Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Qupperneq 1

Fálkinn - 23.05.1931, Qupperneq 1
AF BÚÐARHAMRI. Myndin hjer að ofan ev tekin ofan af Búðarhamri í Þórsmörk. Þar er lítsýni ef til vill tilkomumeira en á nokkrum stað öðrum í mörkinni: sjer yfir iil hinna margsprungnu skríðandi ísbreiðna, sem ganga niður úr Eyjaf jallajökli, á hamra og kletta, sem eru hin sterkasta andstæða við graslautirnar og skógarbrekkurnar í mörkinni. Að neðan sjest Krossá breiða sig um aurinn, sem hún hefir borið fram, sýnir myndin hvar tvær kvíslar herinar renna samanieina og má glögglega sjá skriðjökulinn, sem hún kemur úr.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.