Fálkinn - 13.11.1937, Page 13
F Á L K 1 N N
13
Krossoáta Nr. 269.
Skýring. Lárjett.
1 borg. 6 mannsefni. 12 grein. M
rugga 15 þýngdareining. 17 þensín.
20. veisla. 21 orka. 23 fyrirgcfning.
25 háva'ði. 26 skammstöfun. 27 lala.
2Í) naerðist. 30 beygingarending. 31
hestnafn. 33 selja. 35 sorg. 37 drif-
ur. 39 demba. 41 hrylla. 42 mylsna.
43 snögg. 44 aðgæta. 40 knattspynu
fjelag. 49 stúlkunafn. 52 veiði. 54
lengra inni. 57 öskra. 59 mynt. 00
gróðursetja. 02 elskar. 63 keyri. 64
tveir eins. 65 glæsileg. 67 negatív.
69 forsetning. 70 hjón. 72 efnu-
fræðisskamst. 73 skolla. 75 spaua.
7ti skartgripur. 79 staðarnafn.
Skýring. Lóðrjett.
1 á hafnarbakkanum. 2 leyfist. 3
á jurt. 4 forsetning. 5 —stæður. 7
sáraumbúðir. 8 stilling. 9 hjátrú. 10
knattspyrnufjelag. 11 setning. 13
skilyrðisbundið. 16 æða. 18 kven-
rnannsnafn. 19 skynfæri. 20 stúlku.
22 svertingjanafn. 24 var veikur.
28 úllendingur. 32 á skeifu. 33
frægð. 34 aulabárðar. 36 kallár. 38
l'iskur. 40 jurt. 45 lastmæla. 47
myndarleg. 48 stefna. 50 sælgæt:.
51 litarins. 53 lagleg. 55 bita. 56
kvenmannsnafn. 58 þunn. 61 sund
(þolf.). 63 neitun. 66 mannsnafn.
68 sem sje. 71 bókstafur. 73 erl.
mynt. 74 kínverskt nafn. 76 tveir
eins. 77 óþektur.
Lausn á Krossgátu Nr. 268.
Ráðning. Lárjetl.
1 kamgarn. 6 fjárans. 12 árla. 14
Aron. 15 NN. 17 Unnur. 20 Ite, 21
námunni. 23 laganám. 25 að. 26 tá.
27 fát. 29 ól. 30 ði. 31 raka. 33 staur
35 Emil. 37 Aron. 39 ólga. 41 ás. 42
fat. 43 ami. 44 rá. 46 töng. 49 andi.
52 ómar. 54 Ispan. 57 raun. 59 tá.
60 ká. 62 pár. 63 áa. 64 Nd. 65 •
tunga. 67 gárungi, 69 t'a. 70 Æneas.
72 aa. 73 klár. 75 traf. 78 rakarar.
79 hamrana.
Ráðning. Lóðrjett.
1 kennari. 2 má. 3 grautar. 4 Al.
5 raun. 7 jara. 8 ár. 9 rosaleg. 10
an 11 skemill. 13 án. 16 náða. 18
nitf. 19 ultu. 20 ráði. 22 ná. 24 gó.
28 áar. 32 kasta. 33 snagi 34 róman.
36 María. 38 ofn. 40 iin. 45 Pótífar.
47 örkumla. 48 spá. 50 draugar. 51
Indiana. 53 mása. 55 span. 56 arga.
58 unga. 61 án. 63 ár. 66 gæra. 68
Asta. 71 es. 73 kk. 74 ár. 76 RM.
77 fa.
Nýlega var hleypt af stokkunum
nýju milliferðaskipi, er ganga á
milti Iíaupmannahafnar og Óslóar.
Er skipið eign Sameinaða fjelags-
ins og smiðað á skipasmíðaslöðinni
i Helsingjaeyri. Myndin að ofan
sýnir skipið, er nefnist „Kronprins
Olav", er það kom á flot i fyrsta
sinni. Að neðan sjest norska ráð-
herradóttirin, ungfrú Vera Esmarch,
ineð kampavinsflöskuna í hendinni.
Til liægri er Körbing forstjóri Sam-
einaða fjelagsins.
Nisbel að láta uniboðsmann sinn í Canada
leita yður uppi.
