Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1962, Blaðsíða 39

Fálkinn - 15.08.1962, Blaðsíða 39
I I Þegar Enripicles . . . Framhald af bls. 9. og var þegar hafizt handa um að skipa út í hann. Síðan kvöddum við skipstjóra og árn- uðum hvor öðrum heilla, og hefur fund- um okkar ekki borið saman síðan. Liður svo að jólum, og einn góðan veðurdag kemur sýslumaður til mín og segir ensku stjórnina hafa skrifað og vilji hún fá nöfn okkar bátsverja. Var það auðsótt. Og enn líður nokkur tími, en þar kemur, að sýslumaður kall- ar okkur aftur fyrir sig og þá til að af- henda okkur bátsverjum heiðurspeninga frá ensku stjórninni fyrir hjálpina um haustið og björgunarlaun, og hreppti hver okkar fimmtíu krónur. Áttum við sízt á þessari umbun von. Sýslumanni var sendur sjónauki, ég held af sama aðila, og mátti því ekki af neinu marka, að skipstjóri hefði erft það við sýslu- mann, að hann krafðist þess að fá að sjá ofan í lestina, en um það hafði all- mikið þjark staðið milli þeirra. En skip- stjóri sat sem fastast við sinn keip, svo •'ð ekki varð af neinni skoðun. Eins gerðist skipstjóri hinn þverasti, þegar ég stakk upp á því, að fengnir væru bátar, svo hægt væri að létta skipið. En hvað í lestinni hefur verið, sem enginn mátti sjá, er mér hulið enn þann dag í dag. Eða var leikurinn kannski til þess eins gerður að koma dramatísku orði á skipshöfn og skip, af því að það bar nú einu sinni nafn hins mikla, gríska leik- ritaskálds? IYÍ 5 'fí ■ S • 5 l< E Ho is. • S 'fí R 1 G '1 R U Ct L fí T •Lr. V S L '0 Ð 1 ■ G B /V) ■ ■ fí U R ■ £ D 'fí 1 t) R £ / P / • • R / S N ú N • ■ E / R / Ð5 ■ / V 5 1/ T 6 R LE N P / L J fí fl N R Æ F fl /? E ír R £ T ■ / /V L ú P u L E C fl R S / V ■ R / K > ö D R fí p R 0 T /< R p /n fl U R fl -Ð ú fl y ■ ■ £ ' £ /< K ■ ■ s L fí C • N '0 Þ E /< /< u. R • L '/ T / L L fl fí <L ■ 5/< 'fí N / /Efí / 5 /< fl 5 r p </ 5 p / L;fí 'O Ð fí ■ V & fl N / Ki K fí L / ■ / ■ U 5 S ■ v fl /V Ct 'fl F P • M '0 ■ £ ■ /3 L fí /< K fl 5 fl U Ð / /V £ L r / / ■ fí L 1/ £ CT K / R R / P r/ t 'O r/ n N ■ V & ■ U / /E Ð v /v u /rt ■ • £ / T /? fí £> fl S R H fí W ■ N ú e r? / • m / N /Vfl V R fí U L .fí R • í?'o T L fl U 5 E • R i/ /n T ■ fl K /?fí /? t '/ fí / 5 R ■ ■ ■ /V Ó T (J R • /V 'o T U R /r> u J Geysimargar ráðningar bárust við 18. verðlaunakrossgátunni og eins og venju- lega var dregið úr réttum lausnum. Verðlaunin hlýtur Karl Salómonsson, Laugarnesvegi 102, Reykjavík. Rétt lausn birtist hér að ofan. .... og strúturinn er fjarska matargráðugur og gleypir ótrúleg- ustu hluti. — Nú þurfið þið ails ekki að koma oftar . . . Maðurinn minn hefur komið fyrir langri leiðslu út í luktarstólpann á götunni. — Og svo megið þér nota lysti- húsið eins og þér viljið. — Þú mátt gjarnan skreppa út og ná í krakkana. Maturinn verð■ ur tilbúinn eftir hálftíma. ■—■ Mamma! mamma! Hann litli bróðir hejur grátið niður úr bux- unum. — Komdu hérna og kysstu hana frœnku þína.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.