Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1964, Side 22

Fálkinn - 06.01.1964, Side 22
Mynd 5: Hendur forsetans hafa sigið örlítið, kona hans er að Mynd 6: Lítil breyting frá fimm, enda aðskilja aðeins sek- undirbúa sig undir að taka utan um hann. Connally hefur úndubrot allar þessar myndir. henzt lengra aftur í sæti sínu. Mynd 7: Hér hefur einnig lítil breyting á orðið. Kona forset- ans er að taka um háls hans, Connally er enn í sömu stöðu. Mynd 8: Hér hefur forsetafrúin tekið um háls manns síns og hallar honum að sér. Connally hefur litið og við eftir svipn- um á bílstjóranum að dænia hefur hann nú gert sér grein fyrir því, hvað um er að vera. Mynd 9: Hér hefur Connally Iitið aftur við, forsetafrúin held- ur um háls manns síns, bílstjórinn hefur greinilega aukið ferð bílsins. Mynd 10: Forsetafrúin býr sig undir að setja höfuð manns síns í keltu sína. Kona Connallys hefur bersýnilega gert sér grein fyrir því að maður hennar hefur einnig særzt og þrifið í hann. Ferð bílsins eykst. Mynd 11: Höfuð forsetans hefur sigið lengra niður, kona ríkisstjórans hefur nú einnig hagrætt manni sínum. Mynd 12: Angistarsvipurinn á andliti forsetafrúarinnar Ieyn- ir sér ekki, og hún er bersýnilega að hrópa eitthvað, sennilega það, sem heyrðist til hennar: Guð minn góður, hann er dáinn. 22 FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.