Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1965, Blaðsíða 25

Fálkinn - 08.06.1965, Blaðsíða 25
Myndin hér a3 ofan er bráðskemmtileg, en hana tók Bjarnleifur Bjarnleifsson. Magnús Pétursson dómari er hér að ávíta enskan leikmann fyrir of gróan leik. Það lítur helzt út fyrir að sá enski sé að biðja Magnús auðmjúklega vœgðar. Til hlið- ar stendur Sigurþór í KR og má. lesa úr svip hans: Þú átt skilið að fá rœkilega hirtingu, þjösninn þinn! Á myndinni til hliðar fagna áhorfendur fyrsta markinu, sem kom í hlut KR að skora. Á neðri myndinni má sjá ljósan vott um velmegun Reykvíkinga og á neðstu myndinni í miðjunni eru nokkrir vallargestir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.