Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1961, Blaðsíða 12

Fálkinn - 01.11.1961, Blaðsíða 12
Hertogafrúin af Marlboro- ugh var öskureið. Alla æfi hafði hún fengið óskir sínar uppfylltar strax, ákvörðunum hennar varð ekki breytt . . . Og nú hafði sonur hennar, Lord Randolph Churchill, einn efnilegasti ungi maður- inn á öllu Englandi, tilkynnt henni, að hann vildi ganga að eiga einhverja óþekkta ameríska stúlku, Jennie að nafni. Jennie! í þokkabót hafði hann aðeins þekkt hana í þrjá daga. En hertogafrúin þekkti ekki Jennie, þetta eldfjör og lífsgleði, sem sonur hennar hafði orðið svo heillaður af. Alin upp í New York! Síð- an hafði hún farið til Parísar með móður sinni og systur meðan faðir hennar riðaði í barmi gjaldþrots. Þá braust út, hélt sig heima grét af minnsta tilefni og reifst út í allt og alla. Þá fór frú Jerome með dætur sínar til Parísar og harðbannaði Jennie að skrifast á við Lord Randolph. Hún gerði hungurverkfall og lét mikið á sjá. Á meðan þetta gerðist átti Marlborough-ættin í miklum erfiðleikum með Lord Rand- olph. Hann reifst hrottalega við föður sinn og gerðist í hvívetna svo illur viðskiptis, að faðir hans lét loks undan og samþykkti að þau mættu trúlofast og vera trúlofuð í eitt ár. Þá bráðnaði frú Jer- ome fékk mann sinn til þess að samþykkja trúlofun. Eg hef unnið mikinn sigur Svo virðist sem Jennie og Randolph myndu lifa í ham- látum fyrr en allir sem hún þekkti í París höfðu fengið þessar dásamlegu fréttir „Mér hefur gengið allt í haginn siðan við kynntumst“, skrifaði Randolph til Jennie, er hann lýsti fyrir henni kosningasigri sínum. Hamingjan brosti enn við þeim, því að nú ákvað Her- toginn af Marlborough að fylgja syni sínum til Parísar til þess að hitta Jennie og fjölskyldu hennar og er þessi þróttfulli maður hafði verið kynntur fyrir Jennie, varð hjarta hans eins og bráðið smjör. Leonard Jerome hafði nú tekið sér frí frá störfum í New York og kom til Parísar og sá þá að mikið hafði skeð í ástamálum dóttur hans og eiginlega meira en hann hafði saumakonur höfðu nóg að gera .. . (Það þurfti að sauma 23 kjóla og sjö hatta, fyrir utan heilmikið af útsaumuð- um undirfötum) . alls konar smáatriði þurfti að taka með í reikninginn. Það var einu sinni eða tvisvar að móðir Jennie hvísl- aði að henni hvort hún væri nú alveg viss — hvort hún væri ekki í ofurlitlum vafa? Jennie gat ekki sagt henni hve viss hún var — hún átti engin orð til að lýsa því Fjölskyldan fór snemma að hátta, kvöldið fyrir brúð- kaupsdaginn, en það leið langur tími þar til Jennie kom blundur á brá. Morguninn eftir stökk hún út úr rúminu og hljóp út að glugganum — það var bjartur yndislegur morgunn, aprílmorgunn. stríðið út á milli Frakka og Prússa, og Jerome-fjölskyld- an varð að flýja til Englands, þar sem hún settist að í húsi á eyjunni Wight. 19 ára gömul hafði Jennie svo hitt Lord Randolph á dansleik í Cowes. Og þau urðu óneitanlega hrifin hvort af öðru. En allar þeirra giftingar- ætlanir mættu mikilli and- stöðu. Bæði hertoginn og her- togafrúin af Marlbrough fuss- uðu og sveiuðu við þessum ráðahag. Ennfremur dró faðir Jennie samþykki sitt til baka er hann' frétti um andstöðu Marlborough-ættarinnar og móðgaðist stórlega. Hvað Jennie viðvék, þá neitaði hún að fara nokkuð ingjusömu hjónabandi allt til dauðans samkvæmt forskrift- inni í ævintýrunum, Churchill, sem er föður sínum mjög þakklátur, fannst nú, að hann yrði að uppfylla óskir föður síns og leggja fyrir sig stjórnmál. Með nokkrum trega skrifaði hann Jennie, að heiðurs síns vegna yrði hann að leggja út í kosn- ingabaráttuna í Woodstock, sem er nálægt Blenheim fyrir íhaldsflokkinn og gæti þess vegna ekki heimsótt hana. Þetta var árið 1873. Þegar því var lokið sendi hann henni skeyti svohljóð- andi: „Ég hef unnið mikinn sigur. Er í sjöunda himni. Kem á laugardag“. Jennie varð ofsaglöð og linnti ekki gefið samþykki til. Nú varð brúðkaupsdagurinn aðal um- ræðuefnið. „Elsku pabbi“, sagði Jennie og lagði handleggina utan um hálsinn á honum. „Við erum nú þegar búin að bíða í sjö mánuði!“ Undirbúningur að brúðkaupi Hinn móðgaði faðir hennar samþykkti ráðahaginn strax og ákvað að greiða Randolph þrjú þúsund pund á ári til þess að byrja með og hertog- inn tók að sér að greiða skuld- ir sonar síns. Loks nú var hægt að á- kveða brúðkaupsdaginn, 15. apríl 1874 og upphófst mikill ys og þys hjá Jerome-fjöl- skyldunni. Klæðskerar og 12 FÁLKINN ÆVINTYRA LEGA LÍF MÓÐUR SIR WINSTON CHURCHILL Herbergisþjónusta Jennie kom nú inn með morgunverð- inn á bakka — móðir hennar og systir kysstu hana og buðu henni góðan dag, en þá varð hún að fara að búa sig. Öll þessi dásamlegu föt! Jennie fannst að þetta hlyti að vera draumur. Þetta gæti hreint og beint alls ekki verið satt. Var þetta raunverulega Randolph, sem stóð fyrir aft- an hana? Hvað um það. Athöfnin fór fallega fram og áður en hún eiginlega áttaði sig á hlutun- um, var komin tími til þess að fara úr allri dýrðinni aftur. Systir hennar hjálpaði henni í bláu ferðafötin með hvítu röndunum. Hún var yndisfögur, er hún batt á sig

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.