Fálkinn


Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 31

Fálkinn - 06.01.1964, Blaðsíða 31
Fram fram fylking Framhald aí bls. 29 hefði dæmt hana skilorðsbundn- um dómi í þetta eina skipti, því hann var enginn mann- hundur. En þegar Kjartan póli- ti leiddi Rannveigu inn í dóm- salinn, þá sá hún því miður enn þá rautt. Hún var sann- íærð um að verkstjórinn hefði beitt hana svívirðilegu rang- iæti með því að húðskamma hana, og hún var sannfærð um að Kjartan pólití hefði beitt hana svívirðilegu rangiæti með því að handtaka hana, og hún var sannfærð um að fógetinn iðaði í skinninu að beita hana svívirðilegu ranglæti með því að dæma hana röngum dómi. Hún starði á fógetann gegnum rauðu móðuna þar sem hann stóð við gluggann og sneri því miður í hana bakinu. Hún byrjaði að telja. Hún kreisti aftur augun og beit saman tönn- unum og taldi samvizkulega upp að tíu. Og um leið og hún sleppti tíunda orðinu, þreif hún penna sem fógetafulltrúinn hafði því miður lagt hjá blek- byttunni sinni, þaut yfir gólfið, tvíhenti spjótið og . .. ,,Æ!“ sagði fógetinn. Eða réttar sagt: „ÆÆÆÆÆ!“ Mig langar mikið til að vita eitthvað um framtið mína, og leita ég því til þín. Ég hef mikinn áhuga fyrir því að komast út næsta sumar, og langar mig til að vita hvort nokkuð verður úr því. Ég hef verið nokkuð lengi með strák, sem er fæddur......... Okkur finnst báðum gaman að skemmta okkur. Segðu mér, getur verið að við eigum eftir að eigast. Vinsamlegast slepptu öllu innan sviga. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Gulla. Svar til Gullu. Það er mjög athyglisvert við stjornukort þitt að þrjár plán- etur eru í merki Sporðdrekans, en það eru Merkúr, Sól og Ven- us. Þessar plánetur hér benda til þess að kynferðisleg orka þín sé nokkuð yfir það sem al- mennt gerist og þú þarft að gæta þess að afstaða þín til pilta mótist ekki einvörðungu af hvatahlið samlífsins. Þér er mjög nauðsynlegt að þroska með þér hrifningartilfinningu sem flokkast undir æðri ást, en gerast ekki of háð lágstæðari hliðum ástarinnar, því ailt er bezt í hófi í þessu efni eins og Veinið náði langt yfir enda- mörk Þrönguvíkur. Þetta var óskaplegt vein, stórkostlegt vein, konunglegt vein. Það vakti ungbörn og skelfdi gamalmenni og skók hús. Það flæddi eins og flóðalda yfir þorpið, valt upp hlíð- arnar, bergmálaði í fjöllunum, og skútukarlarnir á djúpmið- um drógu upp færin sín og héldu til lands, því að þytur- inn í loftinu lofaði ekki góðu að þeir sögðu. Hvað stoðar að lýsa yfir hryggð sinni við dómara sem er þannig á sig kominn af völd- um sakborningsins að hann má ígrunda dóma sína standandi upp á endann um ófyrirsjáan- lega framtíð? Rannveig sagðist vera full iðrunar. „Eitt ár fyrir árásina á verk- stjórann,“ æpti fógetinn. Rannveig sagðist vera full hryggðar. „Og eitt ár fyrir að beygla potthlemminn,“ æpti fógetinn. Rannveig sagðist vera full iðrunar og hryggðar. „Og þrjú ár fyrir árásina á mig,“ æpti fógetinn. „Út með hana! Burt með hana! Og hvar er nú héraðslæknirinn?“ Framhald í næsta blaði. öllu öðru. Sól stjörnukorts þíns gengur nú yfir Venus eftir um það bil hálft ár, en áhrifanna mun vera farið að gæta veru- lega og gætir allt árið 1964 og nokkuð fram á 1965. Það er því ekki að undra þó þú sért í ástarhugleiðingum, en ég ráðlegg þér að bíða betri tíma með þetta allt eða fram til ársins 1966, en þá eru sér- staklega hentugar afstöður í stjörnukorti þínu á sviði ásta- málanna og þér bjóðast þá miklu meiri og betri möguleik- ar á þessum sviðum undir þeim áhrifum heldur en nú er. Einn- ig eru miklar horfur á að þú komist til útlanda það árið, en ekki sérstakt útlit fyrir að úr því verði hjá þér nú í ár. Það er haldur slæmt samræmið milli stjörnukorts þíns og þess pilts, sem þú gafst mér upp fæð- ingardag og ár á og ég mundi ekki mæla með því að þú tak- ir hann að þér sem eiginmann. Þeir sem bezt eiga við þig eru þeir, sem fæddir eru á tíma- bilinu 20. febr. til 20. marz, en það er merki Fiskanna, svo og þeir sem fæddir eru undir merki Krabbans eða á tímabil- inu frá 22 júní til 23. júlí. Ég hygg að áhrifa Úranusar í sjö- Púkinn og Kata Framhaid aí bls 9 hann svo til að ná í þig, náð- ugi hertogi, og fer hann með ykkur alla bráðlifandi til vítis.