Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1966, Page 23

Fálkinn - 23.05.1966, Page 23
FRAMHALDSSAGA • * • eftir ERIK HORLANDER Hann velti því fyrir sér hvar — Átti Hoffmann nokkurn hún myndi vera þá stundina. son? spurði hann. Síðdegis einn daginn fór hann Karlinn svaraði ekki strax. í lyftunni upp á fjallið og tók Hann horfði íhugandi á útlend- þar á leigu skíði. Nokkur kvöld inginn. Svo fór hann að skrúfa reyndi hann að reka þrá sína rofann á og sagði um leið og ag einmanaleik á flótta með því hann sneri baki í gestinn: — Já, að taka þátt í skemmtanalífi Hoffmann átti son. Hann átti að gistihússins. Það var hreinasti verða læknir — og ég held að fábjánaháttur að lifa munkalífi hann hafi orðið það. En hann þegar allt í kringum hann hvatti hvarf síðasta styrjaldarárið. hann til að taka þátt í gleð- Hvers vegna spyrjið þér? skapnum. Stenfeldt rétti manninum tíu En hann gat það ekki. Drætt- marka seðil, sem hann tók við irnir í andliti Grete og mjúkt og rumdi: — Þér viljið fá að bergmál af rödd hennar voru vita meira, en ég hef ekkert honum sífellt. efst í huga og úti- meira að segja. Hoffmann gamli lokuðu allar aðrar konur. er dauður, kona hans Lisel er Vika leið og hann fór að langa einnig dáin og hvar drengurinn heim aftur. Ef til vill væri Grete er niðurkominn veit ég ekki. komin aftur til Stokkhólms. Ef — Þér hafið búið í Garmisch til vill hafði hún leitað hans. alla ævi? sagði Stenfeldt. Gat jafnvel hugsazt að hann — Já, alla ævi. Ég hef drukk- hefði misst af tækifæri til að ið margt glasið með Hoffmann, útskýra og greiða úr misskiln- en að síðustu var orðið hættu- ingnum. legt að umgangast hann. Á föstudagsmorgun sat hann.í — Það er nú aðallega sonur- herbergi sínu og pantaði farmiða inn, sem ég hef áhuga á, með flugvélinni á sunnudags- sagði Stenfeldt. Haldið þér að morguii. Njósnaleiðangurinn inn nokkur fyrirfinnist hér í Garm- í fortíð Hoffmanns virtist ekki isch. sem hafi verið æskuvinur lengur eins lokkandi. Lars Sten- sonar Hoffmanns? feldt var farið að finnast lítið — Vitanlega, sagði karlinn. til sjálfs sín koma. Hvers vegna Hann hlýtur að hafa átt marga gat hann ekki látið Hoffmann vini. Hvern ætti ég helzt að til- í friði? taka — jú, farið í útvarps- og Hann sat á svölunum og dauf sjónvarpsverzlunina við hliðina háustsólin skein á andlit hans, á járnbrautarstöðinni og spyrj- þégar barið var að dyrum. Hann ið eftir Gerhard Múller. Ég held opnaði, þetta var þjónustumað- að Gerhard og Heinrich hafi ur á hótelinu, kominn til að verið mikið saman sem drengir. gera við biláðan ljósrofa. Mað- Fimm mínútum fyrir lokunar- urinn virtist að minnsta kosti tíma um kvöldið stóð Stenfeldt áttræður. Út úr veðurbitnu og í viðtækjaverzluninni. Gerhard hrukkóttu andlitinu pírðu tvö Múller var verzlunareigandinn fjörleg augu og strax og honum sjálfur. Hann virtist verða fyr- varð ljóst að gesturinn talaði ir vonbrigðum þegar hann vissi ntál hans, skvaldraði hann eins að gesturinn var ekki viðskipta- og fjallalækur. vinur, en strax og Stenfeldt vék Stenfeldt spurði hann annars talinu að Heinrich Hoffmann, hugar hvort nokkurn tíma hefði varð Gerhard Múller fullur á- vérið næturvörður að nafni huga. Gerhard mundi vel eftir Hoffmann á hótelinu. Heinrich — þaö vantaði nú bara. — Nei, svaraði maðurinn Gerhard og Heinrich höfðu ver- hressilega, ekki hérna. Hoffmann ið aðal svigstjörnurnar í Gar- vann á Hotel Edelweiss. Ach, misch árum saman. Þeir höfðu irtgin lieber Hoffmann, það var unnið margar svigkeppnir, æft kátur náungi og góður félagi, saman hundruð klukkustunda, sem illa fór fyrir ... en í úrvalsflokkinn komust þeir ■Stenfeldt lagði við hlustir. aldrei. Hann hafði óvart ratað beint á — Heinrich var fátækur og réttu slóðina. varð að hraða námi sínu. Þeg- ar hann hafði ekki tíma til að inn f skrifstofu. Þar tók Múller