Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1965, Blaðsíða 19

Fálkinn - 31.05.1965, Blaðsíða 19
- Allt £ lagi g6öa labbaðu' bara heim» þtS. rátt.rœður, ef þú mœtir of- seinl & skrifgtofuna £ fyrramálið....... ★ I VIÐTALI sem Richard Burton átti nýlega í London sagði hann meðal annars: „Ég get ekki sængað með konu án þess að vera innilega hrifinn af henni tilfinningalega og kynferðislega. Ég hef leikið á móti mörgum konum, sem ekkert hefðu haft á móti ásta- leik. Ein þeirra var sérstaklega áköf og hefur enn ekki gefizt upp. En ég hef aldrei getað hugsað mér að snerta hana. Þér munduð verða undrandi, ef þér kæmust að því hve sumar þessar kvikmyndastjörnur, sem almenningur heldur að séu góðar stúlkur, eru raunveru- lega tilkippilegar. Þær hlaupa upp í rúmið með hverjum sem er. Þess vegna verð ég bál- vondur þegar ég les í blöðum, að Liz sé einhver léttúðardrós vegna þess að hún hefur verið gift fimm sinnum. Hún hefur aðeins verið með fimm karl- mönnum allt sitt líf, en þessar góðu stúlkur eru fyrir löngu búnar að tapa .tölunni á öllum sínum ástarævintýrum." MEÐ HIR2UU UNDIR SKROFUR OGANNAÐ SMÁDÖT? llil .... i—. FRAMLEIÐUM HINA ÞEKKTU skApaI þrem stærðum, 16,24 OG 32 SKÚFFU. tOOl’ VINNUHEIMIUD AÐ REYKJALUKO FÁLKINN 19

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.