Fálkinn


Fálkinn - 14.06.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.06.1961, Blaðsíða 3
7llj Ifók: AFNSEYR Fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar forseta Séra Böðvar Bjarnasoíi tók saman. Úlafur Þ. Kristjánssoíi sá um Qtgáfuna. Bókm er gefin út á 150 ára afmæli Jóns Sigurðssoíiar. Bókaútgáfa Menningarsjóðs FÁLKINN I NÆSTU VIKU: Fjórar síður með myndum úr konungsveizlunni í Þjóðleikhúsinu. Odd- ur Ólafsson tók myndirnar fyrir FÁLKANN. -A' Hvers vegna Albert A. Bogesen fór ekki í kóngsveizluna. Spánný og bráðskemmtileg smásaga eftir Gísla J. Ástþórsson, ritstjóra. Höfundur hefur sjálfur myndskreytt söguna. Snæfjalladraugurinn. Mögnuð draugasaga, sem Þorsteinn frá Hamri hef- ur fært í letur. Myndskreyting eftir Ragnar Lárusson. 'fc- Tvö ltvöld á Laugardalsvelli í texta og myndum. Eitt eilífðar smáblóm. Ný smásaga eftir Guðrúnu Jacobsen. ★ Hvernig skrifið þér? Stutt grein um rithandarlestur. ★ Þýdd smásaga, Dagur Anns, tækniþáttur og ótalmargt fleira. VikublaS. Otgefandi: VikublaðiS Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvœmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Rltstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagspreníamiðjan h.f. GREINAR: FÁLKINN fermeð Nóa á stang- arveiðar. Grein og myndir .. Sjá bls. 6 Út og suður á Akureyri. Sveinn Sæmundsson bregður upp nokkrum litlum myndum af sólskinsdegi á Akureyri .. Sjá bls. 12 ,,Það kvað vera fallegt í Kína“. Rætt við forstjóra einnar af yngstu ferðaskrifstofunum hér á landi ............. Sjá bls. 28 Basl er búskapur. Eva skrifar þátt um hjónakornin, sem byrjuðu að búa í Blesugróf- inni ...................... Sjá bls. 18 MYNDASíÐUR: Fjórar síður með myndum frá fegurðarsamkeppninni síð- astliðin laugardag og sunnu- dag ........... Sjd bls. 19, 20, 21, 22 SÖGUR: Leikföngin, athyglisverð smá- saga eftir Elías Mar. Mynd- skreyting Sigurjón Jóhanns- son...................... Sjá bls. 16 Hann stal ambáttinni, þýdd saga eftir Jöhn Sinclair . . Sjá bls. 24 Eldflugan, hin nýja framhalds- saga eftir F. Marsch...... Sjá bls. 26 ISLENZK FRÁSÖGN: Reimleikar í Krýsivík, spenn- andi draugasaga, sem Jón Gíslason hefur skráð. Mynd- skreyting: Ragnar Lárusson Sjá bls. 10 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar um blóm í kassa Sjá bls. 9 Tækniþáttur um Cessna-vél eftir Arngrím Sigurðsson . . Sjá bls. 15 Heilsíðu verðlaunakrossgáta Sjá bls. 33 Eitraða ölið, litla sagan .... Sjá bls. 23 Kvennaþáttur með prjónaupp- skriftum og fleiru eftirKrist- jönu Steingrímsdóttur .... Sjá bls. 30 Astró spáir í stjörnurnar fyrir leséndur Sjá bls. 35 Hvað gerist í næstu viku? Stjörnuspáin Sjá bls. 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.