Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 1
AF BÚÐARHAMRI. Myndin hjer að ofan ev tekin ofan af Búðarhamri í Þórsmörk. Þar er lítsýni ef til vill tilkomumeira en á nokkrum stað öðrum í mörkinni: sjer yfir iil hinna margsprungnu skríðandi ísbreiðna, sem ganga niður úr Eyjaf jallajökli, á hamra og kletta, sem eru hin sterkasta andstæða við graslautirnar og skógarbrekkurnar í mörkinni. Að neðan sjest Krossá breiða sig um aurinn, sem hún hefir borið fram, sýnir myndin hvar tvær kvíslar herinar renna samanieina og má glögglega sjá skriðjökulinn, sem hún kemur úr.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.