Fálkinn - 02.12.1963, Síða 3
w
47. tölublað 36. ársrangur, 2. desember 1963.
GREIMR:
IVIeð PQ-17 til Arkhangelsk
Annar hluti viðtals Jóns Ormars Ormssonar við Guð-
b.iörn Guðjónsson, er sigldi með hinni frægu skipa-
lest, sem nefnd var PQ—17, til Rússlands á stríðs-
árunum......................... Sjá bls. 20
Útilegumenn og gull í götu
íslenzk frásögn eftir Jón Gíslason, um mann, er var
órétti beittur í æsku, en brauzt samt áfram í gegnum
lifið og safnaðist talsverður auður, sem ef til vill
fannst að nokkrum hluta nú ekki alls fyrir löngu.
............................... Sjá bls. 22
Rödd aftan úr salnum
Kafli úr bók Þorsteins Thorarensen, fréttastjóra, um
hinn umdeilda forseta Frakklands, De Gaulle, en
bókin kemur út eftir nokkra daga .Sjá bls. 8
Ákveðið sjálf: dreng eða stúlku
Geta foreldrar nú loks ákveðið sjálf, hvort þau eign-
ast dreng eða stúlku? ......... Sjá bls. 14
Hungarvaka í 57 daga
Tveir flugmenn nauðlentu í óbyggðum Afriku. Rúm-
um hundrað dögum síðar fann veiðimaður flugvélina.
1 henni voru tvö skinhoruð lík og dagbókarslitur.
Þeir höfðu haldið út í 57 daga . Sjá bls. 24
SÖGUR:
Liljur Sallyar
Smásaga eftir Audri M. Tucker, um mann, er misstl
konu sína, kvæntist annarri en áttaði sig ekki á
því, fyrr en það var næstum orðið of seint, að hann
hafði verið að leita að fyrri konu sinni .... Sjá bls. 12
Tvírætt bros
Smellin íslenzk smásaga, eftir Benedikt Viggósson
................................. Sjá bls. 18
Eins og þjófur um nótt
Ný spennandi framhaldssaga, eftir Margaret Lynn,
hefst í þessu blaði. Fylgizt með frá byrjun.
............................... Sjá bls. 26
JÞÆTTIR:
Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrímsdóttur, Astró
spálr í stjörnurnar, Stjörnuspá vikunnar, Úrklippu-
safnið, heilsíðu krossgáta, myndasögur, og margt
fleira.
SÍÐASTI HLUTI EB A BLAÐSÍÐU10
Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. f. Ritstjóri: Magnús
Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar
Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10.
Afgreiðsia og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja-
vik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf
1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost-
ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning:
Félagsprentsmiðjan h. 1. Prentun meginmáls: Prent-
smiðja Þjóðviljans.
BlaAiA
Dil(;UR
er víðlesnasta blað,
sem geíið er út utan
Reykjavíkur.
BLAÐIÐ DAGUR,
Akureyri.
Áskriftasími 116 7.
TRÚLOFUNAR
ULRICH FALKNER GULtSM
LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