Fálkinn - 19.05.1934, Síða 45
F Á L K I N N
43
að gera endurbætur á jörðuin
og húsum. Landið var ræst
fram og merglað og tekin upp
sáðskifti og við það óx afrakst-
ur korns og annars jarðargróða.
Til þess að koma leigujörðun-
um í sjálfsábúð var nauðsynlegt
að útvega bændum ódýrt láns-
fje. Þetta var gert á þann bátt,
að bændur sem þurftu lán til
jarðarkaupa og jarðræktar,
mynduðu með sjer lánsfjelög,
svonefndar „Kreditforeninger"
og fjelög þessi fengu ódýr lán
gegn veði í jörðunum.
Af breytingunni á búnaðar-
báttunum leiddi það, að tala bú-
penings óx afar mikið, því að
búpeningurinn varð undirstaða
hinnar nýju framleiðslu. Árið
1881 voru ekki nema 1,5 miljón
nautgripir í Danmörku, en nú
eru þeir 3,1 miljón eða yfir
helmingi fleiri. Svínaeign bænda
óx úr 530,000 svínum árið 1881
upp í 4,4 miljónir árið 1933. En
sauðfjenaður fækkaði við fjölg-
un nautpenings og svína. Árið
1881 var tala sauðfjár í landinu
yfir 1,5 miljón, en er nú ekki
nema tæp 200.000.
Eggjaframleiðslan er þýðing-
armikill liður í matvælafram-
leiðslu Dana. í öðrum löndum
eru liænsnabú víðast rekin sem
sjerstök atvinnugrein en í Dan-
mörku eru slík bænsnabú mjög
sjaldgæf, en hinsvegar er liænsna
rækt stunduð með öðrum bú
skap á liverjum bæ, sem einn
liður búskaparins. Tala hænsna
í Danmörku er nú um 27 miljón
ir.
Mestur hluti ræktaðs lands i
Danmörku er nú notaður til þess
að framleiða fóður handa hinum
sívaxandi húsdýrafjölda. Al'
Af ræktuðu landi sveitanna er
rúmur helmingur notaður til
kornframleiðslu, um þriðjungur
til grasræktar og um sjöttungur
til grænmetis- og kartöflurækt-
ar. Stóru jarðirnar hafa hlut-
fallslega mesta kornakra, en á
minni jörðunum kveður hlut-
fallslega mest að rófnaræktinni.
og stafar þetta af því, að stærð
áhafnar miðað við landstærð er
í öfugu hlutfalli við jarðarstærð-
ina. Langmestur hluti kornrækt-
arlandsins er notaður til fram-
leiðslu fóðurkorns, og liafrar og
bygg taka til samans um 75%
af kornræktarlandinu.
Til þess að gefa liugmynd um
svínum árið 1933 og útflutning-
ur flesks varð samtals 294 milj-
ón kgr. Nálægt tveir þriðjuhlut-
af eggjaframleiðslunnar eru flutt
ir úr landi og síðasta ár voru
flutt út um 1080 miljón egg.
Milli 85 og 90% af smjör- og
eggjaframleiðslu Dana er á hönd-
ujn samvinnufjelaga og mikill
hluti af sölunni gengur líka gegn
um stofnanir, sem bændurnir
eiga sjálfir.
Aðal markaðsstaðirnir fyrir
afurðir danska landbúnaðarins
cru enn, eins og fyrir 50 árum
stóru iðnaðarborgirnar i Bret-
landi og Þýskalándi, en reynl
hefir verið að færa út kvíar
markaðsins og hefir það lekist.
Fjármálastefna sú, sem nú er
allstaðar efst á baugi og sem
miðar að því, að hvert land búi
sem mest að sinu, sjerstaklega
að því er landbúnaðarafurðir
snertir, hefir vitanlega gert mikla
örðugleika á sölu danskra land-
búnaðarafurða erlendis og þetta
ásamt miklu vefðhruni á afurð-
unum gert landbúnaðarkreppu
])á, sem nú er um allan heim,
sjerstaklega liarða í Danmörku.
