Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 03.10.2009, Qupperneq 43
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 „Fyrri hluta laugardagsins verð ég staddur í stúdíói með hluta af Kaput-hópnum. Við erum að vinna verkefni með Þorvaldi Bjarna og Ingveldi Ýr söngkonu og ætlun- in er að gefa út plötu fyrir jólin,“ segir Guðni Franzson um helgar- plön sín. Inntur nánar eftir inni- haldi plötunnar gefur hann upp að þetta verði létt klassísk tónlist með poppuðu ívafi. „Þarna verða lög eftir tónskáld á borð við Bizet og Poulenc en íslenskar perlur verða inni á milli.“ Síðari hluti laugardagsins fer í að undirbúa tónleika sem verða í Gerðubergi klukkan 14 á sunnu- daginn. Tónleikarnir kallast Tóney og mun Guðni þar spila hlutverk Tóneyjarjarlsins sem kynnir dag- skrána auk þess sem hann grípur í einhver hljóðfæri. „Þetta verða alþýðlegir tón- leikar fyrir fólk á öllum aldri. Þar geta foreldrar, afar, ömmur, frændur og frænkur komið með börnin og átt músíkalska stund saman,“ útskýrir Guðni og bendir á að þetta séu alls ekki formlegir tónleikar þar sem allt sé uppstillt og stýrt. „Svo koma gestir eins og rokkbandið Agent Fresco og tveir dansarar úr Listdansskóla Íslands. Ætlunin er að Tóney verði með eina tónleika í Gerðubergi einn sunnudag í mánuði.“ Tóney er þó fyrst og fremst tómenntaverkefni sem Guðni setti af stað fyrir tveimur árum. Hann rekur lítinn skóla undir því nafni og setur upp námskeið í hljóðfæra- leik. „Við komum einnig að tón- menntakennslu í nokkrum grunn- skólum á borð við Sæmundarskóla og Langholtsskóla. Við höfum einnig starfað mikið í Fellaskóla, sem er sérstakur fyrir þær sakir hvað hann er alþjóðlegur,“ segir Guðni en nokkrir krakkar úr skól- anum munu taka þátt í tónleikun- um á sunnudag. Á sunnudagsmorguninn ætlar Guðni að sofa út, alveg til klukkan níu. Eftir tónleikana á hann örlít- inn tíma fyrir fjölskylduna. „Ég hugsa að ég fari í sundlaugina og slaki á,“ segir Guðni en stefnan er sett á Vesturbæjarlaugina, sem er nánast í bakgarðinum hjá tónlist- armanninum. Hann telur líklegt að hann muni liggja í pottunum að þessu sinni. „Ég hef svo sem tekið sundtímabil en nú er ég á potta- stiginu,“ segir hann glettinn. Um kvöldið verður fjölskyldu- verður sem er fastur liður í hverri viku. „Það er eina máltíðin sem öll fjölskyldan borðar saman en aðra daga eru flestir út og suður og með sitt eigið prógramm í gangi,“ segir Guðni. solveig@frettabladid.is Verður í hlutverki Tón- eyjarjarlsins um helgina Haustið er annasamur tími hjá tónlistarmanninum Guðna Franzsyni. Um helgina leikur tónlistin að vanda stórt hlutverk í dagskránni en aðalverkefnið tengist alþýðlegum tónleikum í Gerðubergi. Þar geta foreldrar, afar og ömmur komið með börnin og átt saman músíkalska stund á léttum nótum. Guðni Franzson ásamt nokkrum nemendum Tóneyjar. Fyrir miðju situr Huginn Sveinbjörnsson sem lærir á klarinett hjá Guðna og mun einnig spila lag á tónleikunum á morgun. Þær Hjördís Þóra, Kristín Sesselja og Katla Rún eru nýbyrjaðar í skólanum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN HAUKUR SNORRASON ljósmyndari spjallar við gesti um ljós- myndasýningu sína í forsal Gallerís Foldar sunnudaginn 4. október frá klukkan 14 til 16. Er þetta síðasta sýningarhelgin. Verk Hauks eru ekki hefðbundnar landslagsmyndir heldur tekur landið á sig ýmsar birtingarmyndir, liti og form sem eru ráðandi þáttur í verkum hans. Í BOÐI ER: Á ENSKU OG DÖNSKU Á ENSKU Á DÖNSKU HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE (VITUS BERING DENMARK) Í HORSENS BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN 02.10-09.10.2009. VIA UNIVERSITY COLLEGE CHR. M. ØSTERGAARDS VEJ 4 DK-8700 HORSENS TEL. +45 8755 4000 FAX: +45 8755 4001 MAIL: TEKMERK@VIAUC.DK WWW.VIAUC.DK NÁM Í DANMÖRKU 10 77 , 0 3. 09 ., m ar h S k e i f u n n i 3 j · S í m i 5 5 3 8 2 8 2 · w w w . h e i l s u d r e k i n n . i s • opnar orkuflæði • slökun • losar um spennu og kvíða • dregur úr verkjum • styrkir líkamann • o.fl. Ta i c h i f y r i r l í k a m a o g s á l Hópa- og einkatímar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.