Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N S k r í 11 u r. Adamson. 142 Adamson á hálum ís. FimleiKusiuiKan æjit- vagninum. i;ig i spor- — Feröast þú á öðru farrými á járnbrautum? — Jeg er neyddur til þess, því aÖ lánardrotnar mínir feröast á þriðja farrými. -— Hún er ansi snotur, meö blá augun og svarta háriö. — Já, en heldurðu ekki aö hún hafi litað á sjer augun Uka? ... .. - Segiö þjer mjer, herra forstjóri, hversvegna eru söngmeyjar yða svona feitar? — Þær kosta ekki meira en þær mjóu, en nú þarf jeg ekki nema sex til þess að fylla leiksviöið. Ann- ars þyrfti jeg tólf! í æ- ;• _____________... ~ - ■ Hversvegna eignm viö aö vera góð viö fátæklingana? — Þaö er vissara, ef þeir kynnu að veröa ríkir einhverntíma. — Hann vildi láta mig kaupa tirnbur fyrir sig og þá sagði jeg, að hann skyldi skrifa samning viö mig. — Þaaö dugar munnlega, sagöi liann. — Nei, sagöi jeg, þaö dugar ekki. Síöasta skifti sem jeg geröi munn- lcgan samning viö yöur þá fjekk jeg munnlega borgun líka. þjer? — eg er aö koma frá tannlœkni. •—• Finst þjer þaö svo gleöilegt? —Já, hann var nefnilega ekki heima. Nýlega varS í Portúgal 22. byltingin síðan landið varð lýðveldi fyrir rúm- um 20 árum. Og samtimis hófs upp- reisn á Madeira og Azoreyjum. ---x—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.