Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 15.03.1961, Blaðsíða 3
ÆTÍÐ NÝJUSTU EFNISGERÐIR ★ Verð á fötum úr vönduðum kambgarnsefnum kr. 1975.00 og 2320.00 ★ IVIikið litaúrvai ★ Fermingarföt frá 1595.00 ★ Stakar buxur 495.00 — 650.00 RAGLAN-FRAKKAR úr tweedefnum. Létt efni 1490.— Þykkara efni 1690.— Það er ekkert vit í því að kaupa jöt eða frakka án Þess að hafa fyrst athugað hvað við höfum upp á að bjóða. Zlltima Laugavegi 59 . Kjörgarði VikublaS. Otgeíandi: Vikublaðið'Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (ðb.). Framkvœmdastjóri Jðn A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og aúglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjávik. Sími 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðja" u f GREINAR: Bernhard Shaw — rauðhærði spek- ingurinn. Skemmtileg grein með ótal skopsögum um hinn fræga háðfugl ..................... Sjá bls. 6 Útilega í 20 gráða frosti. Grein um 80 manna hóp, þar af 18 konur, sem lá úti í hörkufrosti .... Sjá bls. 8 Afturgöngur. Ein skýring á þvi hvað gerist þegar maður gengur aftur. Þór Baldurs tók saman .. Sjá bls. 13 „Tómur páfagaukalærdómur" — þrír landsprófsnemendur segja álit sitt á landsprófinu og fyrir- komulagi þess ................. Sjá bls. 18 SMÁSÖGUR: Sígaunastúlkan. Dularfull saga eft- ir Agatha Christie .......... Sjá bls. 10 Koníaksflaskan. Gamansaga eftir Karen Möller .................. Sjá bls. 21t GETRAUNIR: Hvar hefurðu komið? Annar hluti hinnar nýju verðlaunagetraunar. Verðlaun: Hringferð kringum land með Esjunni .............. Sjá bls. 15 Heilsiðu verðlaunakrossgáta ..... Sjá bls. 29 ÞÆTTIR: Dagur Anns segir frá vinkonu sinni, flugunni ...................... Sjá bls. 16 Kvennaþáttur um heimilistæki, fegrun og snyrtingu og fleira .. Sjá bls. 22 Glens um Charles Chaplin og fleira fólk .......................... Sjá bls. 17 Astró spáir í stjörnurnar fyrir les- endur ......................... Sjá bls. 31 Hvað gerist í næstu viku? Stjörnu- spáin ........................... Sjá bls. 21 ANNAÐ: Leiftur. Myndir af fólki og atburð- um héðan og þaðan úr heiminum Sjá bls. llj Pipar & salt .................... Sjá bls. 5 Skrítlusíðan .................... Sjá bls. 35 Forsíðumyndin er af tveimur ungum stúlkum, sem stunda nám í Gagn- fræðaskólanum við Vonar- stræti og gangast undir landspróf í vor. Þrír nem- endur segja álit sitt á landsprófinu og fyrir- komulagi þess á opnu þessa blaðs, og ummæli þeirra eru vissulega athyglisverð. Ljósm. Fúilkinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.