Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1965, Blaðsíða 2

Fálkinn - 31.05.1965, Blaðsíða 2
HðPFERÐIR L & L SUHiARBÐ 1965 SPÁNN — Kaupmannahöfn — 29. júlí, 12. ágúst, 9. sept. J.&I. efnir til 3ja Spánarferða. Þær fyrstu tvær eru til Mall- orca, þar sem dvalizt er á hóteli á baðströndinni og farið í ferðir, lengri og skemmri uin eyjuna. Eftir hálfan mánuð er lialdið fljúgandi tiJ Ivaupmannahafnar og verið þar í 4—5 daga. Þá er farin haustferð til Spánar og ferðast um skemmtileg- ustu liéruð landsins. Er þá komið m. a. til Granada, Barce- lona, Cordoba, Sevilla, Malaga, Torreinolinos og Jerez. Er til jafns liægt að sjá marga merkusu staði landsins og á Costa del Sol njóta bezlu baðstranda Spánar. Fararstjórar: Agnar Þórðarson og Svavar Lárusson. Verð kr. 14.955,Utí. — 22 dagar. NORÐURLANDAFERÐ — 19 ágúst (Önnur ferð 8. júlí). Ferð þessi er fyrst og fremst NoregsferS enda Noregur það Jand, sem meðal íslenzkra ferðainanna hefur ávallt notið mestra vinsælda. Bæði er dvalið i Osló og síðan farin ferð allt norður til Þrándheims um fegurstu dali og staði lands- ins. Ekið er uin Hönefoss, Fagernes, Elveseter, Geirangurs- fjörð, Molde, Romsdalsfjörð, Röros, Lillehammer og Ham- ar. Það er siglt með Prinsessu Margréti frá Osló til Kaup- mannaliafnar, dvalið þar i 2 daga ®g siðan flogið heim á leið. Fararstjóri: Valdís Blöndal. Verð kr. 14.670,00 — 15 dagar. Rínarlönd — Hamborg — Kaupmannah. 24. júni 15 dagar 12.745.— Svartahafsstrendur — (Kaupm-h.) — 8. júlí 15 — 12.285.— Norðurlandaferð 22. júlí 15 Ítalía — Kaupmannahöfn 22. júlí 22 19.800.— Mallorca — Kaupmannahöfn 29. júlí 22 14.955,— Stórborgir Evrópu 3. ágúst 19 — 19.875.— Italia — Kaupmannahöfn 5. ágúst 22 19.800.— Rússlaiid —- Norðurlönd 5. ágúst 22 19.874,— Grikldand -— Kaupmannahöfn 12. ágúsl 22 18.765.— Mallorca — Kaupmannahöfn 12. ágúst 22 14.955.— Ítalía — Kaupmannahöfn 19. ágúst 22 19.800.— Svartahafsstrendur 19- ágúst 22 Norðurlandaferð 19. ágúst 15 14.670,— Mallorca — Kaupmannahöfn 26. ágúst 22 París — Hamborg — Kaupinannahöfn 26. ágúst 15 11.874,— Danmörk — Bretland 2. sept. 15 13.980.— Spánarl’erð 9. sept. 20 Miðevrópuferð 18- sept. 14 16.900.— Heimssýningin i New York og Miami 25. sept. 14 — 19.875.— GRIKKLAND 12. ágúst. Kaupmannahöfn STÓRBORGIR EVRÓPU — 3. ágúst. Flogið verður með Flugfélagi íslands til Kaupmannahafnar og dvalið þar í 2 daga. Siðan til Berlínar og borgin skoðuð bæði vestan og austan járntjalds. Næst er Dubrovnik í Júgó- slavíu, þar sem er dásamleg baðströnd. Eftir 3ja daga dvöl er enn flogið til Rómaborgar. Við skoðum borgina og Páfa- ríkið í 3 daga og höldum síðan til Feneyja. Siðar er dvalið í París og London og er nægur tími á hverjum stað til að njóta dvalarinnar. Verð kr. 19.875,00 — 22 dagar. ÍTALÍA — Kaupmannahöfn — 22. júlí, 5. ágúst, 19. ágúst. Hér er um að ræða þrjár Ítalíuferðir þar sem farið er mn flesta vinsælustu ferðamannastaði Ítalíu. Flogið er frá ís- landi til Rómaborgar og dvalið þar í 3 daga. Þá er farið með langferðabíl í 12 daga ferð um Pisa — Flórens — Feneyjar — Ravenna — Rimini — San Marino — Assisi og Sorrento. — Allt eru þetta þekktir staðir vegna fegurðar, listaverka, bygginga eða baðstranda. Eftir Ítalíudvölina er flogið til Kaupinannaliafnar og dvalið þar í fimm daga áður en haldið er lieim á leið. Fararstjórar: Ævar R. Kvaran og' Guðmundur Steinsson. Verð kr. 19.888,89 — 22 dagar. í ferðinni er dvalið 16 daga i Grikk- landi. Þá daga er bæði dvalið í Aþenu og farið um sjálft landið. Komið er m. a. til Kap Sunion, Delfi, Meteora o. II. Siglt er á glæsilegu farþegaskipi 5 daga um Eyjahafiö og þá dvalizt á Rhodos, Krit, Halicarnassos, Ivos, Del- os, Mykonos og Patmos. Margar þess- ara cyja eru hinar frægustu og fegurstu Eyjahafsins. — Þá er dvalizt í Kaup- mannahöfn í fjóra daga áður en flogið er heim til íslands. Fararstjóri: Ævar R. Kvaran. Verð kr. 18.765,00 — 22 dagar. RUSSLAND — NORÐURLÖND 5. ágúst. Þetla er ein glæsilegasta ferð, sem um er að ræða í sumaráætluninni. Flogið er til Svíþjóðar og síðan siglt með stóru farþegaskipi til Leningrad. Við skoð- um þessa gömlu höfuðborg Rússlands og liefjum siðan ferð um Rússland, þar sem dvalið er í Moskvu og Kiev. Flog- *®. ei’ milli staðanna. Þá er farið til liöfuðborgar Finnlands og þaðan siglt til •Stokkhólms. Þrír dagar á hvorum stað. Fararstjóri: Páll Guðmundsson. Verð kr. 19.874,80 — 22 dagar. RÍNARLÖND — 24. júní. Siglt utan með Krónprins Ólaf til KaujPMannahafnar. Ekið með langferðabil’reið um skemnttilegustu liéruð Þýzkalands og komið t. d. til Heidelberg, Riidesheim, Koblenz, Bonn, Köln, Trávemúnde og Hamborgar. Síðar er flogið frá Malmö í Svíþjóð til Islands. Fararstjóri: Svavar Lárusson. Verð kr. 12.745,00 — 15 dagar. SVARTAHAFSSTRENDUR — 8. júlí. Flogið cr utan til Malmö i Svíþjóð og degi síðar áfram til Svartaliafsstrandar Rúmeniu. Þar er dvaíizt á baðströnd- inni Mamaia og farið í ferðir til: Búkarest, siglt um Dóná, farin þriggja daga ferð til Istanbúl og að 14 dögum liðnum flogið til Islands um Kaupmannahöfn. Ferðina má fram- lengja um cina viku með dvöl í Hamborg og Kaupmanna- höfn. Verð kr. 12.285. — 15 dagar. Aukavika: Kr. 3.950.— L©M® & Aðalstræti 8 - Sími 20800-20760

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.