Fálkinn


Fálkinn - 11.04.1962, Page 20

Fálkinn - 11.04.1962, Page 20
Fugla- og kjötréttir til páskanna Hænsni í móti. 1 stór hæna. 75 g smjör. 3 dl. soð. 3 dl. rjómi. Sósulitur. 1 tsk. salt. Vi tsk. pipar. 250 g sveppir. Grænar baunir. Hænan þvegin og þerruð og skorin niður hrá. Brúnið 50 g af smjöri á pönnu, brúnið hænubitana þar í, raðið þeim jafnóðum í eldfast mót. Pannan soðin út með soði og rjóma. Sósulitur sett- ur saman við. Hellt yfir kjöt- ið. Lok sett á mótið og það sett í heitan ofn 175°. Steikt í 1V2 klst. Sveppirnir hreinsaðir, þerr- aðir og skornir í sneiðar. Brúnaðir í afganginum af smjörinu. Settir í mótið 15 mínútum áður en hænsnin eru fullsteikt. Borið fram með grænum baunum oe soðnum kartöflum. Steikt önd með appelsínu. 1 önd nál. IV2 kg. 50 g smjör. V4 1. brún sósa. Salt. 5 appelsínur. V2 tsk. sykur. Ondin hreinsuð, brúnuð í potti. Hellið sósunni yfir. Saltað. Rífið yzta gula börkinn af 2 appelsínum út í. Látið sjóða við hægan eld í 45—60 mín- útur. Skerið á meðan yzta gula börkinn af 2 appelsín- um til viðbótar, skerið hann í ræmur og sjóðið í 3 mín- útur. Þegar öndin er soðin er sósan síuð og fleytt. Setjið saman við hana appelsínu- barkarræmurnar og safann úr 1 appelsínu og örlítinn sykur að auki. Skerið öndina niður, setjið bitana á frekar djúpt fat og hellið sósunni yfir. Skreytt með appelsínunum, sem hafa verið teknar sundur í báta. Brúna sósan: 25 g smjör, 20 g hveiti, Va 1. soð, V2 msk. tomatkraftur, V4 tesk salt. Ond í tómatsósu. 1 önd. Salt, pipar. 1 stór dós tómatkraftur. 1 msk. tómatsósa. 1 tsk. Chilisósa. 1 tsk. ensk sósa. 1 tsk. sinnep. Örlítill hvítlaukur. 1 bolli rjómi. 1 bolli vatn. Öndin hreinsuð og skorin i Franskar svínslundir með steiktum bönunum. Svona eru lundirnar fléttaðar. Steikt hænsm. 1 stór hani eða hæna. 1 tsk salt. Va tsk. pipar. 75 g smjörlíki. 4 dl. vatn, soð. Sósan; 4 dl. soð. 2 dl. rjómi. 2 msk. hveiti. Sósulitur. Ribsber j ahlaup. Hænan þvegin og þerruð. Salti og pipar stráð innan í. Hænan bundin upp (sjá mynd). Smjörlíkið brúnað í potti, hænan brúnuð á öllum hliðum. Sjóðandi vatni eða soði hellt yfir og hænan látin sjóða við hægan hita í 2—IV2 tíma. Látið hana liggja á hlið- inni, snúið henni, þegar suðu- tíminn er hálfnaður. Soðið síað, fleytt, venjuleg jöfnuð sósa búin til, lituð og krydduð. Hænan skorin niður, rað- að á fat, dálítilli sósu hellt yfir, afgangurinn borinn fram. í sósukönnu. Borðað með brúnuðum kartöflum og hráu salati. 1 Nautasteik steikt í potti. Hæna bundin upp.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.