Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1941, Síða 1

Fálkinn - 17.01.1941, Síða 1
16 síður Reykjavík, föstudaginn 17. janúar 1941. XIV. 50 aura Við Landmannahelli. Síðan bílfært varð í Landmanriahelli fyrir nokkrum áhim hefir verið gestkvæmara þar en fyrrum, er varla komu þangað aðrir en leitarmenn Landmanna og Skaftfellinga í rekstrarferðum á haustin. Nú er þar áfangastaður þeirra, sem ætla sjer fjallabaksveg áfram, gangandi eða ríðandi, eða eru að koma að austan. Sumir ætla sjer ekki lengra en á Loðmund, sem stendur kippkorn fyrir ofan Landmannahelli. Hellirinn sjálfnr er fremur tilkomulítill, opinn skúti með afhelli inn úr og gista menn þar ekki nema út úr neyð, því að þarna er einnig gott sæluhús. Húsið sjest á myndinni, en til vinstri er Helliskvtsl og Sáta i baksýn. Ljósmynd: Signe Ehrngren.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.