Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 24

Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 24
' Mynd 16: Hér hefur lífverðinum tekizt að komast upp á Mynd 17: Lífvörðurinn hefur fengið betri aðstöðu, forseta- stuðarann og nú er aðeins um fet milli handa hans og for- frúin er að kasta sér fram til að ní hendi hans. setafrúarinnar. Mynd 18: Aðeins sentimetrar aðskilja hendur þeirra. Þar hafa hendur þeirra náð saman og forseta- fruin er farin að halia sér aftur, til að ná betra átaki. Mynd 20: Vegna hinnar miklu ferðar bíisins og aukinnar fjarlægðar er þessi mynd óskýr. Þó má sjá, að forsetafrúin gefur sér tíma til að Iíta við á mann sinn, er liggur í aftur- sætinu enda hefur hún nú með snarræði sínu tryggt að líf- vörðurinn komist um borð. Hér lýkur þessari einstöku mynda-,,seríu“. Eins og fyrr var sagt voru myndirnar teknar á litfilmu, og öll filman, sem Zapruder tók, var aðeins fáar sekúndur svo hratt gerðust þessir örlagaþrungnu atburðir. Eins og fyrr segir á LIFE einkarétt á þessum myndum og er eftirprentun á þeim bönnuð, nema með fengnu leyfi. Fálkinn hefur fengið einkarétt til birtingar á myndunum hérlendis FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.