Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 3
NÚ SEM
FYRR...
JOLAFÖTIN FRÁ
OKKUR
FÖTIN SEM FARA
BEZT
46. fbl. 34. árg. 22. nóv/61-15 kr.
GREINAR:
Skugga-Sveinn 100 ára. Grein
um sögu Skugga-Sveins, upp-
haf leikritunar á íslandi og
sýningu Þjóðleikhússins á
þessu vinsæla leikriti á ann-
an jóladag............. Sjá bls. 8
Ormur í hjarta. Fálkinn kynnir
nýja sjómannasögu eftir
Ragnar Þorsteinsson. Sagan
verður ein af hinum ótelj-
andi jólabókum, sem streyma
nú á markaðinn........... Sjá bls. 12
Ættrækni og átthagatryggð.
— Fálkinn bregður sér á
skemmtikvöld hjá Borgfirð-
ingafélaginu í Reykjavík . . Sjá bls. 19
ÍSLENZK FRÁSÖGN:
Konan í Ambáttarhól, frásögn,
Þorsteinn frá Hamri hefur
sett saman fyrir Fálkann . . Sjá bls. 14
SÖGUR:
Sveitarósin, smásaga eftir
franska rithöfundinn Pierre
D’Ancourt................ Sjá bls. 10
Signetshringurinn, spennandi
sakamálasaga .............. Sjá bls. 22
Gabriela. Upphaf á hinni löngu
framhaldssögu vetrarins,
spennandi skáldsögu um ást-
ir og örlög eftir Hans Ulrieh
Horster ................. Sjá bls. 16
ÞÆTTIR:
Dagur Anns skrifar um Dag
hinn dugmikla ........... Sjá bls. 26
Kvennaþáttur með uppskrift
að skemmtilegu jóladagatali
fyrir börnin............. Sjá bls. 24
Heilsíðu verðlaunakrossgáta . . Sjá bls. 30
Gluggað í nýjar bækur ..... Sjá bls. 18
Þættir um nýjar kvikmyndir Sjá bls. 26
Pósthólfið, stjörnuspáin, Astró og fleira.
I NÆSTA BLAÐI M.A.:
Eigum við að koma í Bingó? Spjallað
við fjórar húsfreyjur, sem allar búa í sömu
blokkinni og hafa allar unnið stórvinn-
inga í Bingóspilum. — Gunnar M. Magnúss
rithöfundur skrifar um Hannes Hafstein
í tilefni af 100 ára ártíð hans. — Pákur,
fagott^ og óbó, grein um Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. — Annar hluti hinnar nýju
framhaldssögu, tvær þýddar smásögur og
ótalmargt fleira.
Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk-
inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.).
Framkvæmdastjöri Jón A. Guðmunds-
son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs-
ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík.
Sími 12210. — Myndamót; Myndamót
h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f.