Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1934, Síða 69

Fálkinn - 19.05.1934, Síða 69
F Á L K I N N 67 FMA GAIRÐL Regensen eða Garður er sá slaður, sem öllum öðrum frem- ur liefir mátt heita heimili Is- lendinga i Kaupmannahöfn á umliðnum öldum. Þar hefir fjöldinn allur af íslenskum stúdentum, sem út yfir pollinn fóru til náms, lifað minnisverð ár æfi sinnar, máske einmitt þau árin, sem mótuðu þá mest. Og þangað áttu íslenskir ferðamenn og annað fólk sem til Kaup- mannahafnar kom til stuttrar dvalar, ávalt erindi. Stúdentar voru oft leiðbeinendur íslenskra gesta um ýmislegt, og því var það, að þeir íslendingar voru fá- ir, alt fram til 1918, sem komu til Kaupmannahafnar án þess að koma á Garð. Þessi fornfræga bygging, sem stendur við Kaupmangaragötu, andspænis Sívalaturni og á milli Kannikestræde og Krystal- gade var í fyrstu reist árið 1618 fyrir tilstilli Kristjáns fjórða, og skyldi vera hústaður fátækra slúdenta, einkum frá afskekt- Dönsku sveitirnar. Frh. af bls. 60. mannahöfn hefir ávalt verið kunnur víða um heim, og marg- ir gestir hafa komið til að skoða þá borg og koina enn. En á síð- ustu hálfri öld hafa gestakomur til dönsku hæjanna utan Kaup- mannahafnar, hæði gamalla og nýrra, farið mjög vaxandi. Og geri maður sjer ferð til Danmerk ur i þeim tilgangi að kynnast Dönum, lifnaðarháttum þeirra og skilningi á afstöðu þeirra til annara þjóða, og skoðunum þeirra á eigin landsmálum og annara þjóða, þá gelur maður ekki gengið fram hjá dönsku sveitunum. Þegar gesturinn ó- kunni liefir, auk Kaupmanna- hafnar og Hafnarhúa, kynst dönsku bændastjettinni í sveit- unum og fólkinu i dönsku bæj- unuin, þá fyrst getur hann sagt, að hann þekki Danmörku og Dani. ustu lilutum „ríkisins“, sem þá var, — íslandi, Norður-Noregi, Færeyjum og Grænlandi. En i brunanum mikla 1728 fór mest- ur hluti þessarar fyrstu hygg- ingar forgörðum; þó má sjá í múrum núverandi hygginga- veggja hluta úr gömlu bygging- unni og eru þeir auðþektir á þvi, að lileðslulagið á múrstein- unum er annað, en á nýrri hús- unum. Garður var svo endur- hj7gður á árunum 1730 til 1750, ein álman meðfram Kaup- mangaragötu, önnur meðfram Krystalgade og sú þriðja með- fram St. Kannikestræde og standa þær óbreyttar að mestu enn í dag. Lykja þessar þrjár álnxur um opið svæði steinlagt á þrjá vegu, og mun íslenska nafnið Garður, sem þessi staður liefir liaft lengi, vera kominn af þessari húsaskipun. Á árun- urn 1906—08 var bygt meðfranx garðinum á fjórða veginn, svo að siðan er liann alveg umlukt- ur; var þessi siðasta lxygging slærst og haxst og öli i mestu samræmi við tískuna. Jafnframt voru gerð göng undir það húsið, sexxx liggur meðfram Kaupmang- aragölu, til þess að greiða fyrir unxferðinni. Strætið íxiilli Garðs og Sivalaturns var afar þröngt en umferð mikil, svo að slys voru orðin mjög tíð af umferð- inni þarna. Dró stórum úr þeim, eftir að gangstjettin var komimx undir Garð. Jafnframt rýmkaði nxjög um húsnæði Gai’ðbúa við nýju bygg- inguna þvi að í stað þess að l’jölga þar vistarverum var þeinx fækkað íxiður í 100. Áður höfðu jafnan tveir stúdentar búið sam- an á gamla Garði, flestir í tveim herbergjunx. En nú fengu vist- þegar á ganxla Garði tvö lxer- hergi hver, en i nýju bygging- unni eitt lxei'bergi liver. Garð- vistirnar deildust i flokka, svo nefnda „ganga“ og voru þeir níu talsins, en mismunandi vistafjöldi á hverjum gangi. En sanxkomustaður Garðhúa var ú Salnum svonefnda; þar voru les- in hiöð og tímarit og þar voru samsæti og dansleikir lxaldin, en innaraf salnuni var „nxusik- stue“ svonefnd; var þar ágætt ldjóðfæri, senx margir notuðu. Undir salnum er hókasafn Garðs, senx að vísu er ekki fjöl- skrúðugt, en kom þó að góðum notunx. Æðsti vörður og húshóndi Garðs var jafnan einn af pró- fessorum háskólans. Sú kyn- slóð stúdenta, sem nú er orðin 'miðaldra eða ixieir kannast lxest við Júlíus Lassen lagaprófessor, sem leixgi gengdi þessu starfi að vera „prófastur“ á Garði. Eigi er íxxjer kunnugt um, livort prófasturinn liefir hafl önnur laun fyrir þessi störf en ókeypis ihúð á Garði, ásaml hita. Næst- ur lionum gekk að vöídum „viceprófasturinn“. Þá nxá xxæst telja dyravörðinn, sem hafði unxsjón með ræstingu hússins og næturvörðinn, sem hafði þann starfa, að hleypa inn þeim, senx seint komu heim á kvöldin. Til þjónustu, senx einkum var í þvi fólgin að hera hrenni inn á lxerbergin, hafði hver gangur sinn „karl“. Ivarlarnir á Garði liöfðu löngunx þann starfa jafn- framt að vera likburðarmenn, og einunx „karli“ íxian jeg eftir, senx Holm hjet, sem sýndi sig löngum við störf sín i likbera- einkennishúningi sínunx. Þá er að minnast á „enxbætt- isnxenn“ þá, sem Garðhúar kusu sjálfir sjer til forustu. Var þar frenxstur „klukkarinn“, sem lcosinn var til missiris í senn (eins og allir aðrir embættis- menn). Voru klukkarakosningar hátíðisdagur á Garði og stund- unx eigi nxeð minna fjöri og ákefð en alþingiskosningar og hæjarstjórnarkosningar hjer á landi, þó að varla væri alvaran sem undir var, eins djúp og hjá stjórniixálaniömnmum. Flokks- foringjarnir gengu ixiilli flokks- leysingjanna eins og grenjandi ljón og „agíteruðu“, en við liina, sem voru i flokknununx, þýddi ekki að tala. Tvö l'jelög, hjet annað „Pip“ og hitt „Gamle“, koma einkunx við sögu Garðs, var hið fyrra fjelag íhaldsmanna en hið síðara rót- tækt; og þar var jafnan meiri hluti íslenskra stúdenta, þeirra senx á annað horð tóku nokkurn þátt í niáluni Garðs og liöfðu umgengni við danska súdenta, en þeir íslendingár voru ekki fáir. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: ))te™iHllOLlElNl((tf kanpmenn og kanpfjelög ■ Bestu innkaup öjörið bið hjá okkur á: Prjónlesi allskonar II | Barnafötum Sokkum I Hönskum jPeysumo.fi. Ströyer & MörckA Farvergade 17 H5BENHAVN k.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.