Danski landbúnaðurinn er neydd
ur til að hlíta útlendum mark-
aði fvrir mestan hluta afurða
sinna og er því lilyntur tollfrelsis
stefnunni og frjálsri verslun, sem
lika er viðurkend fræðilega sem
sú rjetta, en inætir í fram
kvæmdinni meira andbyri en
nokkru sinni fyr. Breyting á
framleiðslunni eins og f>TÍr 50
árum virðisl hvorki hentug nje
framkvæmanleg, en danski land-
búnaðurinn reynir að standa af
sjer kreppuna, með þvi að koma
á enn hgkvæmari og ódýrari
starfsaðferðum en áður, á þvi
búskaparlagi, sem liaft hefir ver-
ið síðustu liálfa öldina.
framleiðslumagn jarðargróðans
í Danmörku skulu hjer birtar
nokkrar tölur frá 1933 en þá
var framleiðslan þessi, talin í
miljónum hkg.: Iíorn 33,3, íoð-
urrófur 238,1, liey 19,2, kartöfl-
ur 13,5 og sykurrófur 17,6.
Frainleiðsla jarðargróða í Dan
mörku er afar mikill þegar mið-
að er við landstæi’ð og gæði af-
urða þeirra, sem framleiddar
eru af jörðinni og úr dýraríkinu
eru á mjög háu stigi. Er þetta
því að þakka, að danski bóndinn
hefir skilið þýðingu þess, að
taka vísindi og búvísindi í þjón-
ustu landbúnaðarins. Árangur
hinna vísindalegu rannsókna og
tilrauna á sviði landbúnaðarins
hefir verið kyntur bændunum,
með víðtækri upplýsingastarf -
semi og verið notaður af þeim.
Starfið fyrir aukinni fram-
leiðslu bænda og bættri vöru-
vöndun er einkum unnið al'
stofnunum, sem bændur eiga'
sjálfir og liafa ráðunauta í þjón-
ustu sinni, sem eru hjálplegir
bændum í því, að koma fræði-
kenningunum í framkvæmd.
Með nautgripaef tirlitsf jelögun-
um hefir það reynst framkvæm-
anlegt að endurbæta griparækt-
ina með því að velja til undan-
eldis þær skepnurnar, sem hafa
reynst til mjólkur, og með þessu
móti hefir það tekist, að hækka
nærri því ár frá ári nytbæð og
smjörframlciðslu á liverja kú. A
tilsvarandi hátt hafa aðrar stofn-
anir starfað að því, að auka óg
bæta framleiðslu jarðargróðans
og notagildi slálurdýranna.
Hin aukna jarðyrkja byggist á
ítarlegri notkun og meðferð alls
áburðar, sem lil fellur frá hús-
dýrahaldinu en auk þess áburð-
ar nota Danir mikið af tilbúnum
áburði, sem bændur bafa gert
sjer kleift að nota með liagnaði,
að undangengum ítarlegum rann
sóknum á og tilraunum með liin-
ar ýmsu tegundir. En auk til-
búna áburðarins liefir einnig
reynst nauðsynlegt að flytja inn
mikið af kraftfóðri banda bú-
stofninum, einkanlega af eggja-
hvíturíku fóðri til uppbótar
heimafengna fóðrinu.
Langmeslur liluti framleiðsl-
unnar af aðaltegundum land-
búnaðarafurðanna er seldur úr
landi. Af allri smjörframleiðsl-
unni, sem árið 1933 varð 185
miljón kílógr. var útflutt 151
miljón kgr. Af fleskframleiðslu
Dana er um 80 af bundraði selt
erlendis, mest á Ijreskum mark-
aði. Á dönsku útflutnings-slátur-
húsunum var slátrað 6,4 miljón
Rauðar mjólkurkyr danskar.