Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1966, Side 17

Fálkinn - 23.05.1966, Side 17
Topplögin 1959 1. HVÍTIR MÁVAR 2. PERSONALITY 3. WHAT YOU’VE DONE TO ME 4. ÚTLAGINN 5. TJÁ TJÁ BAM BINA Helena Eyjólfsdóttir Layd Price Micki og Paul Óðinn Valdimarsson Haukur Morthens Listi yfir 5 vinsælustu lögin hérlendis 1959 mun birtast öðru hverju í þættinum ásamt lið, sem ber yfirskriftina STUTT OG LAGGOTT. Eins og þið sjáið, eru 3 laganna flutt af ísl. söngvurum, og eiga þau það sameiginlegt, að textarnir túlka allir ein- hvers konar ástarsorg og allt eru þetta falleg lög, sem náðu miklum vinsældum þetta umrædda ár. Þar er fremst í flokki Hvítir mávar, sem hún Helena syngur, en það var álíka vinsælt 1959 og Brúðkaupið var á sl. ári og þá farið þið nærri um, hve oft það hefur heyrzt í Ríkisútvarpinu. Óðinn Valdimarsson syngur um raunir útlagans, sem er ástfanginn í hreppstjóradótturinni, en strák-greyið verður að híma í dimmum helli um nætur, því hann hafði hungr- aður stolið sauð. Óðinn túlkar þetta lag með tregablandinni röddu, og enn þann dag í dag, 7 árum síðar, má heyra það í óskalagaþáttunum. Það virðist sem saga ísl. útlagans sé vinsæll efniviður í danslagatexta, því að lag með sama nafni, sungið af Ragnari Bjarnasyni. gerði mikla lukku á sl. ári. Lestina rekur ítalska lagið hugljúfa Tjá Tjá Bam Bina, og auðvitað er það Haukur, sem syngur það. Myndin er af Óðni Valdimarssyni, sem syngur á Hótel Borg um þessar mundir. sss IsSsSiíSSSÍ® lllliii mMmíM Íiiii: iilMÍÉMÚMwáÍá r> -*• :‘:‘í iL Hvert er förinnl heftið? Faxarnir rata England, Skotiand, DanmÖrk, Noregur, Færeyjar.., Flugfélagið sér yður fyrlrjarl á íslandi og um víða veröld FLUGFELAG ISLANDS /CELANDAIR FALKINN 17

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.