Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 66

Fálkinn - 19.05.1934, Blaðsíða 66
04 F Á L K I N N Bomskii sveílírmar Eftir SVENN POULSEN, ritstjóra. Fimm-turna kirlcjan i Kalumlborg. Svenn Poulsen ritsjóri. Það eru 500 eyjar og Jól- landsskagi sem mynda Dan- mörku. Það er ekki altaf, að útlendingar gera sjer ljóst, að Danmörk er fullkomlega eyríki og að eina leiðin milli lands- hlutanna liggur yfir sjó. Hafið gengur allstaðar inn í Dan- mörku, svo að segja inn í instu hjartafylgsni hennar. Ef maður íniyndaði sjer, að liafið eigi að eins lyki um, heldur einnig þrengdi sjer inn í hinn skandina- viska skaga um þvert og endi- langt, í sundúni og beltum, þá mundi þetla gefa hugmynd um hvernig afstaða Danmerkur, syðsta rikis Norðurlanda, er til hafsins. Hinar stærstu, frjósömu eyj- ar Danmerkur eru eigi aðeins umluktar sjó, lieldur gengur liafið, í djúpum fjörðum alveg inn í þær miðjar. Jafnvel á Jót- landsskaga hittir maðtir allstað- ar fyrir sjóinn. Hinn stóri Norð- urhluti Jótlands, Vendilskagi, er í raun og veru eyja sem Lima- fjörður hefir aðgreint frá Jót- landi sjálfu, en Limafjörður nær milli Katltegat og Norður- sjávar. Á austanverðu Jótlandi ná djúpir firðir alla leið inn að sjálfu miðbiki skagans, en að vestanverðu inyndar Norður- sjórinn stór lón inni í ræktaða landinu, svo sem við Ringköb- ing og Nissum. Sameining sjávar og lands setur allstaðar sitt mót á Dan- mörku. Kornakrarnir teygja sig alla leið niður í fjöruna, sem öldur Ivattegats og Norðursjáv- ar skola. Krónur beykitrjánna lúta höfði út yfir öldur sund- anna þriggja, sem tengja Eystra- salt héimshafinu og liggja gegn- um Danmörku: Eyrarsund, Stórabelti og Litlabelti. Og þessi sameining hafanna hefir sett mót sitt' á ibúa Dan- merkur, dönsku þjóðina. Fram- an úr forneskju liafa Danir ver- ið landbúnaðarþjóð og sjó- mensku þjóð. Ef til vill verða menn ekki svo mjög varir við merki þessa í Ivaupmannahöfn, hinni gömlu höfuðborg ríkis- ins, en því meira úti á lands- bygðinni. Sem miðdepill hins gamla danska viðlenda ríkis var Kaup- mannahöfn sá bær, sem fyrrum varð fyrst og fremst til þess að vera útvörður Danmerkur gagn- vart öðrum löndum, en í liinni núverandi Danmörku eru sveit- irnar, sem kallaðar eru villandi nafninu „provinsen“ farnar að fá meiri viðurkenningu en áð- ur. Til þess að þekkja Dan- mörku í dag verður maður líka að þekkja dönsku sveitirnar, landið utan Kaupmannahafnar. Það er i dönsku sveitunum, í hinni frjósömu mold Sjálands, Fjóns, Lálands-Falsturs og mý- margra smærri eyja, og á Jót- landi þar sem skilyrðin eru ágæt til nautgripa- og hrossa- ræktar, að danski landbúnaður- inn hefir þroskasl og komist á sitt núverandi stig. Á dönsku eyjunum og á austurströnd Jót- lands hefir öldum saman verið hlómlegri landbúnaður en ann- arsstaðar á Norðurlöndum, og það er aðeins frjósama landið á Skáni, sem hefir eins góð skil- yrði til fyrsta flokks landbúnað- ar og Damnörk. Það er land- húnaðurinn, sem hefir haldið Danmörku uppi um aldirnar. Eftir sjerhverja ágjöf hefir danska ríkið í þúsund ár rjett við aftur með stuðningi land- Ininaðarins. Og landhúnaðurinn i Dan- mörku er eins og kunnugt er aðal grundvöllurinn undir þjóð arliag Dana. Þrátt fyrir hina skæðu búnað- armálakreppu, sem gengur yfir heiminn og einnig liefir dunið vfir Danmörku, flytja dönsku bændurnir út afurðir á ári hverju fyrir langt yfir einn miljard króna til annara landa, sjerstaklega lil Englands og Þýskalands. Smjör, flesk, egg og liesta. Um allar danskar sveitir mæt- ir augað í byrjun uppskerutím- ans gulum kornökrum, sem ganga i öldum, með öxin þung af korni. Það voru svona bleik- gulir akrar, sem kölluðu til Gunnars á Hlíðarenda, þegar hann átli að yfirgefa Fljótslilíð- ina, og urðu þess valdandi að hann sneri aftur. Allir danskir menn elska að sjá gula kornakra bera við græna skóga og blátt liafið. Á kornyrkjunni, á korninu, sem Útsýn frú Tliurö til fíjörnemose. fíorgarsijórahúsið í Aarhns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.