Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1965, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.06.1965, Blaðsíða 5
er með öðrum strák. Ég hef nú samt sterkan grun um að hún sé hrifin af mér. Ég hef oft talað við hana og við höfum oít hitzt og spjallað saman. En hvernig á ég nú að fara að þvi að vita hvort hún sé hrifin af mér? Ég þori ekki að spyrja hana að þvi og ekki að láta annan spyrja að þvi fyrir mig þvi að þá kemst hún kannski að því og verður vond út í mig. Hárprúður. Svar: Við þökkum Hárprúðum fyr- ir bréfið og þar sem okkur fundust vandræði hans mikil og erfið var ákveðið á ritstjórn- inni að þrír ritstjórnarmeðlim- ir skyldu svara bréfinu hver í sínu lagi án þess að einn hefði vitneskju um skrif annars. Og hér koma svörin: 1. svar: Steinliættu að tala við liana og sýndu henni megn- ustu fyrirlitningu. Þá kemstu fljótt að raun um hvort hún er hrifin af þér eða ekki. 2. svar: Farðu og sláðu þér upp með annan-i stelpu fyrir augunum á lienni. 3. svar: Plataðu keppinaut þinn til að safna bitlaliári, en farðu sjálfur til rakarans og láttu klippa þig! Ef lesendur vilja, þá mega þeir senda fleiri svör. ROLLING STOMES Bill Wyman er fæddur 24. október 1941 í London. Faðir hans var múrari. Hann var kát- ur sem barn og einkar vin- gjarnlegur. Átta ára gamall hóf hann nám í píanóleik og þótti nokkuð efnilegur. Hann hafði áhuga á ljóðum, þótti góður krikettleikari og telur, að hann hafi haft gaman af knattspyrnu, ef hann hefði æft hana á meðan hann var í skól- anum, en þar voru aðrar íþróttagreinar stundaðar. Þegar hann var orðinn þrettán ára vissi hann með sjálfum sér, að hann myndi hafa mestan áhuga á að leika með hljómsveit, en þar mætti hann harðri mót- spyrnu frá foreldrum sínum, sem vildu að hann lærði eitt- hvað nytsamlegt. En það kom fyrir ekki — Bill hélt áfram að leika, hlusta á plötur og tala um músik. Við höfum nú kynnt alla með- limi Rolling Stones lítilsháttar og í næstu blöðum segjum við ítarlegar frá hljómsveitarstofn- uninni og frægðinni, sem féll þeim í skaut síðar. ji FJOFIR meSIimír verkalvSsfé- * * lags kyæSafellna (strip-tease art ists) í Bretlandi hafa mótmælt því, að kvikmyndafélag eitt notar ekki i ..professionel'* klæBafellur við kvikmyndun. Þær birtust um daginn við kvikmyndaverið, þar sem ver|ð er að taka myndina „Promise Her Anythine" mcð Warren Beatty og Leslie Caron í aðalhhttverkum. — Þcssi kvikmynd er ekki rétt Iát gagnvart klæða-lis'fellingar konum, sagði eín hinna f jögurra- Brerkar klæðafellur vilja fá rétt- látan ánskurð. sagði önntir. Stúlkurnar heimta að þrjú hlut verk kyæðafellna i myndinni verði feitgln Pstakonum, sem hafi slíka starfsemi að atvinnu. Þær telja, að venjuJeear leikkonur geti með engu mótí ieikið hlutverkin þann ig, að til heiðurs sé atvlnnu- nektardansmeyjum. Alþýðublaðið. Sendandi. B. V. ★ Knn gefst Reykvfltlngum kost- nr á skemmtilegum Grimudansi um bessa heigi. Menntaskóia- nemar sýna hinn snjalla gaman- ieik Holberrs á fjórum sýning- um. I>ær fimm sýningar sem ............ a—— - - bónar eru hafa verið igætlega ióttar, en sýningamar nú um helglna geta orðið síðustn sýu- ingamar í Reykjavfk. ★ Sú fyrsta yeröor í kvóld* langardag, i .Tjarnarbæ kl. 9, <ag eru miðar á þá sýningu seldir’ í Tjarnarhæ eftir kl 2 i d». H Þjóðviljinn. Sendandi. G. M. hcilt ár, Zl vörubifreið, scm skæruliðarnir höfðu komizt vf- ir, skotfæri, fatnaður, lyí, eitt~ hvað af vopnnm or öðrum mat- vælum. Sepja talsmenn Suður- Victnamhers, að hrísgrjónabirgð- Morgunblaðið. Sendandi E. K. Rykfrakki tekinn traustataki. Sn, sem tók frakkann mínn i Valhöil á ÞingvöJlum s.l. iaug aidag og hefur bersý^iiiega notoð hann sem tjuid yfir sig og fjöJskylduna, um helgina, er hér með ivnsamlega beóinn um aö gjöra svo veí ög skiia honum iij min nú þegar, þvi aö tr.ig vantar hánn íililega, þegar rignir næsl. JReinhard Lárusson. Morgunblaðið. Send. Forin s.f. fia uuruverndarráð hcfur lagt til viö menntamálaiáðuneytið ' uö férðiit um Surtsey verði tak- markaöar að einhverju leyti vegna vísindarannsnkna. Ekkei gi'nr til l'.ú mnnmilcr.Mr séu um hiaunió. sem cr aö ivrina. bvi bár er ekkerí lif hvort e5 er. ög arlti þvi að vera hægt að sam- ræma skoðun á eynni og þörfum vísindanna íyrir friðun. Náttúru Morgunblaðið. Send. Ingibjörg Stefánsdóttir, Blönduósi. GLÆNÝTT SMÁMYNDASAFN í allra síðasta sinn b.vggingasjóðs rikisins með þvi að leggja á almennan launaskatt. sem renni i sjóinn, sbr. lög, sem þegar hctöu veriö sett um það efni. Enn fremur er lagt til, að Morgunblaðið. Sendandi U. S. og N. N.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.