Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 7
3ÁLKINN 7 wmmm /I mm . ■" '■■'''' 'tM/t ■'■' W^itf*** í«íÍÍ!4í<*í WfciWA 1“ # w' V^'Vi ...•V |||pff$|| f. •' ; ■ wfN'' " i' » '. 0»'\'>,V'+ jf ®sS | VV', v 4$$«, '■■ ■•'.'■ -■■ Í *• k.' / ,f ' ■ ■■■ ' t ^V?v“S'.V-W ■fc ' ■"■■■ V.f''', ' . .' ■ouwgjtaarui'Bí Svertingjaríkið á Piparströndinni. bundnu þjóÖfjelagi ekki siður en hvitir menn. Fjelag það, sem beitti sjer fyrir þessari rikisstofn- un var stofnað í Washington 1816 og nefndist „Bústaðafjelag Svertingja úr Bandaríkjunum“ og nýlendan i Líheriu er talin stofnuð 25. apríl 1822. En 26. júli 1847 var Libería lýst frjálst og fullvalda ríki með lýðveldis- stjórn. Stjórnarfyrirkomulagið var i flestu sniðið eftir amerí- kanskri fyrirmynd: í þinginu er öldungadeild og fulltrúadeild og forsetinn er kjörinn til fjögra ára í senn. Sjálfstæð mynt er ekki til i Líberíu, menn nota dollaraein- inguna, en mest af peningum þeim, sem í umferð eru eru í landinu eru þó enskir. Um hálf önnur miljón manna eiga heima í Líberíu. Þar af eru 12.000 Svertingjar, sem eru af- komendur þeirra, sem Ameriku- menn gáfu frjálsa forðum og fluttu til nýlendunnar. Um 40,- 000 kristnir Svertingjar eru i landinu, en flestir eru múha- meðstrúar eða heiðingjar. Lofts- lagið þola svertingjar vel en hvít- ir menn mjög illa. Eru því mjög fáir hvítir menn í Líberíu og því Skrifstofumaður í Monroviu. Svarta hrokkna hárið er ágœtt til þess að geyma í þvi penna og blijanta. Kórdrengirnir í kirkju einni i Mon- rovia að sgngja við messu. Iljer gefur að lita voldugustu menn Líberíu: í miðjunni sjest forsetinn, sem heitir Mr. King og alt í kringum hann ráðherrarnir. Svertinginn í lwíta einkennisbúningnum er hermdjaráðherra, og hefir æðstu stjórn hersins, sem telur 5000 manns. Það er tiltölulega fátítt, að heimsblÖðin verji miklu rúmi til þess að ræða málefni svertingja- lýðveldisins Líberíu, en síðustu mánuðina hefir brugðið allmjög út frá venjunni. Og tilefnið er engan veginn þeim Svertingjun- unum til hróss, því að tilefnið til alls þessa umtals er það, að al- þjóðabandalaginu hafa borist harðorðar kærur yfir þvi, að þrælasala sje enn með fullu fjöri þarna suður frá. Og þegar banda- lagið fór að rannsaka máhð þá kom það í ljós, að kærurnar voru á góðum rökum bygðar og að mansal er í fullu fjöri í Líberíu enn þann dag í dag. Það eru svertingjar sjálfir, sem hafa gert sjer atvinnu að því, að græða fje á samþegnum sínum með því að selja þá öðrum í æfilanga ánauð. — Stjórn lýðveldisins lofaði þeg- ar í stað að ráða bót á þessu, að en alþjóðabandalagið virðist ekki bera fult traust til þess, að efnd- ir verði á þeim loforðum, vegna þess að fjöldinn allur af embætt- ismönnum ríkisins er við þræla- söluna riðinn og hefir drjúgar tekjur af henni. Líberia er á vesturströnd Af- rílcu, Piparströndinni svoköll- uðu, milli ensku nýlendunnar Sierra Leona og frönsku nýlend- unnar Efri-Guineu. Það var fyr- ir frumkvæði Ameríkumanna, að nýlenda þessi var stofnuð árið 1822 átti liún að verða einskonar griðland frjálsra Svertingja og með tilrauninni átti að sýna og sanna1 alheimi það, sem margir andmæltu þá, að Svertingjar væru á þvi menningarstigi, að þeir gætu sjálfir haldið uppi lög- Hedlið í Liberíu búið nýtísku fatnaði og vopnum. Einkum virðist liðsforinginn á mgndinni vera alveg eins vel búinn og stjettarbræður hans í Evrópu og Ameríku. Ungar svertingjafrökenar eru mestu tildurdrósir og hugsa mikið um aðhalda sjer til. Þegar þær koma i búðirnar þurfa þœr að skoða mikið áður en þær kaupa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.