Fálkinn - 06.01.1964, Side 40
Hoidið er veikt
Frainh. af bls. 37.
En þaS var einfaldlega það,
að Marta hafði túlkað þögn
mína eftir að bréf eiginmanns-
ins kom sem fjandsamlega
þögn. Hugmyndin um þegjandi
samkomulag hafði ekki komizt
irxn í höfuð hennar. Kvöl
margra klukkustunda náði há-
marki, þegar hún sá, að ég var
lifandi, þar sem henni fannst
að dauðinn einn hefði átt að
hindra mig í að koma til henn-
ar daginn áður. Undrun mín
var of greinileg til að geta ver-
ið uppgerð. Ég útskýrði, að ég
bæri virðingu fyrir skyldum
hennar við hinn sjúka eigin-
mann. Hún trúði mér varla. Ég
var önugur. Ég sagði næstum:
„í eitt skipti segi ég sannleik-
ann.“ .... Við grétum.
En þessar umræður höfðu
verið þreytandi og óendanlegar
eins og tafl ef annað hvort
hefði ekki komið lagi á hlutina.
Þegar öllu var á botninn hvolft
kitlaði afstaða Mörtu til Jac-
ques hégómagirnd mína.
Ég kýssti hana og gældi við
hana. „Þögnin“ sagði ég, „fer
okkur ekki vel.“ Svo að við lof-
uðum að leyna innstu hugsun,-
um hvort fyrir öðru, og ég
kenndi svolítið í brjósti um
hana, af því að hún áleit það
mögulegt.
í J. ... . hafði Jacques horft
gegnum glugga á allan brautar-
pallinn í leit að Mörtu. Svo
þegar lestin fór fram hjá hús-
inu, hafði hann séð opna glugga-
hlerana. í bréfum sínum bað
hann hana að róa hug sinn.
Nýtt Toni
með tilbúnum bindivökva liðar hárið á fegurstan hátt
x
Auðveldasta og fljótvirkasta heima permanentið, sem völ er á, er
hið dásamlega Toni með nýja tilbúna bindivökvanum.
Allur bindivökvinn, sem þér þarfnist er tilbúinn til notkunar í
sérstakri plastflösku. Vatn ónauðsynlegt. — Ekkert duft, sem þarf
að hræra í vatni. Með því að þrýsta bindivökvanum úr plastflös-
kunni er öruggt að hver einstakur lokkur fær jafna óaðíinnanlega
liðun, án þess að liðirnir verði hrokknir og broddar myndist.
Toni bindivökvinn lífgar einnig hár yðar, gerir það mjúkt,
gljáandi og auðvelt í meðfórum. Nú má leggja hárið á hvern þann
hátt, sem þér óskið, hvortheldur stóra eða smáa liði. Toni fæstí
þremur styrkleikumSuper (Sterkt) efliðaáhárið mikið,Regular
(Meðal sterkt) ef liða skal í meðallagi og Gentle (Veikt) ef liða skal
lítið, —og þannig má velja þá tegund sem hentar yður bezt.
Toni, stór pakkning Tip Toni, minni pakluiing, til að
til að liða allt hárið. liða hluta hársins eða stutt hár.
VATN ÓNAUaSYNLECT—ENGIN ÁGIZKUN-ENGIR ERFfðLEIKAR
Mjög auðvelt. Klippið Með nýja Toni bindivök-
spíssinn af flöskunni og vanum leggið pér hvcrn
bindivökvinn er tilbúinn sérstakan lokk jafnt og
til notkunar. reglulega og tryggið um
leið betri og varanlegri
hárliðun.
40
FALKINN