Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1964, Side 31

Fálkinn - 24.02.1964, Side 31
Sorgarhatturinn Framhald á bls. 28 court. Frænka var næstum því orðin sjálfri sér lík aftur. Hún brosti heiðu og mildu brosi. „Maður á ekki að gráta yfir þeim dánu. Þegar góðar mann- eskjur deyja, fara þær upp í himininn þar sem er svo gott að vera. Ekki satt, stúlkan mín?“ „Jú, en segðu mér nú, hvern- ig ykkur gekk við jarðarför- ina.“ Skyndilega varð frænka óró- leg. Hún flögraði stefnulaust yfir stofuna. Svo hvarf hún út í eldhúsið. Eftir langa þögn fór ég þangað. Hún sat á stól, barnslega ringlaður svipur á hennar góða, heiðarlega andliti. „Þessi jarðarför — eh — hún misheppnaðist alveg.“ Hún fitl- aði vandræðalega við svunt- una sína og bjó til músastiga úr fellingunum. Eftir dálítið bros og pínulítið fliss, byrjaði hún: „Ég verð víst að segja þér alla söguna. Sjáðu til, um morguninn fór ég út til að kaupa blóm. Það áttu að vera Rósir — alveg eins og nafnið á kæru litlu Rósu. Ég stanzaði til að snýta mér fyrir utan hattaverzlunina hérna á horn- inu. Ég leit inn um gluggann og féll í stafi yfir hatti, sem var búinn til úr fjölda, fjölda- mörgum pínu- angalitlum rauð- um rósum. — Þá, já, þá kom þetta skyndilega yfir mig. Ég hugsaði: Er það ekki heimsku- Kæri Astró. Stjörnurnar eru dásamlegar, ég trúi á þær og þekki fáeinar, en þvi miður kann ég ekki að lesa framtíð mína úr þeim og þess vegna leita ég til þín. Mig langar að vita eins mikið og hægt er um framtíðina. Undir hvaða merki er bezt að tilvon- andi maki sé fæddur. Ég er fædd klukkan 16.45. Er æski- legt að ég giftist manni fædd- um undir merki „Meyjarinnar“. Fyrir hvaða starf hef ég mesta hæfileika? Menntun mín er landspróf og svo hef ég dvalið erlendis til að læra ensku. At- vinna mín er það, sem fáar stúlkur leggja fyrir sig en það er varðandi viðskipti og verzl- un. Mér líkar það vel og hef líka áhuga á margs konar list og hef verið í Handíða og myndlistaskólanum. En fyrst og fremst langar mig að vita hvað ég á að forðast. Mér finnst það skipta mestu máli. legt að kaupa lifandi rósir fyrir þann sem er dáinn? Sá dauði sér þær sko ekki — og rósir deyja líka fljótlega. Ekki satt? — Þær standa aðeins augna- blik. En sjáðu til, rósirnar á hattinum þarna, þær geta hald- ist. Væri þá ekki miklu betra að ég keypti hattinn — og hugsaði svo um þessa kæru sál, í hvert skipti sem ég bæri hann? Þetta — já þetta fannst mér vera fögur hugsun ... Sem sagt, ég keypti hattinn. Hann var voða fínt vafinn inn í gegnsætt sellófan, eins og blóm — og nú sýndust rósirnar alveg lifandi. Tvær ætlaði ég að klippa af, svo Maximin og ég gætum hvort kastað einni í gröfina. En svo var allt umstangið við að komast af stað. Það var hræðilegt ástand. Þú veizt, að hlutirnir hafa þá áráttu að fela sig fyrir mér svona daglega, og þegar maður þarf svo að fara í svona mikið ferðalag. Ég gat hvorki fundið skærin né hvíta hálsklútinn. — Þetta með hálsklútinn var nú reynd- ar ekki svo skrítið, því hann var sjálfur búinn að láta hann á sig — og manni dettur nú ekki í hug að leita á manneskj- um... Jæja, við komumst þó þangað úteftir. Ég var með hattinn í sellófaninu. Það var víst mjög fallegt og hátíðlegt í kirkjunni — en ég var of taugaóstyrk til að vera reglu- lega ... Það skrjáfaði hræði- lega í þessum sellófanfínheit- um, þegar ég opnaði.. meðan ég bað til hins góða guðs, reyndi Ég vonast eftir að fá spána í afmælisgjöf í síðasta janúar- eða fyrsta febrúar-blaðinu. Viltu gera svo vel og sleppa fæðingardegi, mánuði, ári og stað. Með beztu kveðju. Saturn. Svar til Saturnusar: Bezt væri makaval fyrir þig úr merki Vogarinnar frá 24. sept. til 23. okt. og einnig undan þínu eigin merki frá 21. janúar til 19. febrúar. Merki Meyjarinnar, sem þú talar um er hvorki gott né vont með til- liti til Vatnsberamerkisins og telst því fremur hlutlaust. Hinsvegar er Máni staddur þarna á fæðingarstund þinni, en tengsl við mann fæddan undir