“ „Kastið þessum lygakuklara í dýflissu!“ skipaði hertoginn og þjónar hans hlýddu skipun- inni. Ekki leig þó hertoganum eins vel og hann vildi láta sýn- ast; o;ð stjörnuspámannsins létu í eyrum hans eins og efsti dómur. Rödd samvizkunnar lét nú í fyrsta sinn á sér bæra í brjósti hans. Ráðgjafarnir voru fluttir hálfdauðir heim til sín, hvorugur þeirra hafði lyst á munnbita. Tóku þeir saman eig- ur sínar, fóru til búa sinna og létu hlaða í kringum hallir sínar garð mikinn, svo að púk- arnir gætu ekki komizt að þeim. Hertoginn gerði iðrun og yfirbót, lifði nú í kyrrð og friði og fór nú allt í einu að sinna landsstjórn. Vonaði hann, að hann gæti umflúið hin grimmi- legu örlög. Ekki hafði smalinn fátæki hugmynd um þessa hluti; hann sat á hverjum degi yfir fénu og hirti ekki minnstu vitund um það, sem gerðist í heimin- unda húsi gæti talsvert hjá þér, en hann bendir til hjónabanda, sem stofnað er til af skyndi- ákvörðunum, án þess að næg kynni hafi átt sér stað fyrir- fram. Slíkt ber náttúrlega að varast, sérstaklega í þínu til- felli og þér er brýn nauðsyn að láta talsvert langan tíma verða aðdraganda hjónabands- ins. Á geisla sjöunda húss má finna merki Tvíburanna sem oft er tákn tvígiftingar eða tveggja manna, sem snerta líf konunnar djúpt. Sól þín í merki Drekans er beint gegn Sól piltsins í 13° Nautsmerkisins. Þetta bendir til þess að hugsjónir ykkar stangist algerlega á og það yrði vissulega margt sem þið gætuð lært af hvort öðru, en það yrði líka dýr reynsla og stjörnurnar mæla ekki með því að svo mikið sé lagt á sálina í einni jarðvist. Máninn í þínu stjörnumerki er einnig í gagnstæðu merki við hans Mána, en það bendir til þess að þið séuð algjörlega andstæð sem persónuleikar. Árið 1976 verðut' miög merki- legt ár í lífi þínu beaa’ Sól stjöi nuho. ts bins vetður í.hag- stæðum afstöðum við Neptún um. Dag einn kom púkinn til hans án þess að gera boð á und- an sér og mælti við hann: „Nú er ég kominn, smalamaður, til að launa þér hjálpina. Að viku liðinni á ég að koma, fara með ráðgjafana fyrrverandi til vítis, af þvi að þeir féflettu alþýðu og voru kóngi ekki hollráðu. En veiztu það, að þar eð mer er Ijóst, að þeir gera yfirbót, að ég skal láta þá óáreitta og launa þér jafnframt hjálpina. Þegar dagurinn rennur upp, skaltu fara til fyrstu hallarinn- ar, sem mikill mannfjöldi stendur fyrir utan. Þegar þú heyrir menn æpa. þjónustu- menn opna hliðin og ég færi ráðgjafann á braut, gakktu þá að mér og segðu: „Far’ðu burt á stundinni eða þú skalt hafa verra af! Ég mun hlýða þér og fara. En að því loknu skaltu láta ráðgjafann gefa þér tvo sekki fulla af gulli, og vilji hann ekki verða við þessu skaltu segjast kalla á mig. Þaðan skaltu fara til hinnar hallarinnar og fara þar eins að og krefjast sömu launa. En vel áttu að fara með féð og skaltu nota það til góðverka. Þegar tungl er fullt verð ég að ná í sjálfan hertogann, en ekki vil Framh. á bls. 36. og Merkúr, en það bendir til þess að þú munir fara í ferða- lag sennilega á sjó og einnig að þér bjóðist góð tækifæri til að afla þér mciri þekkingar á því sviði, sem þú hefur sérstak- lega áhuga á. Þetta allt mun stuðla að því að þú skapir þér meiri virðingu meðal fólks og styrkir þannig aðstöðu þína. Árið 1990 eða næsta ár á eftir eða undan verður mjög viðburðaríkt í sambandi við hjónaband þitt það sem þá á sér stað hefur örlagarík áhrif á framtíð þína. Tímabilið 1983 til 1989 verð- ur mjög happasælt og efnahag- ur þinn með blóma. Þér tæm- ist arfur, sem hefur sitt að segja í þessu sambandi. Flest- ar persónulegar óskir þinar rætast á þessu timabili og aðrir munu mjög taka tillit til orða þinna og athafna. -K FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.