Fálkinn - 11.04.1962, Page 36
HLÁTURINN
LENGIR
LlFIÐ
Sinclair Lewis ferðaðist einhverju
sinni yfir Atlantshaf á einu af hinum
stóru línuskipum. Dag nokkurn sá
hann roskna konu sitja í þilfarsstól.
Hún var að lesa nýjustu bók hans,
sem vakið hafði mikið umtal þegar
hún kom á markaðinn. Af blaðsíðu-
einhver áhrif á hin og þessi vöðva-
knippi. Og nú, þegar ég stóð og hlust-
aði á það, sem hinn herðabreiði var
að segja, datt mér allt í einu í hug, að
slíkt bragð væri betur notað í reynd
en til þess að krydda með skáldsögu
eða smáorustur milli elskenda.
Það má ekki eyða löngum tíma í að
undirbúa áform það, sem koma skal á
óvart, því að þá er ekkert í það varið
.... og örfáum sekúndum eftir að ég
hafði sleppt armi G. N. Torningj sat
sá herðabreiði á möl gangstígsins og
reyndi að ná andanum.
Þegar hann hafði dregið að sér nóg
af þeirri vöru, tók hann að hrópa. Og
nú varð ég að endurnýja eldsneytis-
birgðirnar ....
— Þetta er þveröfugt við það, sem
okkur kom saman um, ungfrú ....
Þér réðuð mig til þess að reka út
rembinginn úr skáldræfli en ekki úr
villidýri. Ég vil að minnsta kosti ekki
láta drepa mig fyrir skitnar tuttugu
krónur .... ég flý frekar.
Náunginn fór í vasa sinn og dró upp
tvo velkta seðla, sem hann rétti að G.
N. Torning, eða litlu stúlkunni, sem
betur færi á að kalla hana nú, því að
á þessu augnabliki, þegar hún stóð með
tíu krónu seðlana í hendinni var eins
og hún minkaði öll. Ekki óx hún heldur,
þegar náunginn hafði tekið í sig kjark
og hypjað sig með eldingarhraða á
brott.
Ég reyndi að hjálpa henni yfir það
36 FÁLKINN
fjöldanum, sem hún hafði lesið, sá
hann, að hún var komin að þeim kafla,
sem mest umtal hafði orðið um og
valdið hafði mikilli hneykslan víða
um lönd. Hann færði sig því nær
konunni til þess að sjá, hvernig henni
brygði við. Litlu seinna stóð gamla
konan á fætur, gekk að borðstokknum
og fleygði bókinni í hafið.
★
Palli litli virtist skemmta sér prýði-
lega í dýragarðinum, en þar var
hann að skoða dýrin ásamt pabba
sínum. Þegar þeir voru að skoða Ijóna-
búrið, kom vandræðasvipur á Palla
litla og pabbi hans spurði hann því,
hvað væri að.
— Ég er að hugsa um pabbi, ef
ljónin slyppu og ætu þig, hvaða
strætisvagn ég á þá að taka heim?
★
Ungi pabbinn var að skýra frá því
að hann hefði fundið upp ágæta aðferð
við að svæfa krakka: — Ég lyfti því
bara upp aftur og aftur.
— Hvernig fer það þá að sofa?
spurði nágranni hans.
— Það er mjög lágt undir loft
hjá okkur.
versta: — Þetta var alls ekki svo illa
skipulagt. En haldið þér líka, að þér
hefðuð getað treyst þessum náunga
þarna .... strákarnir frá leynilögreglu-
skrifstofunum eru ekki alltaf saklaus-
ir sem lömb. Og hann hefði átt hönk
upp í bakið á yður, unz tryggingarfé-
lagið hefði greitt andvirðið. Ég trúi
því varla, að hann hefði látið yður hafa
menið. Það er auðvelt að bræða gull
Ég verð samt að viðurkenna, að það
var afbragð að útvega mig sem vitni . . .
