Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 01.11.1961, Blaðsíða 3
TRAUST MERKI Heildsölubirgðir EGGERT KRISTJANSSON & CO. H.F. Sími 1 14 00 HOLLAND Vikublað. Otgefandi; Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri; Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar; Hallveigarstíg 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. GREINAR: Rauði kötturinn, kafli úr nýrri skáldsögu eftir nýjan höfund, Gísla Kolbeinsson, sjómann í Vestmannaeyjum. Sagan kem- ur út fyrir jólin........... Sjá bls. , 8 „Með kaldan musterissvip". Fálk- inn bregður sér upp í kola- kranann við höfnina ........ Sjá bls. 19 Jennie Jerome. Grein um hið æv- intýralega líf móður Sir Win- ston Churchill. Fyrsti hluti greinarinnar birtist 13. sept. Niðurlagið birtist í næsta tbl. Sjá bls. 12 Kynlegar kreddur. Greinar um ótrúlegar erfðavenjur í Eng- landi ..................... Sjá bls. 23 SÖGUR: Soapy, hin bráðskemmtilega smá- saga O’Henrys ............. Sjá bls. 16 Herbergið á fjórðu hæð, spenn- andi saga eftir Raph Straus .. Sjá bls. 11 Erfðaskráin, gamansaga eftir Douglas Panton ............ Sjá bls. 18 Njósnarinn, annar hluti fram- haldssögunnar eftir kímni- skáldið Mark Twain ............. já bls. GETRAUNIR: Fimmti hluti verðlaunagetraun- arinnar. Verðlaunin eru ný Practika IV ljósmyndavél. Get- rauninni lýkur i næsta blaði . . Sjá bls. llf Heilsíðu verðlaunakrossgáta. Verðlaun 100 krónur ........ Sjá bls. 38 ÞÆTTIR; Glens um njósnara í Berlín og fleira fólk ................ Sjá bls. llf Dagur Anns ................... Sjá'bls. 29 Kvennaþáttur eftir Kristjönu . . Sjá bls. Pósthólfið, Heyrt og séð, Astró, Hvað ger- ist í næstu viku og fleira. Forsíðumyndin er að þessu sinni skopteikning eftir Sig- mund Jóhannsson, Vést- mannaeyjum. Hún skýrir sig að flestu leyti sjálf. Þó má benda á, að R-10 mun vera öllu veglegri bifreið en mynd- in gefur til kynna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.