Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1962, Blaðsíða 12

Fálkinn - 15.08.1962, Blaðsíða 12
1 EINAR HELGASON er 29 ára, og hefur leikið með meistaraflokki stöðu markvarð- ar frá 1953. — Hann er íþróttakennari að at- vinnu. PÁLL JÓNSSON er 23 ára og hefur leikið hægri útherja frá 1958. — Páll er verzlunar- maður. SIGURÐUR VÍGLUNDSSON er 21 árs og er að læra húsa- smíði. Hann hefur leikið með m.fl frá ‘59. oftast v. bakv. JÓN STEFÁNSSON er 25 ára, verzlunar- maður. Hann er fyrirliði á velli, og hefui' leikið frá 1957, oftast miðfr.v. Hefur leikið einn landsleik og marga úrvals og pressuleiki. SIGURÓLI SIGURÐSSON er 29 ára, og hef- ur leikið stöðu h. bakv. frá 1953. — Hann er bókbindari að iðn, en vinnur nú verzlunar- störf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.