Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Side 67

Fálkinn - 19.05.1934, Side 67
F Á L K I N N 65 Dómkirkjcm i Hróarskeldu. gefur fólkinu brauð og er bú peningnum fóðurbætir, befir styrkur Danmerkur bygst í þús- und ár. Undir eins og uppskeran er komin undir þak, í lok ágúst- mánaðar eða í byrjun septem- ber, er farið að plægja akrana á ný undir næstu sáningu. Á haustin skifta dönsku sveitirnar um lit, þvi að þá verða akrarnir moldsvartir og dimmir undir gráum hausthimninum. En á vetrum litar snjórinn þá að jafnaði livíta og ef snjórinn ekki keínur þá fer brátt að sjást á grænt stráið uppaf rúg- eða liveitisæðinu. Og á vorin, þegar hafrar og bygg hefir verið sleg- ið eru dönsku sveitirnar, Eyj- arnar og .Tótland til að sjá eins og stór Ijósgrænn garður. Hver árstíð skiftir um yfirlit hinnar dönsku sveitar og veitir henni á þann hátt einkennilega til- Iireyting. 1 þessari stuttu grein um dönsku sveitirnar er ekki stað- ur til að fara út í einstök atriði er varða þróun landbúnaðarins danska, og ástæðurnar til henn- ar. Auk þess sem ástæðan er frjósemi landsins og ást dönsku þjóðarinnar á landbúnaði, byggjast þessar framfarir eink- um á almennri alþýðumentun, sem veitir jafnvel smæstu bænd- unum aðgang að því, að fylgjast með í þvi sem skrifað er um búnaðarframfarir og nýjungar. Ennfremur byggist landliúnað- urinn á lieilbrigðri fjárhags- undirstöðu, og má þar til sjer- staklega nefna hið sjerstaká veð- deildarfyrirkomulag, sem fyrst var fundið upp í Danmörku, og loks byggisl landbúnaðurinn á þvi, að reglur liafa verið settar um stærð jarðanna, þannig að liún sje hæfileg fyrir framfárir þær, sem orðið hafa i lándbún- aðartækni. Með aðstoð ríkisins og gegn fullu endurgjaldi til eigendanna hefir stórjörðunum verið skift í smærri jarðir, í bændabýli ög liúsmannajarðnæði, löngu áðiir en farið var að gera þetta 'í öðr- um löndum og með viðeigándi löggjöf hefir verið girt fyrir það, að smærri jarðir gætu aftur sameinast í eina og verið rekn- ar sem stórbýli. Frá sveitinni og landbúnaðin- um snúum við okkur að sjón- uni og þeim, sem hann stunda eða honum eru háðir, og þá hittum við fyrir bæina við sjó- inn. Það er sjerkennilegt fyrir Danmörku, að dönsku bæirni r liggja ávalt við sjó eða liafá að- gang að sjó. Þeir fáu bæir, sem nú liggja inni í landi, hafa ná- lega allir fyr á öldum haft sjó- leið til sín, um sund og firði, sem nú eru orðin þur. Það er við ströndina, yið beltin, sundin og firðina, að þau bæjarfjelög urðu til, sem gerðu sjer að lífstarfi, að flytja af- urðir danskrar jarðyrkju og peningsræktar yfir höfin og selja þær í framandi löndum. Þetta var byrjunin að flestum bæjunum í Danmörku. Nú á tímum liafa menn upp- lifað þróun allskonar iðnaðar, sem nú orðið er orðinn undir- staða undir tilveru sumra danskra bæja. Þótt landbúnað- urinn gefi dönsku þjóðinni langmest í aðra hönd, þá getur hann ekki veitt lielmingi þjóð- arinnar atvinnu. Hinn helming- urinn á beima í höfuðborginni, Kaupmannahöfn, og hinum mörgu, stóru og smáu, bæjum, með Odense, liöfuðstað Fjóns, Aarbus og Aalbörg, liöfuðstaði Jótlands, í broddi fylkingar. Og það er liinn sivaxandi iðnaður. auk siglinga, verslunar og fisk- veiða, sem veitir þessu fólki brauð. Margir dönsku bæirnir á landsbygðinni eru eldri en Kaupmannahöfn. Roskilde og Aalborg voru blómlegir bæir þegar Kaupmannahöfn var að eins fiskiþorp. Adam frá Brim- um talar um Aalborg á 11. öld, sem stóran og blómlegan bæ við Limafjörð á Norður-Jótlandi og segir, að þaðan sjeu sigling- ar til Svíþjóðar, Noregs og ís- lands. Á seinni hluta miðalda og fyrstu öldum hins nýja tíma hnignaði dönsku „provinsbæj- unum“, vegna þess að Kaup- mannahöfn, sem varð höfuð- borg í ríki, er náði langt út fyr- ir takmörk Danmerkur sjálfrar, óx þeim yfir höfuð og varð mið- stöð allra viðskiftamála. En á síðustu öld og ekki síst á þessari öld hefir færst nýtt fjör í bæina í Danmörku. Aarhus, Odense og Aalborg liafa fengið stórar ný- tísku hafnir og liafa beinar sam- göngur yfir heimsliöfin. Og hinir smærri bæir hafa komið á eftir. Nýir bæir hafa risið upp, svo sem Esbjerg, þar sem er stærsta fiskveiðahöfnin í Dan- mörku, og við krossgötur jám- brautanna hafa vaxið upp fjölda margir stöðvarbæir. 1 öllum dönsku bæjunum hef- ir iðnaðurinn aukist undir eins og auðvelt varð að ná í lcol sjó- leiðis. I mörgum af dönsku bæj- unum, þar sem hafnir eru góð- ar, fá menn ódýrara rafmagn frá kolareknum rafstöðvum, en bæirnir í Noregi og Svíþjóð fá frá vatnsorkustöðvum sínum. Ýms af ið n a ð a r f y ri r t ækj u i n dönsku bæjanna selja vörur sín- ar um allan beim. Kælivjela- smiðja Sabroe í Aarhus selur vjelar sínar alla leið til Austur- Asíu. Rafmótorar Thriege í Odense hafa einnig ágætan markað bæði í Evrópu og öðr- um lieimsálfum. Diesel-járn- brautarvagnar Frichs í Aarhus aka gegnum frumskógana á brautarteinunum i Síam. Se- mentsgerðirnar miklu við Aal- borg selja sement um allan lieim. í smábænum Brönders- lev í Vendsyssel stendur verk- smiðja sem heitir „Petersliaab“, Dómkirkjan i Hróarskeldu að innan.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.