Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1961, Blaðsíða 22

Fálkinn - 01.11.1961, Blaðsíða 22
Lausn á verðlaunakrossgátu nr. 39 , o FT fí fíT B3T KJ H Ö T 6 PA y » J) F R L L fíLfíRÚMfíRRKUfí U Cr L fl L / M / R R 5 T 5 E LF05SÖVfíB/ TRfíKTefífí/ T fíR _______\fl-0 fí y U /V £ S fC-O'K fí Ö F E R 5 K fí R R fíÞ Y N K U R fí M£L-fíRufí/t)PuKfí& - / M E/ TURRMMBO R U RÖ SKfí kMfíÐ Ufífí W'O tf'URfí/< T / R U / R F / CT) fí /C / 3 ■ 7? E ) T / \/ tf fí Ætf.fl U T H £ y MS K U f? s \fí//U£/VCri?fíE / L / F U R U M M ■ wy T/D HÖ V fí e/ /C R'fí BfíUJPiVOTGrNflB/ Ð / N fl O/C R fl P Ö u7) UflFL MAT) U R t>BSTUL-DUR/)U'fíE£LH/ F /2 E y R ‘ V Æ L / L fl /? T / /Z /V fi fl L L /FOBflSL fl/JO/V U fí ú UV T LÖ T UT T U fl / H Cr F fl 5T uT T Þ fí fl A R F / M L fí R " O Fr U Cr U M S fl T T fí /Y1 U H A/ ♦ Geysimargar lausnir bárust við verðlaunakrossgátu númer 39 og að venju var dregið úr réttum lausnum. Verðlaunin hlýtur að þessu sinni Steinunn Sigurðardóttir, Heimagötu 22, Vestmannaeyjum. Rétt lausn birt- ist hér að ofan. PRENTMYNDAGERÐIN MYNDAMOT H.F. MORGUNBLAÐSHÖSINU - S{MI 17152 Erfðaskráiffi Frh. af bls. 18 25 Langham Court, Abbey Road í Lon- don. Hver var Giuseppe Aldindi? Við horfðum hver á annan og okkur rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Við kinkuðum kolli til Burfords og skakk- löppuðumst út á Strandstrætið. Guisep- pe Aldini, hver var hann eiginlega? Sam fór inn í almenningssímaklefa og fletti upp í símaskránni. Jú, þarna var hann. Guiseppe Aldini, 25 Langham Court, Abbey Road N.W.S. Auk þess hafði hann sjálfvirkan síma. Sam vildi, að við hringdum hann upp, en ég og Alan vorum á móti því. Við þurftum að kom- ast að meiru varðandi hann, og eina manneskjan, sem gat hjálpað okkur, var Agatha, þjónustustúlkan. Við tókum því leigubíl beint til íbúðar Elsu heitinnar. Þegar Agatha opnaði dyrnar, virtist hún vera hissa. Hún hafði aldrei áður séð okkur alla þrjá saman. Við gengum í einfaldri röð á eftir henni inn í stof- una. Það var ekki sársauklaust fyrir okkur að horfa á innskotsborðin tóm, engin glös og engin blóm voru lengur á þeim. Loksins var þögnin rofin af Alan. — Agatha, sagði hann, þú veizt, að við höfum alltaf verið beztu vinir vesa- lings frú Lamberts. — Við munum að sjálfsögðu segja upp íbúðinni, en við höfum ákveðið að borga þér briggja mánaða kaup. — Herra, sagði Agatha, mér hefur skilizt, að herra Aldini ætli að hafa mig áfram í sinni þjóðnustu. — Herra Aldini? Hver er það? spurði ég fremur hranalega. — Herra Aldini hefur tekið íbúðina á leigu. Hann er nýi húsbóndinn minn. Hann kom hérna í gær ásamt herra Burford. — Hver er herra Aldini? hrópuðum við allir í kór. — Herra Aldini, sagði Agatha. Það er herramaðurinn, sem var vanur að koma hér á hverju sunnudagskvöldi. FÉLÖG! FÉLAGSHEIMILI! Útvegum skemmtikrafta og hljómsveitir. Upplýsingar í símum 11029 og 14369. SKEMMTIKRAFTAMIÐSTÖÐIN Reykjavík. 22 FÁLKINN í Englandi er ekki eins auð- velt að borga húsaleiguna og í ýmsum öðrum löndum, þar sem menn geta borgað hana í reiðufé og kvittað fyrir eða bara gefið ávísun upp á húsa- leiguna eða landsskuldina. Frá örófi alda til þessa dags hafa afnot af landskikum orðið að borgast með kynlega táknræn- um og jafnvel rómantískum greiðslum. Til dæmis má nefna þann sið að borga afgjaldið í silfri, sem kallað var „reiðu- silfur“, og er unnt að rekja þessa venju aftur til Saxanna, en þá kallaðist greiðsla þessi „Rothe heyder“ eða fjártollur. Á Marteinsmessu ár hvert tekur hertoginn af Buccleuch í mót ákveðnum greiðslum fyrir þann rétt að fá að fara um vegina á landareign hans með kvikfé. Við sólarupprás hittast bændurnir og ráðsmaður her- togans við riddarakrossinn á Knightlow Hill og kastar þá sérhver búandi skildingum þeim, sem hann skuldar. (Skuldirnar nema svona frá einu penny til tveggja shil- linga) í holan stein, sem að fornu var fótstallur riddara- krossins. Um leið og hver mað- ur kastar sínum peningi, hróp- ar hann „reiðisilfrið er greitt“. Ef menn greiða ekki „reiði- silfrið“, liggja við þungar sekt- ir, og eru menn sektaðir um tuttugu shillinga fyrir hvert penny, sem þeir skulda í hið svokallaða „reiðisilfur". Ekki færri en 25 hreppar verða að láta eitthvað af hendi rakna í sjóð þennan, en samt nemur heildarupphæðin aðeins níu shillingum og fjórum pensum. Þegar athöfn þessari er lokið, safnast allur hópurinn saman á Dun Cow kránni í Stretton- on-Dunsmoor og drekkur þar minni hertogans í rommi og heitri mjólk. í Chingford í Essex hefur annar og mjög kynlegur siður

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.