Fálkinn - 29.11.1965, Blaðsíða 3
EFNISYFIRLIT 30 Hið eina rétta vaxtarlag er ekki til. — Grein um vanda- mál kvenna sem vilja tolla í tízkunni.
GREINAR OG ÞÆTTIR 32 Allt og sumt.
38 Kvenþjóðin.
4 I sviðsljósinu. 40 Krossgáta.
10 Skraddaraþankar. — Astró. 41 Orð af orði.
11 Einkum fyrir kvenfólkið. SÖGGR:
12 Þér getið einnig orðið miklu skenuntilegri. — Það er staðreynd að samræðurlist er ekki öllum gefin, en hér eru nokkur góð ráð.
6 Óþekktur óvinur. ný framhaldssaga eftir sömu höfunda og skrifuðu „Stúlkan í gulu kápunni“
14 íslenzka loftbrúin yfir Atlantshaf. — Njörður P. Njarð- vík skrifar um Loftleiðir og sigra þess í samkeppninni við hin stóru og voldugu flugfélög.
18 Aðeins fimm orð, smellin smásaga um hvernig gáfaðri eiginkonu tókst að vernda mann sinn gegn ásækni ann- arrar konu.
20 Stjjirnuspá.
21 Litla sagan eftir eftir Willy Breinholst: Dauðageisla- byssan.
22 Þer tóku úr mér hjartað. — Rætt við Helga Sæmunds-
son sem nú í fyrsta skipti á ævinni hefur fulla heilsu, eftir að gerður var á honum hjartaskurður í Bandaríkj- unum. 28 Aika, framhaldssaga um ástir japanskrar stúlku eftir C. Y. Lee.
í IMÆSTA BLADI
Þar sem jólin eru í nánd, þá birtum viS í nœsta blaði fjöl-
breytilegar kökuuppskriftir á 4 síðum, en í jólablaðinu, sem
kemur út 13. desember, kynnum við aftur á móti ýmsa há-
tíðarétti. Nœsta blað flytur mjög fjölbreytt efni. JólablaSið
verður 7G síður að stœrð og höfum við reynt eftir föngum að
gera það sem bezt úr garði.
Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.),
Blaðamenn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson.
ÍJtlitsteiknari: Ragnar Lárusson.
Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson.
Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir.
Dreifing: Jón Ormar Ormsson.
(Jtgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f.
Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8.
Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar
12210 og 16481. Pósthólf 1411.
Verð í lausasölu 30,00 kr Áskrift kostar 75.00 kr á mánuði,
á ári 900,00 kr.
Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun
meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f.
AUGLÝSINGASÍMINN ER 12210 EÐA 16481
FÁLKINN