Fálkinn - 19.05.1934, Qupperneq 54
F Á L K I N N
Eftir dr. ErnstKaper borgarstjóra
og mag. Axel Lindvald ríkisskjalavörð.
Ráðhúsið i Kaupmannahöfn, hijgt af prúf. Martin Nyrop.
kvarðanir um verslunina við ís-
land; til Kaupmannahafnarhá-
skóla sóttu danskir, norskir,
sljesvískir og íslenskir stúdent
ar. í konungsbústaðnum, Kristj-
ánshorg einveldistímanna og
höllum Amaliuborgar, í liinu
yfirlætislausa þinghúsi i Breið-
götu og í nýju ríkishöllinni á
Slotsholmen myndaðist stjórn-
skipun ríkisins og þar vorn lög
þéss samin og undirrituð.
Sveinn Ástríðarson. Næst er
„Höfn“ nefnd hjá Saxo Gram-
matikus, sem segir frá þvi, að
Absalon liafi bygt borg sína á
liólma í sjónum við Kaupmanna-
höfn.
Kaupmannahöfn var í upp-
liafi vega sinna bændaborg.
Við 'uppgröft hefir þorpstjörn
bæjarins fundist nndir Vestur-
götu. Snemma á öldum hafa
tvær kirkjur verið í Kaupmanna
liöfn, Frúarkirkja og St. Klem-
Dr. Ernsl Kaper borgarstjóri.
Örlög höfuðstaðar vors eru
óleysanlega samtvinnuð örlögum
ættjarðarinnar. Nálega allir stór-
viðljurðir i sögu Ijorgarinnar
hafa gersl innan endimarka
hennar og látið eftir sig minn-
ingar í strætum hennar. Og
stofnanir hennar hafa haft úr-
slitaþýðingu fyrir allar stjettir
þjóðfjelagsins. Á stjórnarskrif-
stofunum í „rauðu byggingunni“
voru öldum saman teknar á-
„Er þetta fiskiver það, sem
jeg befi reist úr duftinu? Hvar
eru timburkumbaldar þeir, sem
dygð og liófsemd bygðu fyrr-
um?“ Þannig lætur liið gamla
timarit „Nyeste Skilderi af Kjö-
benhavn“ Absalon biskup kom-
ast að orði í grein þeirri, er það
hóf tilveru sína með, um miðja
18. öld. Við vitum nú að Absal-
on var ekki stofnandi borgar-
innar í þeim skilningi að hárin
bygði þar fyrstu húsin. Því að
fyrir tíð þessa Hróarskeldubisk-
ups var bygð í Kaupmannahöfn.
Bærinn er nefndur í einum af
Islendingasögunum, sem segir
frá því, að árið 1043 hafi orðið
bæði landorusta og sjóorusta í
grend við bæinn, er þeir eltu ól-
ar Magnús konungur góði og
ens-kirkja. Kringum þorpið lágu
bæjarvellirnir út að Valby Bakke
og upp að vötnunum. Sumt af
því, sem nú er land lá undir
sjó í þann tíð. Milli Amager og
Slotbohnen var sjór um fjórð-
ung mílu. Gammelholm var eyja
og breitt sund þar sem Gammel-
strand nú er.
Bráðlegá varð „Höfn“ líka
„kaupmanna höfn“.
Kringum innsiglinguna lil
Brimarhólms, þar sem Nikolaj-
kirkja var siðar reist, lögðu far-
menn vöruskipum sínum og
þangað leituðu einnig fiskimenn
úr sundunum með afla sinn til
þess að verka liann og selja.
Nafnið „Brimarhólmur" er ef-
laust arfleifð frá þessum tímum
og sýnir hvar kaupmennirnir frá
Brimum hafa haft vöruskérnm
ur sínar.
Djúpt í jörðu, þar sem nú
stendur Kristjánsborgarhöll hafa
á vorum dögum fundist leifar af
háborg Absalons biskups og eru
þær nú varðveittar eftirkomandi
kynslóðum. Við stofnun þessa
kastala breyttist svipur bæjarins.
Úr bændaþorpi og markaðsstað
aðkomukaupmanna varð bær og
skömrnu síðar verslunarstaður.
Gömlu stígarnir um akrana urðn
að strætum og á svæðinu kring-
um tjörnina myndaðist fjæsta
lorg bæjarins, Gammeltorv.Senni
lega er það einnig Absolon, sem
hefir gert liina fyrstu viggirð-
ingu um borgina. Upp af þessari
litlu byrjun hefir bærinn vaxið,
hann fjekk bráðlega dómkirkju
með rikri og voldugri klerka-
samkundu, og smámsaman
fjölda margar kirkjur aðrar og
Ráðhústorgið í Kaupmmmahöfn. Ráðhúsið til luvgri.
KAUPMANNAHÖFN
í