æfa fór ég að missa áhugann pappakassa upp úr skúffu. t líka. pappakassanum voru nokkrii Lars Stenfeldt spurði gætilega: verðlaunapeningar og skildir, — Hvað varð svo um Heinrich? bók með blaðaúrklippum og Vitið þér hvar hann er núna? ljósmynd af tveim ungum pilt- Gerhard Múller lækkaði róm- um á tvítugsaldri. Þeir voru inn: klæddir hinum pokalega skíða- — Móðir hans dó. Faðir hans búningi sem var hápunktur tízk- var sóttur af Gestapo. Hann unnar kringum 1930. Þeir höfðu hafði verið of opinskár. Af stillt sér upp með skíðin um Heinrich heyrði ég aldrei síð- öxl og lárviðarkrans á milli sín. an. Ég var sjálfur kvaddur í Þeir höfðu sigrað I Parten- herinn 1939 og var ekkert heima kirchen. á styrjaldarárunum. Þegar ég Blaðaljósmyndin var gulnuð kom heim spurðist ég fyrir um og máð. En einkennilegur grun- Heinrich, en enginn hafði frétt ur fékk Stenfeldt til að spyrja neitt af honum. Orðrómur gekk Múller hvort hann ætti filmuna. um það í Múnchen að hann hefði Hann svaraði: — Þvi miður slegið slöku við námi.ð og aldrei ekki. Myndina tók herra Fraen- orðið fullgildur læknir. Þeir kel, sem nú rekur ljósmynda^ sendu hann til vígstöðvanna og vöruverzlun niðri við vegvísinn þar urðu víst einhver vandræði að íþróttaleikvanginum. En ég líka. Hann veigraði sér við að á auðvitað myndina sjálfa. hlýða fyrirskipunum og var Að nokkrum sekúndum liðn- lækkaður í tign — eða eitthvað um sat Stenfeldt og horfði á þess háttar. En þetta er semsagt myndina. Hann settist hægt nið- bara orðrómur. ur á stól, dró djúpt andann Það kemur þá heim, hugsaði nokkrum sinnum til þess að Lars Stenfeldt. Hoffmann laug stilla sig, reyndi að telja sjálf- ekki um æsku sína og foreldra. um sér trú um að þetta væri Það kemur allt heim. Hið eina ímyndun, grandskoðaði myndina sem hann þagði yfir var að hann enn á ný og skildi hvorki upp hefði á tímabili ætlað sér að né niður. verða íþróttastjarna. En það er — Þetta — hann benti á unga í samræmi við metnaðargirnd manninn til vinstri á myndinni hans. Það sem honum heppnast — eruð þá þér, herra Múller? ræðir hann fúslega um — ó- — Já, þetta er ég. sigrum sínum reynir hann að — Þá er þessi til hægri Hein- gleyma. rich Hoffmann? Stenfeldt varð var við að Stenfeldt sat hreyfingarlaus Múller horfði á hann rannsókn- og horfði á hinn tvítuga Hein- araugnaráði. rich Hoffmann. Víst geta menn — Þér eruð að brjóta heilann breytzt mikið á fjörutíu árum, um hversvegna ég hafi svo mik- en þessu var erfitt að trúa, inn áhuga á Heinrich Hoffmann, Jafnvel móðir hefði ekki getað sagði hann. Ég er læknir frá fundið nokkra sameiginlega Svíþjóð. í hópi lækna þar hef- drætti í andlitum hins tvítuga ur mikið verið rætt um nýjung- Heinrich Hoffmanns og hins ar í skurðaðgerðum, sem Hein- sextuga yfirlæknis Henrik Hoff- rich Hoffmann frá Múnchen á manns í Stokkhólmi. að hafa fundið upp. Mér datt í Aftan á ljósmyndinni var hug, að ég gæti kannski hitt númer. Steinfeldt lagði sérnúm- hann persónulega. erið á minni, þakkaði Múller Þetta var nauðlygi og Ger- vinsemd hans og fór. Morgun- hard Múller tók hana gilda. inn eftir fór hann til Fraenkel — Mér þykir mjög leitt að ég ljósmyndara, sem hafði allt skuli ekki geta orðið til þess filmusafn sitt í stökustu röð og að fúndum ykkar beri saman. reglu. En komið hérna með mér þá Ný eftirmynd var tilbúin síð- skal ég sýna yður svolítið ... ar um daginn. Stenfeldt sóttj Hann dró Stenfeldt með sér hana og fékk hana afhenta í Allt í einu var sem einkver dulin spenna læsti sig um allt i móttökustofu yfirlæknisins. Læknirinn starði eins og steingervingur á nokkra stafi sem voru tattóveraSir á handlegg hinnar meðvitundarlausu stúlku. Hann hafSi komiS frá Þýzkalandi rétt eftir stríðið og hann þekkti sjúklinginn. Hún hafði verið í fangabúðunum . . . FALKINN 23

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.