Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 19

Fálkinn - 23.05.1931, Blaðsíða 19
P A L K I N N 19 Framh. af bls. 15. nafniíi eitt að vera trygging fyrir því, að tað borgi sig að heyra myndina og sjá. Mynd þessi er með talsvert öðru yfirbragði en myndir þœr, sem áður bafa verið sýndar með Chevalier í aðalhlutverki. Hún hefst í Venezia; þar er Chevalier leiðsögumaður út- lendinga og kemst meðal annars í að vera með ameríkönskum mæðgum dag eftir dag, konu og dóttir Billings ,,tyggegúmmíkóngs“. Vitanlega takast óstir með dótturinni og honum, og liún lætur það ekkert á sig fá, þó að hún sje óður trúlofuð í Ameríku. En þegar gamli maðurinn frjetlir um þennan ráðahag lætur hann sjer fátt um finnast og tekur það ráð, að taka Chevalier i vinnu í verksmiðju sína og láta hann vinna verstu verkin. Þar í verksmiðjunni verður hann fyrir rangri ásökun um það að hafa smygl- að whisky inn í verksmiðjuna og er rekinn. Gamli unnustinn er ekki af baki dottin og tekst að koma sundur- þykkju milli Chavalier og stúlkunnar og um eitt skeið lítur svo út sem trú- lofunin í Feneyjum fari í liundana. En Chevalier gerir sjer lítið fyrir og nemur stúlkuna á burt. Mynd þessi liefir hlotið einróma lof erlendis og dönsku blöðin telja hana bestu mynd Chevalier. Á móti honum leikur Claudette Colbert, einkar skemtilega. En þó er vitanlega mest vert um Chevalier sjálfan; enginn stenst bros hans og framkomu. Gjörið svo vel og lítið á fallegu Legsteinana á Hverfisgötu 36 Stærsta úrval á íslandi. Útvega steina af öllum gerðum með stuttum fyr- irvara. Sigurður Jónsson, Laugaveg 45 V-O-R-V-O-R-U-R-N-A eru byrjaÖar aö koma, og koma nú með hverju skipi hjer eftir. Kjólar, Kápur, Blússur, Pils og margt fleira. Alt nýjasta tíska. Verslunin Egill Jacobsen. SÖNGUR Mynd þessi, sem Nýja HJARTANS. Bíó sýnir á annan í ----------- hvítasunnu verður að líkindum sótt hetur en flestar aðrar. Fyrst er það, að efni hennar er eink- ar hugnæmt og svo hitt að heims- frægi söngvarinn Jolin McCormack leikur þarna aðallilutverkið og syng- ar ýms fegurstu Ijóð ættjarðar sinn- ar, írlands. Efni myndarinnar er það, að Sean (McCormak) og Mary (Alice Joyce) unnast, en fá ekki að ná saman. Frænka hennar giftir hana ónytjung sem sólundar eigum hennar og strýk- ur síðan, en hún situr eftir með tvö börn Eileen og Tad. Þegar sagan liefst er Eilfeen orðin 17 óra, en drengurinn nokkru yngri. Og hún ann ungum manni, sem Fergus heitir (John Garrick). Þau verða að flytja til frænkunnar, ásamt móður sinni og Fergus að fara frá þeim. Eini vinurinn er Sean, sem kemur oft til þeirra og og ann enn Mary hugástum, þó að það fari dult. Hann er börnunum eins og besti faðir. En svo tekur hann tilboði um að syngja, því að röddin er afbragð og hann ræðst í liljóðleikaferð til þess að afla sjer fjór og frama og ætlar að giftast Mary, að því loknu. En á einni söng- skemtuninni í New York fær hann skeyti um að Mary sje dáin. Allar vonir hans eru að engu orðnar. Myndin er tekin af Foxfjelaginu og er afbragð. og söngurinn hjá Mc Cor- mack er svo aðdáanlega lirifandi í þessari mynd, að menn liljóta að lirif- ast með. Lögin sem hann syngur, „I feel you near me“, „Tlie Rose of Tralee", „A Pair of hlue Eyes“ og þó einkum „I hear you are calling me“ verða ógleymanleg þeim, sem heyra hina snildarlegu meðferð Mc Cor- macks á þeim. Tjöld Stór og lítil. Fyrirliggjandi margar stærðir. Saumum einnig allar stærðir og gerðir eftir pöntun. Vönduð vinna og lágt verð. Veidarfærav. »Geysir« ■iiiiiiiiiiHimiaiiiiiiiiiiiiniiii Það er hjerna sem þjer fáið -- Fyrir ferðafólk Ferðatöskur, fjölda stærðir Ferðaföt allskonar Oliuföt svört Oiiuhattar svartir Reiðjakkar Reiðbuxur Pokabuxur Sportpeysur alsk. Oxford buxur Sportblússur Gnskar húfur Leðurbelti Gúmmikápur Nærfatnaður fjölda teg. Sportsokkar Ferðateppi Gúmmistigvjel og margt margt fieira ódýrast og í stærstu úrvali i »GE¥SIR* bestu húsgögnin fyrir lægsta verðið. -- Laugav. 13 KRISTJÁN SIGGEIRSSON. II.....II...........IIIHIl....... Skóladrengur einn í Noregi hefir gengið að heiman til skólans í allan vetur og er leiðin 12 km. (hvora leið). Hann vantaði aðeins einn dag i skólann.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.