þessu merki benda til svonefndra „karmiskra“ tengsla, en það er skyldleiki ykkar á milli, sem ekki tilheyr- ir núverandi persónugerfum ég að rífa rósirnar tvær af með nöglunum. Nei, það lánaðist ekki, það var víst stálvír í þeim . . . Þá var það úti við gröfina — innan um allan fólksfjöld- ann kom ég auga á gamla Moniseur Dublois. Það var lausnin. Ég veit að hann hefur alltaf vindlaskæri í vasanum. Þau varð ég að ná í. Ég rétti Maximin pokann með hattin- um. Ég gat ekki skýrt neitt fyrir honum. Maður getur ekki æpt þannig upp í kirkjugarði.. Og svo — nú kemur það hræðilegasta ... Það var líka svo margt fólk, svo það tók tíma að komast þangað og aftur til baka, og Maximin var ekki þar — ja — jú, alveg upp við opna gröfina .. . var einmitt að ganga framhjá til að kasta blómum og — og — ég sá Maximin kasta hattinum mín- um! Ég varð svo utan við mig, að ég gat alls ekki komið auga á Róbert. Ég bara togaði í Maximin til þess að komast af stað. ÆÆ, hvað ég grét — Ég sem hefði borið hattinn hvert einasta sumar, til minningar um elsku litlu Rósu dána ...“ Ég stökk niður af eldhús- borðinu. „En frænka,“ hrópaði ég, „þú ert sú indælasta, mest utangátta manneskja í allri veröldinni. Það er ekki Rósa heldur Róbert, sem er dáinn!“ Frænka gapti: „En heilaga guðsmóðir — er þetta satt? Hvers vegna hefurðu ekki sagt þetta fyrr? Rósa litla er lifandi! Veiztu hvað ég geri, stúlka mín? Ég fer strax til hennar ykkar. Svo að samkvæmt því gætuð þið hafa verið hjón áður, samkvæmt kenningum Austurlandanna. Fjármálin koma talsvert undir áhrif Mánans í stjörnu- sjá þinni þar eð hann var stadd- ur í öðru húsi á fæðingar- stundinni. Það eru því horfur á að ástandið í þeim efnum verði nokkuð misjafnt og breytilegt eins og diskur Mán- ans á himninum. í tíunda húsi er Marz, Saturn og Úranus. Marz þarna bendir til þess að þú búir yfir starfs- og atorku til að vinna þig upp til álits og mannvirðingar. Saturn þarna bendir til þess að þú munir hrapa jafnóðum í virðingarstiganum. Úranus þarna bendir til þess að þér fari bezt sjálfstætt starf og einnig að þú þurfir oft að breyta starfsaðferðum þínum og háttum. Störf þín verða með óvenjulegum hætti yfirleitt. til að segja henni, \að þegar hún deyi, kaupi ég annan hatt með rósum, til að minnast hennar. Það er þó fallegt, að hún fái að vita það, meðan hún er á lífi, er það ekki?“ Frænka reis á fætur. í dyrunum snerist hún á hæli: „Og hugsa sér, að Róbert gamli fékk dömuhai með sér í gröfina!" Og frænka flissaði himir lifandi. Skíðaíþróttin Framhald af bls. 19. til gagns og gamans, ungurr sem gömlum, allt fram á 20. öldina og svo er enn og ekki sízt á norðurhveli jarðar, í þeim löndum, þar sem mikill snjór liggur yfir öllu, meiri hluta ársins. í hernaði hafa skíðin og skíðaíþróttin komið víða við sögu og má t. d. nefna að árið 1675, á stjórnardögum Dana í Noregi, voru stofnaðar skíða- herdeildir í Þrándheimi og á ð 1716 er send ein slík skíðah > deild til orrustu við Karl !2. Skíðastafir virðast ekki hafa þekkst framan af öldum, en þó er getið um þá að minnria kosti árið 1767. Árið 1888 vann Friðþjófur Nansen það afrek að ganga á skíðum yfir þveran Grænlandr- jökul og skrifaði hann á sínum tíma bók um þetta ferðalag sem heitir á norsku „Pá ski over Grönland“ og var húr þýdd á mörg tungumál. Framhald á bls. 37. Venus og Júpiter eru í hag stæðum afstöðum sín á mill en húsa staða þeirra bendir til þess að þú getir aflað mikils fjár með vinnu þinni og oít án þess að hafa neitt fyrir þvi. Störf þar sem listsköpunarhæfi leikar þínir nytu sín væru til- valin fyrir þig eins og t. d. það sem kallað er á ensku „Commercial Art“ eða auglýs- ingalist. Annars á verzlun og sölumennska yfirleitt vel við þig, sérstaklega ef þú getur starfað sjálfstætt. Hinsvegar skaltu ekki láta þér bregða þó þú sért fjárþrota einn daginn og flugrík þann næsta, þannir eru áhrif stjarnanna þinna. FÁLKINN 31

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.