Ekki vil jeg' gera yður all það óinak,
sagði litla konan og brosti angurblítt. Ef
þjer viljið gefa mjer ofurlitið blað, skal
jeg skrifa heimilisfangið.
íel'f fjekk henni pappir og blýant og hún
skrifaði heimlisfangið, nett og laglega. Og
svo tók hún upp liandtöskuna sína.
Aðtir en jeg fer verð jeg að þakka frú
Nishet hjarlanlega fyrir alla alúðina við
mig. Jeg hefi leigt mjer bifreið til þess að
fara með mig til Exeter svo snemma, að
jeg geti náð næturlestinni til London það-
an. Og þá fæ jeg að sjá barnið mitt i fyrra-
málið.
Alt í einu var eins og liún yfirhuga'ðist,
hún greip báðum höndum fyrir andlitið og
grjet ákaft. Æ, þjer hafið verið svo góð
við niig .... svo góð við mig. Hvernig get
jeg þakkað yður? stamaði hún.
Hún liarkaði af sjer, liætti að gráta og
rjetti fram liöndina og Joyce tók í hana.
VeTið þjer sælar, sagði hún og röddin
titraði. Jeg vona að þjer hittið harnið
yðar aftur hrausl og heilbrigðt, og að þjer
fáið góða og örugga ferð heim til yðar.
Jeff, sem fagnaði því, að þetta skvldi
vera afstaðið, opnaði dyrnar fvrir hcnni og
fvlgdi henni út. í sama bili kom Dench,
sem hafði auðsjáanlega lieðið í anddyrinu.
í stað Jiess að opna vtri dyrnar og hneigja
sig fór hann beint til konunnar. Hann
brosti undurfurðulega svo að Jeff skvldi
ekkert hvað hann ætlaðist fyrir.
Hvað segið þjer um, að láta mig hafa
þessa handtösku? sagði hann við frú Holt.
Litla konan liörfaði undan, hjelt hinni
verðmætu tösku með báðum höndum að
brjósti sjer og starði stórum augum á
Dench. Varirnar titruðu.
Eruð þjer brjálaður, maður? sagði
bún.
Dench brosti aftur. Ekki svo að það
sje til baga, sagði liann þurlega. — Það
var leiðinlegt, að jeg skyldi verða til þess
að fletta ofan af leiknasta svikabragðinu,
sem jeg' hefi sjeð ennþá. En jeg ætla að
segja þjer það undir eins, „Skælu-DoIly“,
að þú skalt ekki komast á liurt úr húsinu
með þetta.
Frú Holt sneri sjer að Jeff. Hvað er
maðurinn að fara? spurði hún. Augu henn-
ar leiftruðu af gremju.
Jeff hafði komið þetta atvik svo á ó-
vænt, að hann vissi livorki hvað hann ætti
að segja nje gera. Dencli horfði á hann.
Látið mig um þetta, sagði hann. - Yður
ei óliætt að trúa því, að jeg veit bvað jeg
er að gera.
Hann sneri sjer að frú Holt.
Fáið mjer peningana, kona góð. Jeg
verð að segja y'ður það til liróss, að þjer
eruð ágæt leikkona, en hjerna er ma'ður,
sem ekki er hægt að leika á.
Jeff tók eftir því, að hin furðulegasta
breyting varð á andliti frú Holt. Áður
hafði hún verið bljúg og blíð ameríkönsk
móðir, en nú var hún umsnúin í versta
skass. Hver eruð þjer? hvæsti hún.
Jeg er bara óbrotinn bryti lijerna á
staðnum, góða mín, sagði Dencli og greip
löskuna af henni, svo fljótt að ekki festi
auga á.
Hún hljóðaði hástöfum. Jovce heyrði
hljóðin og kom fram í anddvrið.
Ilvað gengur á hjerna? spurði hún.
Og þegar hún sá Dench með töskuna i
liendinni breyttist furða hennar í reiði. —
Hvað eruð þjer að gera, Jenkins? Eruð þjer
genginn af göflumnn. Fáið þjer henni frú
Holt töskuna hennar undir eins!
Mjer skal vera sönn ánægja að gera
það , frú, ef þjer getið sag't mjer hver frú
Holt er, svaraði Dencli rólega.
Joyce starði á hann og var reið. — Það
er víst best að við komum öll inn i dag-