Fálkinn - 06.01.1964, Qupperneq 32
Norður gefur. Norður-Suður á hættu.
A D-9
¥ Á-7-2
♦ Á-G-10-9-6-5-3
* K
* G-8-7-6-4-3 ♦ 5-2
¥ 10-8-6-5 ¥ D-G-4
♦ K ♦ D-7
* 4-2 * Á-D-10-9-8-3
A Á-K-10
¥ K-9-3
♦ 8-4-2
* G-7-6-5
SAGNIR:
Norður Austur Suður Vestur
1 ♦ 2 + 2 gr. pass
3 gr. pass pass pass
Vestur spilaði út laufa fjarka.
Skemmtilegustu spil eru þau, sem maður veit ekkt
hvort maður vinnur eða tapar. í spilinu í dag getur
sagnhafi ómögulega vitað hvernig honum reiðir af. Hann
sér ekki spil mótherjanna, og veit því ekki við hverju
hann má búast.
Það er auðveldara fyrir okkur, sem sjáum öll 52
spilin. Austur vinnur lauf kónginn með ásnum, tekur
slag á drottninguna, og spilar 10 til að þvinga út gosa
suðurs, og þar með er laufið frítt. Vestur verður að
kasta tígul kóng í þriðja laufið, annars vinnur suður
s'úiið. Erfitt? og þó. Vestur hefur raunverulega ekkert
pð gera við tígul kóng og hann á að hugsa sem svo, að
f suður eigi Drottningu, þá sé engin leið að hnekkja
sm'linu. Og kasti hann kónginum fær sagnhafi aðeins
s.ih slagi.
3-idge er raunhæft spil, og það er raunhæft að álíta,
að tígulkóngurinn sé hér frekar varnarspil sagnhafa
en varnarinnar.
HVAD GERIST í NÆSTU VIKU?
Hrútsmerkiö (21. mars—20. avrílJ.
Þér skuluð eÍRi láta erfiðleikana yfirbuga yður
heldur sýna þolinmæði ok karlmennsku þeKar á
móti blæs. Minnisf. þess að oft fæst sÍKUr um síðir.
Nautsmerkið (21. avril—21. maV.
Nú er um að Kera að notfæra sér þau tækifæri
sem Kefast þvi ekki er víst að þau Kefist jafn
auðveldleKa aftur. Farið KætileKa á sviði fjár-
málanna.
Tvíburamerkiö (22. maí—21.júnV.
Þessi vika verður ekki neitt sérstök né mikið
um stóra ok merkileKa atburði. Þér ættuð að taka
lífinu með ró ok eyða frístundum yðar innan
veKKÍa heimilisins.
KrabbamerkiÖ (22. júní—22. iúlV.
Þessi vika verður með ýmsu móti skemmtileg
ok bess veKna er um að gera að notfæra sér Það
sem hún hefur upp á að bióða eins og frekast
er kostur. Þér ættuð að fara gætileKa á sviði
fjármáia.
Ljónsmerlciö (23. iúlí—23. áaúst).
Þér ættuð að gefa Kætur að þvi sem er að
gerast á vinnustað yðar um þessar mundir og
gæta þess sérstaklega að á yðar hlut verði ekki
KenKÍð. Fimmtudagurinn verður skemmtilegur.
JómfrúarmerkiÖ (2í. áaúst.—23. sevt).
Sambúð yðar við kunningia ok vini mun setja
svip sinn á þessa viku. Þér ættuð að forðast að
særa menn að óþörfu og vera nærgætinn og til-
litssamur í umgengni.
Voparslcálamerkiö (2i. sevt.—23. okt.).
Vogun vinnur, vogun tapar. Þetta ættuð þér
að hafa öðru fremur hugfast þessa vikuna. Þér
verðið að gera yður lióst að öllu fylgir áhætta
en áhættan getur stundum borgað sík.
Svorödrekamerkiö (2U. okt.—22. nóv.).
Þessi vika verður með rómantískasta móti og
ef þér eruð ólofaðir er ekki ólíklégt að þér
munuð finna lifsförunaut yðar um þessar mundir.
Rasið samt ekki um ráð fram.
Boaamannsmerkiö (23. nóv.—21. desJ.
Ekki er allt sem sýnist og þetta ættuð þér að
hafa hugfast þessa vikuna. Þér skuluð vara yður
á hvers konar gylliboðum, að minnsta kosti að
órannsökuðu máli.
Steinaeitarmerkiö (22. des.—20. janúar).
1 þessari viku ættuð þér að leggja áherzlu á að
koma þvi i framkvæmd sem orðið hefur að sitja
á hakanum að undanförnu. Gefið yður meiri
tíma til að sinna áhugamálum vðar.
Vatnsberamerkiö (21. ianúar—18. febrúar).
Þessi vika kann að verða vður sérstaklega
skemmtileg og þér ættuð þvi að notfæra yður
hana eins og frekast er kostur. Þér ættuð að hafa
samband við vin yðar einn sem þér hafið ekki
hitt lengi.
Fiskctmerkiö (19. febrúar—20. marz).
Nú er um að gera að halda rétt á spilunum og
notfæra sér það sem þau gefa. Ef þér eruð vel
á verði einkum á vinnustað er ekki ólíklegt að
vður muni í þessari viku bióðast einstakt tæki-
færi.
o
©
©
32
FALKINN