— Tryggingarfélag, peningar? stam-
aði G. N. Torning undrandi. — Það
á alls ekki saman. En ég get ekki sagt
yður sannleikann .... það er leyndar-
mál, og þér megið aldrei komast að því.
Hvers vegna þurftuð þér líka að vera
svona handlaginn? Ég hafði skipað
honum að hann mætti ekki hreyfa við
yður, en taka strax til fótanna að af-
loknu verki eins og hann væri hrædd-
ur við yður.
— Það merkir, að þér eruð vel heima
í sakamálasögunum mínum, sagði ég
virðulega. Þér hafið tekið vel eftir því,
að þar eru persónurnar fljótar að láta
hnefana tala. Lá þá ekki beinast við
að álykta, að ég sjálfur væri sams kon-
ar manngerð?
— Puh, .... Hún gleymdi sér alveg
og andaði næstum beint framan í mig.
— Ég hélt bara, að þetta væri skáld-
skapur hjá yður. Hafði ég ekki ástæðu
til þess? Þér hafið líka skrifað margar
ástarsögur, en þér hafið aldrei svo
mikið sem tekið eftir því að ég var
til, þegar við ókum hingað út eftir í
sama sporvagni. Þér voruð alltaf með
nefið niður í einhverri skruddu .,..
og .... það fór svo í taugarnar á mér
.... ég gat ekki þolað það lengur. En
nú hafið þér eyðilegt allt. Sú litla stapp-
aði niður fótunum.
— G. N. litla, sagði ég. Ég held ég
hafi sagt það blíðlega. — Þegar þú
tókst upp á þessu, hafðirðu þá ekki svo-
litla von samt sem áður, að ég mundi
að lokum gefa hetjum mínum ekkert
eftir?
Hún svaraði þessu aðeins með örlitlu:
— Ahah. En þá tók ég fastar utan um
hana og ég held, að með þessu „Ahah“
hafi hún viðurkennt, að ég tók þessa
hluti, sem ég hafði skrifað um, réttum
tökum.
• 5 W ■
5 l< fí 5
m '0 I N
K'flT • Æ
fí I r ■
GE3> / L
P>r • m'fí
sr't p r
/ Lmfl
R / /E ■
'fíRL fí
■ VI L
Crfí n P
■ 5 / r
'o ■ r?n
• H fí F R
m b r / '
\ev / Lfí
1 ■ P fí L L
'.£! R / /
N H ■ /V N
N G fí
J • 0
fl U m
L ■ fí
L fí ■
■ Kffí
H fi '/
J 'fíR
Ú • K
K fí R
R £ /
URÐ
rym •
fí ■ £
R 3 k
m E ty
fí R •
Ð ( N
U R •
. S T
5 L E
P fí ■
sr
fí
L
K fí
UÐ fí R
R fíVfí
■ RUS
S ■ RS
///?•/
ú fí 5 m
• fíK ■
£> • fím
• mufí
8 fí T H
RT fí N
0 K K ■
/Y J fí U
5 'O P ■
■ 5-P'O
mfí / •
/ • • Þ
fl U R fí
P P U.R.
fí S K fí
■ fí R ■
/ • fíB
V / ■ fí
/ N U R
/y /v n /J
L / fi fí
fl LfíR
K E R ■
fí Cf E R
3 fí ■ fí
1 ■ fl U
■ fí r/u
E N V fí
fí Rfí P
CtU ÐL
fí R / E
5 o R Q
Geysimargar lausnir bárust við
fjórðu verðlaunakrossgátunni. Verð-
launin hlýtur að þessu sinni Guðný
Stefánsdóttir, Bröttukinn 19, Hafnar-
firði. Rétt lausn birtist hér að ofan. —
f síðasta blaði misritaðist númer lausn-
arinnar. Sú lausn var nr. 3 en ekki 5.
TRÚLOFUNAR
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTÍG 2