Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 66
04
F Á L K I N N
Bomskii sveílírmar
Eftir SVENN POULSEN, ritstjóra.
Fimm-turna kirlcjan i Kalumlborg.
Svenn Poulsen ritsjóri.
Það eru 500 eyjar og Jól-
landsskagi sem mynda Dan-
mörku. Það er ekki altaf, að
útlendingar gera sjer ljóst, að
Danmörk er fullkomlega eyríki
og að eina leiðin milli lands-
hlutanna liggur yfir sjó. Hafið
gengur allstaðar inn í Dan-
mörku, svo að segja inn í instu
hjartafylgsni hennar. Ef maður
íniyndaði sjer, að liafið eigi að
eins lyki um, heldur einnig
þrengdi sjer inn í hinn skandina-
viska skaga um þvert og endi-
langt, í sundúni og beltum, þá
mundi þetla gefa hugmynd um
hvernig afstaða Danmerkur,
syðsta rikis Norðurlanda, er til
hafsins.
Hinar stærstu, frjósömu eyj-
ar Danmerkur eru eigi aðeins
umluktar sjó, lieldur gengur
liafið, í djúpum fjörðum alveg
inn í þær miðjar. Jafnvel á Jót-
landsskaga hittir maðtir allstað-
ar fyrir sjóinn. Hinn stóri Norð-
urhluti Jótlands, Vendilskagi, er
í raun og veru eyja sem Lima-
fjörður hefir aðgreint frá Jót-
landi sjálfu, en Limafjörður
nær milli Katltegat og Norður-
sjávar. Á austanverðu Jótlandi
ná djúpir firðir alla leið inn að
sjálfu miðbiki skagans, en að
vestanverðu inyndar Norður-
sjórinn stór lón inni í ræktaða
landinu, svo sem við Ringköb-
ing og Nissum.
Sameining sjávar og lands
setur allstaðar sitt mót á Dan-
mörku. Kornakrarnir teygja sig
alla leið niður í fjöruna, sem
öldur Ivattegats og Norðursjáv-
ar skola. Krónur beykitrjánna
lúta höfði út yfir öldur sund-
anna þriggja, sem tengja Eystra-
salt héimshafinu og liggja gegn-
um Danmörku: Eyrarsund,
Stórabelti og Litlabelti.
Og þessi sameining hafanna
hefir sett mót sitt' á ibúa Dan-
merkur, dönsku þjóðina. Fram-
an úr forneskju liafa Danir ver-
ið landbúnaðarþjóð og sjó-
mensku þjóð. Ef til vill verða
menn ekki svo mjög varir við
merki þessa í Ivaupmannahöfn,
hinni gömlu höfuðborg ríkis-
ins, en því meira úti á lands-
bygðinni.
Sem miðdepill hins gamla
danska viðlenda ríkis var Kaup-
mannahöfn sá bær, sem fyrrum
varð fyrst og fremst til þess að
vera útvörður Danmerkur gagn-
vart öðrum löndum, en í liinni
núverandi Danmörku eru sveit-
irnar, sem kallaðar eru villandi
nafninu „provinsen“ farnar að
fá meiri viðurkenningu en áð-
ur. Til þess að þekkja Dan-
mörku í dag verður maður líka
að þekkja dönsku sveitirnar,
landið utan Kaupmannahafnar.
Það er i dönsku sveitunum, í
hinni frjósömu mold Sjálands,
Fjóns, Lálands-Falsturs og mý-
margra smærri eyja, og á Jót-
landi þar sem skilyrðin eru
ágæt til nautgripa- og hrossa-
ræktar, að danski landbúnaður-
inn hefir þroskasl og komist á
sitt núverandi stig. Á dönsku
eyjunum og á austurströnd Jót-
lands hefir öldum saman verið
hlómlegri landbúnaður en ann-
arsstaðar á Norðurlöndum, og
það er aðeins frjósama landið á
Skáni, sem hefir eins góð skil-
yrði til fyrsta flokks landbúnað-
ar og Damnörk. Það er land-
húnaðurinn, sem hefir haldið
Danmörku uppi um aldirnar.
Eftir sjerhverja ágjöf hefir
danska ríkið í þúsund ár rjett
við aftur með stuðningi land-
Ininaðarins.
Og landhúnaðurinn i Dan-
mörku er eins og kunnugt er
aðal grundvöllurinn undir þjóð
arliag Dana.
Þrátt fyrir hina skæðu búnað-
armálakreppu, sem gengur yfir
heiminn og einnig liefir dunið
vfir Danmörku, flytja dönsku
bændurnir út afurðir á ári
hverju fyrir langt yfir einn
miljard króna til annara landa,
sjerstaklega lil Englands og
Þýskalands. Smjör, flesk, egg
og liesta.
Um allar danskar sveitir mæt-
ir augað í byrjun uppskerutím-
ans gulum kornökrum, sem
ganga i öldum, með öxin þung
af korni. Það voru svona bleik-
gulir akrar, sem kölluðu til
Gunnars á Hlíðarenda, þegar
hann átli að yfirgefa Fljótslilíð-
ina, og urðu þess valdandi að
hann sneri aftur.
Allir danskir menn elska að
sjá gula kornakra bera við
græna skóga og blátt liafið. Á
kornyrkjunni, á korninu, sem
Útsýn frú Tliurö til fíjörnemose.
fíorgarsijórahúsið í Aarhns.