Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Page 1

Fálkinn - 23.05.1931, Page 1
AF BÚÐARHAMRI. Myndin hjer að ofan ev tekin ofan af Búðarhamri í Þórsmörk. Þar er lítsýni ef til vill tilkomumeira en á nokkrum stað öðrum í mörkinni: sjer yfir iil hinna margsprungnu skríðandi ísbreiðna, sem ganga niður úr Eyjaf jallajökli, á hamra og kletta, sem eru hin sterkasta andstæða við graslautirnar og skógarbrekkurnar í mörkinni. Að neðan sjest Krossá breiða sig um aurinn, sem hún hefir borið fram, sýnir myndin hvar tvær kvíslar herinar renna samanieina og má glögglega sjá skriðjökulinn, sem hún kemur úr.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.