Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1965, Blaðsíða 11

Fálkinn - 29.11.1965, Blaðsíða 11
Ja, hvernig lízt ykkur á riyjustu tízkuna? Pilsfald- arnir færast ofar og ofar — hvernig endar þetta? Það er eins gott, að fótleggirnir séu fallega lagaðir. Og nú eru hvítir mynstraðir sokkar að hellast yfir markaðinn. Við myndum frekar mæla með sokka- buxum ef l»ið farið að ganga í eins stuttum kjólum og þessum hvíta frá Cardin (þeim með löngu fest- inni). Hinn hvíti kjóllinn er frá Laroche og sömu- leiðis hvítu mynstruðu sokkarnir. Köflótta sam- stæðan er frá Ungaro nýrri stjörnu meðal tízku- teiknaranna. Eruð þér nærsýn? Þá skuluð þér nota spegil með stækkandi gleri er þér málið vður. Ef varaliturinn vill klínast út fyrir rétta línu er bezt að bera hann á með pensli. Þannig verða útlínurnar jafnar og laus- ar við hlykki. EMKUM FYRIR KVENFOLKIÐ ll Það er erfitt að sitja fallega þegar pilsin ná ekki nærri niður á hné. Krosslagðir fótleggir duga ekki lengur. Þessi stell- ing er örugg og fer vel þeim sem ekki eru hjól- beinóttar. „Ég verð víst að fara að fá mér gleraugu — laglega stelpan sem ég var að slijóta mig í, reyndist vera liárbursti.“ FALKINN 11

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.