Fálkinn - 13.04.1964, Blaðsíða 18
SJÁLFSÆVISAGA
raunir til uppreisnar. Bakhti-
arnir risu einnig gegn hinum
nýja valdhafa skömmu eftir
heimkomu foreldra minna. Þeir
litu á hann sem friðarspilli sem
vildi skerða frelsi þeirra.
Faðir minn tók ekki þátt í
uppreisíiartilraunum þessum,
því að hann hafði ekki áhuga
á stjórnmálum um þessar
mundir. Hann og móðir mín
héldu til Garafuk, eins af þorp-
um þeim, sem hann hafði feng-
ið í arf og þar biðu þau hver
yrðu úrslit atburða þessara.
Ættflokkur okkar fékk með
leynd hjálp frá Þjóðverjum.
Þeir höfðu ekki gleymt því að
ættingjar mínir höfðu stutt þá
í fyrri heimsstyrjöldinni. Og
auk þess var því trúað í vissum
hópum í Þýzkalandi að takast
mundi að eyða brezkum áhrif-
um i landinu. Á hverju kvöldi
horfði móðir mín á þýzka flug-
menn fljúga yfir land okkar og
varpa niður vopnum og fjár-
munum. En þetta hindraði ekki
Reza í að brjóta á bak upp-
reisnina með blóðugri hörku.
Þetta voru voðaleg ár fyrir
„Þegar við náðum loks
Ealkaniandamærunum hafði
yopnahlé verið samið í Brest-
Litovsk.. Þýzk herstjórn tók
flóttamannafjölskyldur undir
sinn verndarvæng og sendi
okkur með sérstakri járnbraut-
arlest til Beriín.“
, „í fyrstu urðum við að dvelja
í hálfgerðu fangelsi, vegna
þess að við áttum hvergi annars
staðar höfði okkar að halla.
Til allrar hamingju kom for-
stjóri AEG, Walther Rathenau
nokkrum dögum síðar að finna
okkur og okkur var sleppt
vt.“
AEG félagið kom mjög rausn-
arlega fram við okkur. Þeir
útveguðu okkur íbúð í West-
falische stræti, keyptu handa
okkur húsgögn og greiddu
skólagöngu okkar barnanna.11
Móðir mín átti bersýnilega
ekki í neinum erfiðleikum að
laga sig eftir hinu breytta
umhverfi. Því miður andaðist
amma mín úr krabbameini
aðeins ári síðar. Skömmu síðar
kvæntizt afi minn aftur —
einkum vegna barnanna. Hin
nýja kona hans var Berlínar-
búi.
E,
itt kvöld hittust foreldrar
mínir í samkvæmi. Hún var
þá sextán ára gömul, mjög
björt yfirlitum og óvenjulega
lagleg. Hann var tuttugu og
þriggja ára, hávaxinn, dökkur
yfirlitum og herðabreiður. Það
varð ást við fyrstu sýn hjá
þeim báðum.
Móðir mín var enn i skóla,
þegar hún trúlofaðist Kalil
Esfandiary. Fimmtán mánuðum
síðar voru þau gefin saman á
heimili afa míns, og fram-
kvæmdi Immam athöfnina sam-
kvæmt múhameðskum sið. Þau
dvöldu áfram í Berlín næstu
tvö árin meðan faðir minn lauk
námi sínu í hagfræði og síðan
lögðu þau af stað til Persíu.
Á meðan þessu fór fram
hafði fyrrverandi kósakkaliðs-
foringi Reza Pahlevi steypt af
stóli Kadshar konungsættinni
og hafði útnefnt sjálfan sig
keisara hinn 13. desember 1925.
Þetta var alvarlegt áfall fyrir
ýmsa lægri setta herforingja,
þar eð Reza trúði statt og stöð-
ugt að því aðeins væri fram-
þróunar og velferðar að vænta
í íran, ef ein sterk landsstjórn
réði.
í Fass hé oðunurn, Gilan- og
Beludshistan voru gerðar til-
móður mína. Hún var enn
minnug þeirrar eymdar, sem
stríðið hafði leitt yfir Rússland
og nú var hún komin hingað,
ung nýgift kona, í brennidepli
nýs stríðs. Það hlýtur að hafa
verið henni þungbær reynsla,
því að á árunum næstu tókst
henni aldrei að laga sig eftir
umhverfi og aðstæðum í Persíu.
Hún var alltaf haldin heimþrá
og lifði fyrir þann dag, þegar
hún gæti að lokum farið með
okkur til Evrópu.
Þegar Reza keisari hafði
sigrað frændur mína sendi
hann þeim skeyti þar sem hann
nefndi þá „óþægu börnin sín“
og fyrirgaf þeim syndir þeirra.
Ég veit ekki, hvort þetta var
eiginlega meint, eða hvort þetta
var aðeins bragð til að lokka
þá til þeirra hluta landsins,
sem hann réði yfir, vegna þess
hann gat engar vonir gert sér
um að handsama þá í fjöllun-
um í þeirra eigin landi. En
hann lofaði að öryggi þeirra
yrði tryggt og sumir frænda
minna fóru til Teheran og þáðu
virðingarstöður í stjórn hans.
Á sjöt'ta brúðkaupsafmæli
FALKINN