Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 12

Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 12
12 F A L K 1 N N :rss URO'GLER sem útiloka hina skaðleau Ijósgeysla. Komið eða skiifið tU okkar.------- Ókeypis gler- augnamátun. Eina versiunin sem hefir sjerstaka ran- sóknarstofu með ðll- um nýtísku áhöldum. Laugavegs Apotek. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir sem vit hafa á. 1 Gætið vörumerkisins. B R A S S 0 fægilögur sr óviðjafnanlegur á kopar, eir, tin, aluminium o.s.frv. B R A S S O er notaður meir með ári hverju, sem er að þakka ágæti lians. Fæst í ölium verslunum. Fyrir kvenfólkið. Brúðarkjólar og barnaföt. Maímánuður er einhver fegursti mánuður ársins. Þá er eins og alt fari að losna úr læðingi vetrarins. Framtíðardraumarnir verða bjartari og vonirnar djarfari en ella. Það er því ekki nema eðlilegt að það sje sá mánuðui'inn, sem unga fólkið einkum velur sjer til að bindast böndum trygðar og ásta. Alítum vjer því til- lilýðilegt að byrja með því að sýna mynd af fallegum, hentugum brúðar- kjól að nýjustu gerð einmitt með þeim bætti sem flestar ungar brúðir myndu kjósa sjer. Foreldrar. Ávalt skal iauga barnið daglega í heitri laug í heitu her- bergi. Kaupið Mæðrabókina eftir prófessor Monrad. Kostar 3.75. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtísku hönskum i Hanskabúðinni Austurgtrætl 6 hann en fara og kaupa okkur dálit- ið af smástykkjóttu efni í litinnerma- lausan kjól, sem er í sama lit og jakk- inn eða öðrum, sem fer vel við hann (c). FABRIEKSMERK a. b. Brúðarkjóll, sem einnig er líœgt aff nota ermaiausan. c. Gamall jakki og stgkkjótt pils, ágætnr vorbún- ingur. Það er nú Langt síðan að hætb var þeim sið að leggja brúðarkjólinn, skóna og slæðuna niður í skúffu og geyma það þar að veislunni lolcinni eins og aðra lielga dóma, þangað ti) það að 25 árum liðnurii var tekið fram aftur sem snöggvast til að skarta í því á siifurbrúðkaupsdaginn. Sumir mundu nú varla skilja í öðru, en að þessum lánga tíma' liðn- um myndu brúðarfötin vera orðin meljetin og grotin, en svo var ekki. Silkin voru endingarbetri i. ganila daga en nú er, og sú sem þetta skrif- ar hefir sjálf ekki alls fyrir löngu verið vitni að þvi að 84 ára gömul amma kom í brúðarkjóhium sínum á sextugasta brúðkaupsdeginum sín- um til að vera við brúðkaup dóttur- dóttur sinnar. Kjólinn hennar var að vísu farinn dálítið að gulna, en að öðru leiti hafði tönn tímans ekki get- að unnið neitt á honum. Hann var alþaktur svörtu slöri og svörtuin knipplingum og þannig hinn glæsi- legasti. En sem sagt. Nú á timum verður brúðarkjóllinn að vera þann- ig að nýgifta frúin geti dansað í hon- um þegar eftir vígsluna. Þessvegna er hentugt að hafa hann ekki með slóða — slæðan getur aftur á móti verið svo löng að hún dragist við jörð, með breiðri hlúndu að neðan. Það má liafa breiðan kraga og erin- ar úr blúnduefni, sem annaðhvort er smellt við kjólirin með litlum „smellum“, eða er saumað á hol. a. og h. sýnir þetta fyrirkomulag og hvað síður kjólJinn á að vera. Stuttar tröyjur bg „biúsur" eru sem stendur mest notaðar. Ef við eigum góðan gamlan stuttjakkíi, sem við erum húnar að slíta pilsinu frá getum við ekki annað betra gert við d. e. f. Pils meö „bolero“-treyjn og ýmsnm blúsum. Það er ofboð auðvelt að laga til fötin sín ef maður er dálítið fljótur að átta sig á því hvað best fer sam- an og fimur í fingrunum. Lítið t. d. á d: Kjóllinn er skorinn sundur i iriittið svo liægt er að nota ýmsar þunnar teryjur við pilsið til tilbreyt- ingar. Á f. sjáum við sama kjólinn með „bólero“-treyju við, er hún úr sama efni og pilsið. Þessi búningur, sem þannig er liægt að breyta svona án þess að kosta miklu til, er ágætur og fyllilega nógur í stutta brúðkaups- ferð og auðvitað aðrar ferðir einnig. g. h. Skóta- og sunnudagakjóll á slálpaðar telpur. i. Kjóll úr drop- óttu utlarmúsilíni og stuttjakki úr svörtu flaueli á 0—8 ára gamlar tclpur. I. Yfírhöfn á stórar stúlkur. Telpurnar „toll.a einnig í tískunni“ það sjest best þegar litið er á mynd irnar g. h. e. og j. Hvað skyldi líka vera í vegi fyrir því að skólatelp- urnar g. fengju að vera í hvítum treyjum við stykkjóttu pylsin sín eða tískuna frá 1830, með l.itlu pokaermunum og slaufunum á bring- unni fyrst það verður notað svo mik- ið í sumar. Yfirhafnir á líti) hörn, sem ekki hafa náð skólaaldri eru höfð eins lianda stúlkum og drengjum (sjá k. 1.). Aðeins verður um fram alt að gæta að að láta barmana ekki víxl- IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðaukandi og styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálaö um allan heim fyrir gæði. Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542, 254 OB 30S(tramkv.stj.) Alislenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplýsinga hjá nœsta umboðsmanni. k. I. Barnakápur, sem nota má bæffi á stúlkur og drengi. ast eins, því þá verður Iiili maður- inn vondur. ----x---— Hin fræga ástralska söngkona Nellie Melha, sem nýlega and’áðist ijet eftir sig fjórar miljónir króna og auk þess um 300.000 króna virði í gimsteinum og dýrgripum, sem flest- ir voru heiðursgjafir ýmsra þjóð- höfðingja, sem hún hafði sungið fyr- ir; Arfieiddi hún 12 ára gamla sonar- dóttur sína, sem heitir Pamela Arm- strong, að öllum eignum sínum. ----0—0----- í heimstyrjöldirini miklu voru ýms af vígjunum við Verdun skotin nið- ur, meðan bardagarnir voru sem á- kafastir um borgina. Síðan hefir ver- ið unnið að því að byggja upp aftur þessi virki með ærnum kostnaði og eru nú fullgerð virkin Vauz, Douan- mont og Maulainville.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.