Fálkinn


Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 24

Fálkinn - 22.11.1961, Blaðsíða 24
'omtn Börnin bíða óþreyjufull eft- ir jólunum, gerið þeim biðina skemmtilega. Gefið þeim jóladagatal, sem hengt er upp 1. dag desembermánaðar ár hvert. Hengið svo litla gjöf, t. d. bara brjóstsykursmola við hverja dagsetningu. Það kemur ábyggilega til að vekja eftirvæntingu og gleði á morgnana að opna pakka. Ef hafizt er handa strax, ætti að vera nægur tími fram að mán aðamótum til að sauma eitt slíkt dagatal. Efni: 21X115 c. hvítt eða grátt jansefni (mál. 11 þræð- ir, 1 cm), 15X95 cm. vliese- lín, 17X97 cm. rautt fóður, 24 plasthringir, 2 stk. 24 cm. langa bambursprik. — Grænt, Hlífið eldhúshnífunum, látið þá ekki liggja hvern innan um annan í eldhús- skúffunum. Hnífa á að geyma þann- ig, að þeir liggja hver út af fyrir sig í þar til gerð- um raufum. Einnig er gott að hengja þá upp á vegg, er og auðvelt að grípa þar til þeirra. Vilji maður hlífa hníf- unum, notum við þá bara til þess sem þeir eru ætl- aðir. Notum við t. d. kjöt- hnífinn til að skera brauð sljóvast hann fljótt. Þegar skæri verða bit- laus er bezt að brýna þau á þennan hátt: Kaupið fínan sandpapplr, klipp- ið 5—6 sinnum í sand- pappírinn og skærin geta bitið á ný. Gataðar korkplötur eru til margs nytsamar í eld- húsinu. Hægt er t. d. að festa þeim innan á skáp- hurðir, innan á skápana sjálfa upp á vegg eða hafa þær sem botn í grænmetisskúffuna í plöturnar getum við svo fest krókum, þar sem smáhlutir geta átt sama- stað, sem að öllu öðru jöfnu fljóta í skúffunum. rautt, hvítt, gult og dökkblátt auróragarn. Saumið með 3 þráðum yfir 2 þræði í efninu. Byrjið að ofanverðu, dragið út 2 þræði nál. 11 cm. frá brún og saum- ið venjulegan húllsaum yfir 2 þræði á röngunni. Farið eins að á neðri endanum, en bíðið með það, þar til búið er að sauma röðina af hjörtunum. Neðri húllsaumurinn er nál. 6 þræðir frá síðastá hjartanu. 10 þráðum frá efri húll- saum er byrjað á stjörnu jólatrésins. Nál. 2% cm. eða 30 þráðum frá jólatrésfætin- um er byrjað á hjörtunum (48 talsins), sem saumuð eru eftir miðju dagatalsins. Nál. 7 V2 cm. frá miðju dagatalsins beggja vegna er saumuð lykkjusporrönd yfir 2 þræði með dökkbláu alla leið upp úr og niður úr yfir húllsaumana. Faldið dagatalið á hliðunum, saumið í bláu röndina á röng- unni. Teljið nú út miðjuna milli bláu randarinnar og ytri brúnar hjartans, þræðið alla leið. Saumið svo grenigrein út frá miðsporinu á hverju fylltu hjarta til skiftis vinstra og hægra megin, byrjið vinstra megin. Þ. e. a. s. greni- Frh. bls. 38 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.