebulous belt lying out- side tlie eartli’s surface and hav- ing life and being hecause it is of tlie same structure and matter as the eartli itself. I am in no doubt as to my geographical position. [Einnig þetta er afleitasta vit- leysa, én hugsun Doyles sú sem undir býr, þó ljós; hann liefir sennilega reynt að segja að liann eigi lieima í sólhverfi úti í vetrar- brautinni — eða í annari vetrar- braut — á jörð sem likist vorri jörð að gerð og efni. Orðið geographical sem er endurtek- ið, hendir á sterka viðleitni hjá Conan Doyle til að koma því fram að hann eigi heima á jörð en ekki i hinum auða geimi úti á milli stjarnanna, eins og spiritistar virðast alment imynda sjer]. — Eftir eina 4 dálka af tali sem mjer þykir of ómerkilegt til að þýða nokkuð af því, segir Price: Getið þjer sagt mjer nokkuð af því, livernig lifi j'ðar er háttað nú? Doyle svarar: Jeg tel það víst, að fólk muni undrast, þegar jeg segi að jeg lifi í veröld (eða: á jörð.) sem er talsvert lík þeirri sem jeg yfir- gaf. Jeg hefst margt hið sama að cg jeg gerði þar. Jeg lifi i veröld sem er eins dimm og sú sem jeg yfirgaf, og er ilt til þess að vita. [Þetta kemur illa heim við næstu orð Doyles hjer á eftir]. Þetta er land þar sem þjáningunni er lokið til fulls, þar sem hugurinn lirærist þúsundfalt sterkar, þar sem innblástur nær mjer miklu auðveldlegar. Jeg hefi likama: I find myself in a bodily state. Þetta er veröld, þar sem ennþá þarf að fást við hið óheillavæn- lega í lífinu; það er livorld himnaríki nje helvíti, heldur heggja blands. Trú mjer til, það er einungis upphaf. Mjer skilst að það miði til að styðja kenn- inguna um endurlíkaman (rein- Afköst yðar yeta aukist um 23 % Enskir læknar sem hafa rannsakað þreytuna, staðhæfa að orkumagn mannsins aukist um 23% við notkun Sanatogens. Danskir læknar. hafa staðfest með sjerslökum um- mælum, að líkami og sál styrkist við notkun Sanatogens. Læknar um allan heim hafa með yfir 24.000 meðmælum kveðið upp lofsamlegan dóm yfir Þjer ættuð sjálfur að nota yður þessa staðreynd og endurnýja hina eijddu orku og taugakraft með Sanatogen! Þjer afkastið meiru og gefið sályðarnýjanmátt Fæst í öllum lyfjabúðum. Oskist frekari upplýsingar þá fyll- ið út miðann og sendið til A/S Wiilfing Co., Sct. Jörgensalle 7, Köbenhavn V. Sendið mjer ókeypis og burðar- gjaldsfrítt: Sanatogen sýnishorn og bækling. Nafn .......................... Staða............................ Heimili.......................... carnation) og að sálin taki mörg- um hreytingum. Það er i raun og veru kjarninn i mjer (sub- stance) eða sálin i líkamlegri mýnd. [Svona klaufalega kemur það fram, sakir skilningsskorts þess sem við hann talar, að Doyle er að reyna að segja frá því, að sálin hafi á jörðinni, þar ■iiiimiiiiiiiiiimiiiufliiiiiiiiiHHiiiiiiiaisiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia I Notið gott tækifæri -- | ss ■■ Þeir sem nota „IMPERIAL“ ritvjelar af elstu gerðum, frá árunum 1911 til 1916, eiga nú kost á að skifta þeim fyrir „IMPERIAL“ ritvjelar af nýjustu gerð — 1931 — gegn mjög hagkvæmum kjörum. S ■H S ritvjelarnar hafa á síðustu árum verið mjög mikið endurbættar og standa nú, eins og áður, jafnfætis öllum þeim dýrari rit- S vjela tegundum er lijer á boðstólum. Auk þess hefir S „IMPERIAL“ þann stóra kost, að á leturhorðinu eru 96 g stafir og merki, en á flestum öðrum ritvjelum aðeins 84 stafir og merki. Auk þes geta fleiri leturborð með ýmsum leturgerðum fylgt hverri vjel og tekur aðeins V2 mínútu 5 5 að skifta um letur. Leitið frekari upplýsinga hjá 1 0. JOHNSON & KAABER 1 REYKJAVÍK | 5 ■■ ■IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIHHIIIIIIIII31IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIBÍ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.