Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1966, Blaðsíða 27

Fálkinn - 23.05.1966, Blaðsíða 27
FURÐUR HIMINS OG JARÐAR ÍSALDA laganna ákvarði legu miðbaugs samkvæmt innbyrðis jafnvægis- streitu sem veldur einhverjum snúningi á möndul-afstöðu hnatt- arins. Og skyldu þessar ójöfnur eða afbrigði — á eða í jarð- kúlunni — taka annarri skipan, mun hún byltast á snúnings- möndli sínum unz hinar nýju ójöfnur og staðbundin þyngdaraf- brigði hafa fundið sér innbyrðis jafnvægisstöðu kringum nýjai miðbaug. Samkvæmt þessu ber því að svara spurningunni um það hvers vegna jörðin snúi nú öðruvísi á möndli sínum en hún gerði fyrir 200 milljónum ára, á þann veg, að afbrigðilegum þyngdarsvæðum hennar sé öðruvísi skipað nú en þá. Þetta er fullkomlega frambærilegt svar. Einkum má telja sennilegt ac þyngdarafbrigði innviðanna hafi umskipazt á síðustu 200 millj- ónum ára. HVERS VEGNA SNÝR HÚN SVONA? í bók sinni „Frontiers of Astronomy" víkur stjarneðlisfræð- ingurinn Fred Hoyle að því, að ef til vill megi undarlegt virð- ast að áður hafi engum dottið í hug að velta þeirri spurningu í alvöru, hvers vegna jörðin „snýr eins og hún snýr.“ Hvers vegna er Grænland í grennd við norðurskautið? Hvers vegn; er Ceylon í grennd við miðbaug? Hann gerir ráð fyrir því, að hefðu slíkar spurningar verið lagðar fyrir hann fyrir nokkrum árum, hefði hann svarað sem svo, að áttastefnur jarðar væru slíkar af hreinni tilviljun, þ. e. a. s. að tilviljun ein réði því, að hún tók að snúast í þessari stöðu um það leyti er hún fékk sína fyrstu mynd. En samkvæmt þessum nýju hugmyndum ei slík tilviljun með öllu dæmd úr leik. Áttastefnur jarðar hljóta hverju sinni að byggjast á niðurskipan hinna afbrigðilega þyngdarsvæða hennar. Breytist þessi skipan munu áttastefnurnai breytast til samræmis í jafnvægissókn hnattarins. Jafnvel þótt eitthvert geimtröll tæki sig til og breytti legu jarðarkúl- unnar á snúningsmöndlinum, mundi jörðin aftur — á nokkrum áramilljónum, snúast til núverandi stöðu í þrotlausri viðleitni sinni til jafnvægis. SÓFASETT VANDAÐ, STERKT OG STÍLHREINT SÓFAR TVEGGJA-, ÞRIGGJA- OG FJÖGRASÆTA VERÐ SERSTAKLEGA HAGSTÆTT GÖÐ GREIÐSLUKJÖR HNOTAN HÚSGAGNAVERZLUN ÞÓRSGÖTU 1 SÍMI 20820 FARLEY'S FYRSTA FASTA FÆÐA UNGBARNA F A R L E Y ‘S kornkökur eru framleiddar úr korni, sykri og fitu að viðbœttum ýmsum fjörefnum og steinefnum. Með réttri notkun fullnœgir FARLEY'S öllum nœringaþörfum ungbarna. FARLEY'S í heilum kökum eru einnig tilvalið skólanesti fyrir börn. FARLEY'S barnamatur i Eggjahvituefni 7.0g Sykur oq Dexlrín 31,Oq nniheldur: f 100 grömmum vítamfn B1..... 0,28mg Vítamfn B2 0,53mg önnur kolvetni 48,2g Fita Ó.Oq Steinefni 1,3g Voln 7.0g Kalorfur ( 100 Nikótfnsýra 7,0 mg Vítamín D 700 a.e. Járn 21 mg Kalk 350 mg grömmum: 396 IATH. FYRIR ELDRA FÓLK EÐA LASBURÐA eru FARLEY'S Kornkökur. Lleyltar { mjólk, mjög holl og auðmolt fœSa.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.